Draumahöggið 2016! Frí gisting á Hótel Keflavík & Diamond Suites
Einherjaklúbburinn á Íslandi og Hótel Keflavík hafa gert með sér samkomulag sem ætti að hvetja alla kylfinga landsins til þess að miða enn betur á holuna á par 3 holunum á árinu 2016. Í tilefni af 30 ára afmæli Hótel Keflavík sem og opnunar fyrsta 5 stjörnu hótels landsins, Diamond Suites, þann 17. maí næstkomandi þá fá allir þeir sem fara „holu í höggi„ á árinu 2016 gjafabréf upp á glæsilega gistingu fyrir sig og félaga sinn á Hótel Keflavík ásamt ljúffengum morgunverði. Nauðsynlegt er fá afrekið samþykkt og skráð af Einherjaklúbbnum til þess að hljóta gjafabréfið. Heimasíða Einherjaklúbbsins. Að auki verður sérstakur 150.000 króna verðlaunapakki í boði fyrir þann Lesa meira
LPGA: Sei Young Kim efst e. 2. dag
Það er Sei Young Kim frá Suður-Kóreu sem er efst eftir 2. dag á JTBC Founders Cup. Kim er búin að spila á samtals 15 undir pari, 129 höggum (63 66). Sú sem var efst eftir 1. dag, Mi Hyang Lee datt niður í T-25 eftir að hafa staðið sig svo vel með hring upp á 62 fyrsta daginn, en hún var á 75 á 2. degi – Vantar stöðugleikann! Í 2. sæti er bandaríski kylfingurinn Brittany Lang á samtals 13 undir pari (63 68). Til þess að sjá hápunkta á 2. degi JTBD Founders Cup SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá stöðuna á JTBC Founders Cup SMELLIÐ HÉR:
Evróputúrinn: Terry Pilkadaris efstur í hálfleik á Indlandi
Það er Ástralinn Terry Pilkadaris sem er efstu eftir 2 leikna hringi á Hero Honda mótinu í Dehli á Indlandi. Hann er búinn að spila á samtals 13 undir pari (67 64). Fast á hæla Pilkadaris er heimamaðurinn SSW Chowrasia á samtals 10 undir pari. Til þess að sjá hápunkta 2. dags Hero Honda mótsins SMELLIÐ HÉR: Þriðji hringurinn er þegar hafinn og má sjá stöðuna með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingar dagsins: Helgi Hólm og Soffía Björnsdóttir – 18. mars 2016
Það eru Helgi Hólm og Soffía Björnsdóttir sem eru afmæliskylfingar dagsins. Helgi er fæddur 18. mars 1941 og á því 75 ára merkisafmæli í dag!!!Helgi er í Golfklúbbi Sandgerðis (GSG).Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Helgi Hólm (75 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið) Hinn afmæliskylfingurinn er Soffía Björnsdóttir. Soffía er fædd 18. mars 1956 og á því 60 ára stórafmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Soffía Björnsdóttir (60 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!) Aðrir frægir sem afmæli eiga í dag eru: Macdonald „Mac“ Smith,f. 18. mars Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LPGA 2016: Jiyai Zhou (24/49)
Lokaúrtökumót LPGA, möo Q-school LPGA fór fram 30. nóvember – 6. desember 2015. Mótið fór venju skv. fram á LPGA International á Daytona Beach í Flórída. Tuttugu stúlkur hlutu kortið sitt á LPGA í gegnum Q-school og þær sem urðu í 21. – 45 + þ.e., þær sem urðu í 21.-45. sæti eða jafnar í síðarnefnda sætinu hlutu takmarkaðan þátttökurétt í mótum LPGA. Alls hlutu 49 stúlkur þátttökurétt á LPGA; 20 fullan þátttökurétt og 29 takmarkaðan. Alls hafa 18 stúlkur verið kynntar, 7 sem urðu T-43 í lokaúrtökumótinu og voru neðstar af þeim sem hlutu þátttökurétt á LPGA; síðan Caroline Westrup og Samantha Richdale, sem deildu 41. sætinu; þær 5 Lesa meira
Golfmynd dagsins
Golfmynd dagsins er af þeim Heiðari Davíð og Björgvin.
Birgir Leifur gaf góð ráð á Akranesi og Selfossi – „Framtíðin björt“
Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Golfsambands Íslands, hefur á undanförnum misserum heimsótt golfklúbba víðsvegar um landið. Þar hefur hinn þaulreyndi atvinnukylfingur og PGA kennari miðlað af reynslu sinni til yngri kylfinga landsins. Birgir fór í síðustu viku í heimsókn á Selfoss og á Akranes þar sem hann hitti fjölmarga kylfinga. „Þessar ferðir eru mjög skemmtilegar og það er gaman að sjá hve metnarfullt starfið er hjá golfklúbbum landsins í barna – og unglingastarfi. Markmiðið með þessum heimsóknum er að aðstoða þjálfara og hvetja kylfingana til góðra verka. Það er mikilvægur þáttur í starfi golfsambandsins. Að við séum sýnileg og við séum að styðji við starfið hjá golfklúbbum landsins í uppbyggingu á Lesa meira
PGA: GMac gleymdi kylfu heima – ófrísk kona hans kom með 7-una
Eiginkona Graeme McDowell, Kristín er ófrísk að 2. barni þeirra hjóna. Graeme eða GMac eins og hann er alltaf kallaður tekur þátt í Arnold Palmer Invitational, en þegar hann var mættur á mótsstað tók hann eftir að hann hafði gleymt 7-unni sinni heima. Sem betur fer búa McDowell hjónin í glæsihýsi við Lake Nona rétt hjá mótsstað og kom Kristin færandi hendi með 7-una. „Ég var á æfingasvæðinu í morgun þegar Kenny og ég tókum eftir að ég var ekki með 7-una þar sem ég er venjulega með 2 golfpoka á Lake Nona þar sem ég æfði deginum áður,” sagði GMac. „Því miður var 7-járnið sem ég þarnaðist í vitlausum poka og Lesa meira
LPGA: Lee á 62 e. 1. dag JTBC Founders Cup
Mi Hyang Lee frá Suður-Kóreu átti glæsiskor á JTBC Founders Cup á 1. hring. Hún kom í hús á glæsiskori, 10 undir pari, 62 höggum á hring þar sem hún fékk 8 fugla og örn. Þ.á.m. átti Lee 6 fugla í röð frá 13.-18. braut. Annars eru skorin frekar lág í mótinu. Í 2. sæti eru landa Lee, Sei Young Kim og bandaríski kylfingurinn Brittany Lang, báðar á 9 undir pari. Til þess að sjá stöðuna á JTBC Founders Cup e. 1. dag SMELLIÐ HÉR:
PGA: Day efstur e. 1. dag á Bay Hill
Það er nr. 3 á heimslistanum Jason Day, sem er efstur eftir 1. dag á Arnold Palmer Invitational á Bay Hill. Day lék 1. hring á 6 undir pari, 66 höggum. Í 2. sæti eru 5 kylfingar aðeins 1 höggi á eftir: Adam Scott, Marc Leishman, Henrik Stenson, Troy Merritt og Brendan Steele. Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR:










