
LET Access: Momoka Kobori sigraði á Montauban Ladies Open
Það var hin ný-sjálenska Momoka Kobori, sem sigraði á Montauban Ladies Open.
Mótið fór fram í Golf de Montauban í Montauban, Frakklandi, dagana 10.-12. júní 2022.
Sigurskor Kobori var 10 undir pari, 206 högg (69 69 68) og átti hún 3 högg á þá sem varð í 2. sæti, Hönnuh McCook frá Skotlandi, sem lék á samtals 7 undir pari, 209 högg (69 70 70)
„Ég er svo ánægð, ekki bara með hvernig ég spilaði heldur alla reynsluna sem ég fékk þessa viku og með ákvörðunina um að spila í Evrópu,“ sagði Kobori þegar sigurinn var í höfn.
Momoko er fædd 21. mars 1999 og því nýorðin 23 ára. Hún byrjaði í golfi 12 ára í heimaklúbbi sínum á Nýja-Sjálandi, Rangiora GC. Lægsta forgjöf sem hún hefir verið með er +5,4.
Sjá má lokastöðuna á Montauban Ladies Open með því að SMELLA HÉR:
- júlí. 6. 2022 | 17:30 Will Zalatoris þvertekur fyrir að ætla að ganga til liðs við LIV Golf
- júlí. 6. 2022 | 16:30 GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jón Gunnar Kanishka Shiransson – 6. júlí 2022
- júlí. 6. 2022 | 15:00 GÓS: Birna og Eyþór klúbbmeistarar 2022
- júlí. 6. 2022 | 10:00 GHG: Inga Dóra og Fannar Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 20:00 GÍ: Bjarney og Hrafn klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Agnar Daði Kristjánsson – 5. júlí 2022
- júlí. 5. 2022 | 11:00 GMS: Helga Björg og Margeir Ingi klúbbmeistarar 2022
- júlí. 5. 2022 | 10:00 LIV: Graeme McDowell sér eftir að hafa varið ákvörðun sína að ganga til liðs við LIV
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!