Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2015 | 10:00

Golfmynd dagsins

Golfmynd dagsins hér á Golf 1 er af Indíönu Auði Ólafsdóttur í Meistaramótinu hjá Golfklúbbnum Hamar á Dalvík.

Í dag lýkur meistaramótum hjá langflestum þeirra golfklúbba landsins, sem halda þau.

Verður því mikið um hátíðahöld í golfklúbbum víða um landið í kvöld, nú á hápunktinum, miðju íslenska golfsumarsins.

Golf 1 óskar öllum gleði og ánægju hvar á landinu í meistaramótum sem kylfingar annars eru og velfarnaðar.

Megi allir ná markmiðum sínum!