Unglingamótaröðin 2022 (2): Jóhann Frank – GR – sigraði í fl. 17-18 ára pilta
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022.
Í piltaflokki 17-18 ára luku 22 piltar keppni.
Sigurvegari varð Jóhann Frank Halldórsson, GR. Sigurskor hans var 220 högg (76 72 72)
Hér að neðan má sjá öll úrslit í piltaflokki 17-18 ára á Nettómótínu:
1 Jóhann Frank Halldórsson GR +7 220 högg (76 72 72)
2 Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG +7 220 högg (70 74 76)
3 Heiðar Snær Bjarnason GOS +13 226 högg (77 72 77)
4 Dagur Fannar Ólafsson GKG +14 227 högg (79 74 74)
5 Róbert Leó Arnórsson GKG +15 228 högg (80 71 77)
6 Óskar Páll Valsson GA +16 229 högg (77 76 76)
7 Arnór Már Atlason GR +20 233 högg (77 75 81)
8 Kári Kristvinsson GL +23 236 högg (82 76 78)
T9 Oliver Thor Hreiðarsson GM +24 237 högg (88 73 76)
T9 Ísleifur Arnórsson GR +24 237 högg (83 78 76)
T9 Brynjar Logi Bjarnþórsson GK +24 237 högg (83 73 81)
12 Jóhannes Sturluson GKG +25 238 högg (80 75 83)
13 Tómas Hugi Ásgeirsson GK +30 243 högg (85 81 77)
14 Tristan Snær Viðarsson GM +31 244 högg (75 83 86)
T15 Kjartan Guðnason GR +39 252 högg (88 83 81)
T15 Nói Claxton GL +39 252 högg (85 83 84)
17 Kristian Óskar Sveinbjörnsson GM +42 255 högg (88 81 86)
18 Karl Ottó Olsen GR +44 257 högg (87 83 87)
19 Dagur Þór Óskarsson GM +46 259 högg (91 84 84)
20 Arnar Logi Andrason GK +51 264 högg (90 80 94)
21 Halldór Viðar Gunnarsson GR +55 268 högg (85 90 93)
22 Þorsteinn Brimar Þorsteinsson GR +61 274 högg (93 91 90)
Í aðalmyndaglugga: F.v.: Úlfar, Gunnlaugur Árni, Jóhann Frank, Heiðar Snær og Stefanía Mynd: GKG.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024