Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2016 | 07:00

PGA: Day efstur e. 1. dag á Bay Hill

Það er nr. 3 á heimslistanum Jason Day, sem er efstur eftir 1. dag á Arnold Palmer Invitational á Bay Hill.

Day lék 1. hring á 6 undir pari, 66 höggum.

Í 2. sæti eru 5 kylfingar aðeins 1 höggi á eftir: Adam Scott, Marc Leishman, Henrik Stenson, Troy Merritt og Brendan Steele.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: