Unglingamótaröðin 2022 (2): Perla Sól – GR – sigraði í fl. 15-16 ára telpna
Mót nr. 2 á Unglingamótaröðinni 2022 – Nettómótið – fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG, dagana 9.-11. júní 2022.
Í telpuflokki 15-16 ára luku 21 telpa keppni.
Sigurvegari varð Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR. Sigurskor Perlu Sól var 2 yfir pari, sem er stórkostlegt skor!
Hér að neðan má sjá öll úrslit í telpuflokki 15-16 ára á Nettómótinu:
1 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +2 144 högg (69 75)
2 Heiða Rakel Rafnsdóttir GM +12 154 högg (75 79)
3 Fjóla Margrét Viðarsdóttir GS +14 156 högg (78 78)
4 Helga Signý Pálsdóttir GR + 17 159 högg (81 78)
5 Auður Bergrún Snorradóttir GM +18 160 högg (77 83)
T6 Karen Lind Stefánsdóttir GKG +19 161 högg (83 78)
T6 Eva Kristinsdóttir GM +19 161 högg (80 81)
8 Elísabet Sunna Scheving GKG +21 163 högg (77 86)
9 Elísabet Ólafsdóttir GKG +23 165 högg (79 86)
10 Katrín Embla Hlynsdóttir GOS +31 173 högg (81 92)
11 Þóra Sigríður Sveinsdóttir GR +34 176 högg (88 88)
12 Birna Rut Snorradóttir GM +35 177 högg (88 89)
13 Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG +37 179 högg (92 87)
14 Karitas Líf Ríkarðsdóttir GR +38 180 högg (87 93)
15 María Ísey Jónasdóttir GKG +39 181 högg (91 90)
16 Ásdís Eva Bjarnadóttir GM +40 182 högg (92 90)
T17 Kristín Helga Ingadóttir GKG +42 184 högg (89 95)
T17 Gabríella Neema Stefánsdóttir GM ´42 184 högg (89 85)
19 Dagbjört Erla Baldursdóttir GM +43 185 högg (92 93)
20 Þórunn Margrét Jónsdóttir GKG +45 187 högg (95 92)
21 María Rut Gunnlaugsdóttir GM +51 193 högg (94 99)
Í aðalmyndaglugga: F.v.: Úlfar,Heiða Rakel, Perla Sól, Fjóla Margrét, Guðmundur Ágúst. Mynd: GKG
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024