Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 6. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Amelia Lewis (42/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verður tekið til við að kynna þær 20 stúlkur Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 18:00
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2018: Josh Geary (24/33)

Það voru 33 kylfingar sem tryggðu sér keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í gegnum lokaúrtökumót Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór dagana 11.-16. nóvember sl. á Lumine golfstaðnum á Spáni. Það voru 25 efstu og þeir sem jafnir voru í 25. sætinu, sem tryggðu sér keppnisrétt. Nú nýlega voru kynntir þeir sem deildu 12. sætinu á samtals 16 undir pari en það voru: Pep Angles og Gonzalo Fernandez-Castaño frá Spáni og Laurie Canter frá Englandi. Í dag verður fram haldið að kynna þá 3 sem deildu 9. sætinu, en þeir léku allir á 17 undir pari; en þetta eru þeir Josh Geary, frá Ástralíu; Mark Foster frá Englandi og Connor Syme frá Skotlandi. Syme Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Eyþór Guðjónsson – 5. febrúar 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Eyþór Guðjónsson. Eyþór er fæddur 5. febrúar 1968 og á því 50 ára merkisafmæli. Komast má á facebook síðu Eyþórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Eyþór Guðjónsson – Innilega til hamingju með 50 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jane Geddes, 5. febrúar 1960 (58 ára); José Maria Olázabal 5. febrúar 1966 (52 ára); Kevin Stadler, 5. febrúar 1980 (38 ára); Rún Pétursdóttir, GR, 5. febrúar 1995 (23 ára) ….. og ….. Dóri Tempó og Jökull Þh (54 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum, sem afmæli eiga innilega til hamingju með afmælið! Ef þið Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 14:00
Nýju stúlkurnar á LET 2018: Sanna Nuutinen (8/25)

Golf 1 mun nú kynna þær stúlkur sem hlutu fullan keppnisrétt á Evrópumótaröð kvenna, en lokaúrtökumótið fór fram í Marokkó í 16.-20. desember 2017. Leiknir voru 5 hringir og voru stúlkurnar 60 að þessu sinni sem kepptu um kortið sitt, þ.á.m. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Það voru 25 efstu stúlkurnar sem komust á LET og baráttan í ár var hörð. T.a.m. voru 6 stúlkur jafnar í 24. sætinu á samtals 4 undir pari, 356 höggum og varð að koma til bráðabana milli þeirra því aðeins tvö sæti voru í boði þ.e. það 24. og 25. Það voru tvær norskar stúlkur sem sigruðu í bráðabananum þ.e. þær Celine Borge og Madeleine Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Georgia Hall (41/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verður tekið til við að kynna þær 20 stúlkur Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 09:00
Mestu heppnishöggin í golfinu

Öll vitum við að í golfi þarf alltaf smá heppni – mót vinnast varla öðruvísi í dag. Sum golfhögg eru samt þannig að það er með ólíkindum að þau skuli hafa ratað ofan í holu. T.a.m. högg sem slegin eru í tré og boltinn skoppar af trénu beint ofan í holu ….. eða boltinn lendir á öðrum bolta á flöt, breytir um stefnu og rúllar beint ofan í holu. Sjá má myndskeið með mestu heppnishöggunum með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 06:00
PGA: Woodland sigraði á Phoenix Open! – Hápunktar 4. dags

Það var Gary Woodland sem sigraði á Waste Management Phoenix Open. Woodland og Chez Reavie voru efstir og jafnir eftir hefðbundnar 72 holur – báðir búnir að spila á samtals 18 undir pari, 266 höggum; Woodland (67 68 67 64) og Reavie (68 65 67 66). Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra Woodland og Reavie og þar hafði Woodland betur þegar á 1. holu bráðabanans; fékk par meðan Reavie tapaði á skolla. Það var par-4 18. hola TPC Scottsdale, sem var spiluð aftur. Þriðja sætinu deildu þeir Ollie Schniederjans og Brendan Steele; báðir 3 höggum á eftir forystumönnunum; á samtals 15 undir pari. Sá sem búinn var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jósefína Benediktsdóttir – 4. febrúar 2018

Það er Jósefína Benediktsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Jósefína er fædd 4. febrúar 1958 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Jósefína er í Golfklúbbi Siglufjarðar (GKS) og gift Þorsteini Jóhannssyni. Komast má á facebook síðu Jósefínu til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Jósefína Benediktsdóttir (60 ára merkisfmæli – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag: Helmut Stolzenwald (f. 4. febrúar 1901 – d. 5. febrúar 1958) Hann var einn af frumkvöðlum að stofnun GHR árið 1952 og forystumaður í klúbbnum fyrstu árin. Helmut fæddist í Þýskalandi en fluttist til Íslands 1924 og settist þá að í Vestmannaeyjum. Sonur Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2018 | 12:00
„Það geta ekki allir verið Einherjar“

Sé farin hola í höggi ættu kylfingar að tilkynna það til Einherjaklúbbsins til þess að gerast félagar í þeim virta félagsskap. Tilkynnt er um holu í höggi á internetinu á eftirfarandi vefsíðu: http://einherjaklubburinn.net Þar er haldið utan um tölfræði þess hversu margir Íslendingar ná að slá draumahöggið. Eftirfarandi upplýsingar eru teknar af vef Einherjaklúbbsins: Tölfræðin Það geta ekki allir verið Einherjar og það sýnir tölfræðin glögglega. Árlega eru innan við 1% kylfinga sem ná þessum áfanga. Sé tekið mið af skráningum frá upphafi þá sést að draumahögg kylfingsins hefur átt sér stað í rúmlega 2.800 skipti á Íslandi. Af 40.000 kylfingum á Íslandi ná einungis 130 að fara holu í höggi Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2018 | 10:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2018: Caroline Inglis (40/49)

Það voru 49 stúlkur sem hlutu spilarétt á LPGA mótaröðina 2018 í gegnum lokaúrtökumót LPGA sem fram fór á LPGA International vellinum í Flórída dagana 28. nóvember – 3. desember s.l. Það voru 29 sem hlutu takmarkaðan spilarétt og 20 efstu stúlkurnar sem hlutu kortið sitt á LPGA þ.e. fullan þátttökurétt í öllum mótum LPGA 2018. Venja hefir verið undanfarin ár að kynna „nýju“ stúlkurnar á LPGA og líkt og áður verður byrjað að kynna þær sem rétt sluppu inn á mótaröðina og hlutu takmarkaðan spilarétt endað á þeirri sem sigraði í lokaúrtökumótinu, en það var japanska stúlkan Nasa Hataoka. Nú verður tekið til við að kynna þær 20 stúlkur Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

