Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Árelíuz —– 28. ágúst 2022

Það er Jóhann Árelíuz sem er afmæliskylfingur dagsins. Jóhanner fæddur 28. ágúst 1952 og á því 70 ára merkisafmæli í dag!!! Jóhann Árelíuz – Innilega til hamingju með 70 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhann Árelíuz (70 ára); David Whelan, 28. ágúst 1961 (61 ára); Lee McLeod Janzen, 28. ágúst 1964 (58 ára); Pétur Hrafnsson, 28. ágúst 1966 (56 ára); Yugi Igarashi, 28. ágúst 1968 (54 ára); Joakim Haeggman 28. ágúst 1969 (53 ára); Kristrún Heimisdóttir, 28. ágúst 1971 (51 árs); Gísli Rafn Árnason (49 ára); Cole Hammer, 28. ágúst 1999 (23 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2022 | 16:00

Golfgrín á laugardegi (34/2022)

Tveir herramenn spila golfhring. Sá fyrri á beint dræv 262 metra, sem lendir á miðri braut. Í næsta höggi lendir hann ofan í glompu, lengdin var 72 metra. Svo á hann geggjað högg upp úr glompunni 80 cm frá fána. Hann púttar framhjá holu og boltinn stöðvast 12 metra frá holunni. Í næsta höggi á hann undrapútt, setur boltann beint niður. Spilafélagi mannsins segir: „Þetta er skritið spil hjá þér. Þú átt gott högg, síðan slæmt, geggjað högg og svo nýliðapútt og síðan kraftaverkaofurmannspútt 12 metra beint niður…. hvað er eiginlega að þér?!“ Misgóði spilarinn svarar: „Ekkert, ég er bara að æfa mig fyrir helgina, þá verð ég í paragolfi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2022

Það er Aldís Ósk Unnarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Aldís Ósk fæddist 27. ágúst 1997 og á því 25 ára  stórafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Sauðárkróks, Skagafirði (GSS). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Aldísi Ósk til hamingju með daginn hér að neðan Aldís Ósk Unnarsdóttir · 25 ára (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kristinn Ágúst Friðfinnsson, 27. ágúst 1953 (69 ára), Rafn Hagan Steindórsson, 27. ágúst 1956 (66 árs); Don Pooley, 27. ágúst 1957 (65 ára); Bernhard Langer, 27. ágúst 1957 (65 ára) Soffia K. Pitts, 27. ágúst 1958 (64 ára); Pat Kosky Gower, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2022 | 23:59

Perla Sól náði inn 1/2 stigi f. lið Evrópu í Junior Vagliano Trophy – Lið Evrópu leiðir 51/2 – 3 1/2 g. liði Englendinga&Íra e. 1. dag

Hér má lesa það sem gerðist á 1. degi Junior Vagliano Trophy sem Perla Sól tekur þátt f.h. liðs Evrópu: The Continent of Europe take a 5½ -3½ lead into day two of the Junior Vagliano Trophy after a strong performance in the afternoon singles which saw them win three and halve two of the matches. The match was level at 1½-1½ after the morning foursomes. Spain’s Andrea Revuelta Goicoechea led the way with a convincing 3&2 win against the Helen Holm Trophy winner Grace Crawford. Johanna Axelsen and Lynn van der Sluijs followed up with 4&3 victories against Amelia Wan and Marina Joyce Moreno. England’s Rose Bee Kim gained Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2022 | 23:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Indoor Golf Group Challenge

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Indoor Golf Group Challenge. Mótið fer fram dagana 25.-28. ágúst 2022 í Allerum golfklúbbnum, í Helsingborg, Svíþjóð. Guðmundur Ágúst spilaði fyrstu tvo hringina á 4 yfir pari (71 75) og er því miður úr leik. Niðurskurður miðaðist við samtals 4 undir pari eða betra. Sjá má stöðuna á Indoor Golf Group Challenge með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2022 | 19:00

Ólafía Þórunn hætt í atvinnugolfi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tilkynnti í dag að hún væri hætt í golfi. Hún tilkynnti um lok sín í atvinnugolfinu í myndskeiði sem hún birti og sjá má með því að SMELLA HÉR:  Í myndskeiðinu sagði Ólafía Þórunn: „Ég er metnaðarfull, hugmyndarík og listræn. Ég elska fjölskylduna mína og borða plöntufæði. Þetta er einungis byrjunin á því sem gerir mig að mér. Ég hef verið golfari í 20 ár og síðustu átta ár atvinnumaður í golfi. Nú er komið að tímamótum í mínu lífi,“ segir Ólafía, og klökknaði. „Ég get þetta ekki,“ sagði Ólafía og tók sér hlé áður en hún hélt áður.   Svo hélt hún áfram: „Það er Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía Daney Guðmundsdóttir – 26. ágúst 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Stefanía Daney Guðmundsdóttir. Stefanía Daney er fædd 26. ágúst 1997 og á því 25 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Stefaníu Daneyju til hamingju með afmælið hér að neðan Stefanía Daney Guðmundsdóttir – 25 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Hudson, 26. ágúst 1945 (77 ára); Howard K. Clark, 26. ágúst 1954 (68 ára); James Edgar Rutledge 26. ágúst 1959 (63 ára); Eiríkur Þór Hauksson, 26. ágúst 1975 (47 ára); Ben Martin, 26. ágúst 1987 (35 ára); Jenny og Kristin Coleman (spiluðu báðar á LPGA) 26. ágúst 1992 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 25. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Ingi Karl Ingibergsson og Úlfar Jónsson —– 25. ágúst 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Ingi Karl Ingibergsson og  Úlfar Jónsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari. Ingi Karl er fæddur 25. ágúst 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Ingi Karl er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Ingi Karl 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Úlfar er fæddur 25. ágúst 1968 og á því 54 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Úlfar Jónsson– 54 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar, sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 24. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Hrafnhildur Sigurðardóttir og Björn Steinar Brynjólfsson – 24. ágúst 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Björn Steinar Brynjólfsson og Hrafnhildur Sigurðardóttir. Hrafnhildur er fædd 24. ágúst 1957 og á því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu hennar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Björn Steinar er fæddur 24. ágúst 1982 og fagnar því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Björns Steinars hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið Björn Steinar Brynjólfsson – 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bergljót Davíðsdóttir, 24. ágúst 1953 (69 árs); Sam Torrance, 24. ágúst 1953 (69 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 23. 2022 | 23:59

HM áhugakylfinga 2022: Spennandi keppni framundan í liðakeppni kvenna

Íslenska kvennalandsliðið í golfi hefur leik miðvikudaginn 24. ágúst á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni áhugakylfinga, Espirito Santo Trophy. Andrea Bergsdóttir, Hulda Clara Gestsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir skipa íslenska liðið. Með þeim í för eru Ólafur Björn Loftsson afreksstjóri og Baldur Gunnbjörnsson sjúkraþjálfari. Mótið fer nú fram í 29. skipti og hefst keppni miðvikudaginn 24. ágúst og lokadagurinn er 27. Ágúst. Keppt er á tveimur völlum. Le Golf National og Golf de Saint-Nom-La-Bretèche, sem eru rétt utan við París í Frakklandi. Alls eru 56 þjóðir sem taka þátt en mótið hefur aðeins einu sinni verið með fleiri liðum, 57 á Írlandi árið 2018. Ísland leikur með Finnlandi og Argentínu fyrstu tvo keppnisdagana. Lesa meira