EM kvenna: Íslenska kvennalandsliðið endaði í 19. sæti
Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 19. sæti á Evrópumóti kvenna sem fram fór á GC Murhof vellinum í Austurríki. Ísland endaði í 18. sæti eftir höggleikinn. Alls eru sex leikmenn í hverju liði og fimm bestu skorin töldu í höggleikskeppninni, sem fram fór fyrstu tvo keppnisdagana. Ísland mætti Slóveníu og Tyrklandi í keppni um sæti 17-19. Ísland gerði jafntefli gegn Tyrkland en tapaði gegn Slóveníu 5/0. Ísland – Slóvenía Berglind Björnsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir töpuðu 1/0, Andrea Bergsdóttir tapaði 3/2, Helga Kristín Einarsdóttir tapaði 5/3, Saga Traustadóttir tapaði 1/0 og Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 5/4. Ísland – Tyrkland Anna Sólveig Snorradóttir og Berglind Björnsdóttir töpuðu 2/0, Saga Traustadóttir gerði Lesa meira
Evróputúrinn: Stone sigraði á Opna skoska
Það var suður-afríski kylfingurinn Brandon Stone sem sigraði á Aberdeen Standard Investments Scottish Open (Opna skoska). Hann lék á samtals 20 undir pari, 260 höggum (70 64 66 60) og átti glæsilokahring, þar sem hann var nærri búinn að brjóta 60 og átti heil 4 högg á næstu menn. Í 2. sæti varð Englendingurinn Eddie Pepperell á samtals 16 undir pari, 264 höggum (67 63 70 64). Til þess að sjá lokastöðuna á Opna skoska að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta lokahrings Opna skoska SMELLIÐ HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Íris Hera Jónsdóttir – 16. júlí 2018
Afmæliskylfingur dagsins er Íris Hera Jónsdóttir. Íris Hera er fædd 16. júlí 1958 og á því 60 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Íris Hera Jónsdóttir – 60 ára merkisafmæli – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anna Sigríður Pálsdóttir, 16. júlí 1947 (71 árs); Guðmundur Einarsson, GSG, 16. júlí 1951 (67 ára); Íris Hera Jónsdóttir, 16. júlí 1958 (60 ára STÓRAFMÆLI!!!); Sóley Ragnarsdóttir, 16. júlí 1961 (57 ára); Tom Gillis, 16. júlí 1968 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Rodney Fletcher, 16. júlí 1968 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Stuart Cage, 16. júlí 1973 Lesa meira
LPGA: Ólafía lauk keppni T-56 á Marathon Classic
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir hefir lokið keppni á Marathon Classic Presented by Owens Corning and 0-1. Hún lék á samtals sléttu pari, 284 höggum (68 70 71 75). Ólafía varð T-56 þ.e. jöfn öðrum í 56. sæti mótsins. Í verðlaunafé fyrir árangur sinn í mótinu hlaut Ólafía Þórunn $4,495.00 (eða u.þ.b. kr. 500.000). Sigurvegari mótsins varð Thidapa Suwannapura frá Thaílandi, eftir bráðabana við Brittany Lincicome, en báðar voru á samtals 14 undir pari, eftir hefðbundinn 72 holu hring. Mótið fór fram í Savannah, Ohio. Til þess að sjá stöðuna á Marathon Classic Presented by Owens Corning and 0-1 eftir SMELLIÐ HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Óli Kristján Benediktsson – 15. júlí 2018
Afmæliskylfingur dagsins er Óli Kristján Benediktsson. Óli Kristján er fæddur 15. júlí 1991 og því 27 ára í dag. Hann er í Golfklúbbi Hafnar í Hornafirði (GHH) og er klúbbmeistari GHH 2014 og jafnframt klúbbmeistari 2012, en varð í 3. sæti á meistaramótinu í, 2013. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Óli Kristján Benediktsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stephen Dodd, 15. júlí 1966 (52 ára); Andy Scheer, 15. júlí 1969 (49 ára), Stjörnustál Ehf , 15. júlí 1972 (46 ára); Þorvaldur Freyr Friðriksson GR , 15. júlí 1979 Lesa meira
GÍ: og Anna Guðrún og Anton Helgi klúbbmeistarar 2018
Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar (GÍ) fór fram dagana 2.-5. júlí 2018. Skráðir þátttakendur voru 31, en 29 luku keppni og var keppt í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GÍ 2018 eru Anna Guðrún Sigurðardóttir og Anton Helgi Guðjónsson. Sjá má heildarúrslit í Meistaramóti GÍ 2018 hér að neðan: 1 flokkur karla: 1 Anton Helgi Guðjónsson GÍ 0 F 39 38 77 5 73 75 75 77 300 12 2 Gunnsteinn Jónsson GÍ 0 F 44 39 83 11 79 75 72 83 309 21 3 Jón Hjörtur Jóhannesson GÍ 3 F 40 39 79 7 78 77 76 79 310 22 4 Stefán Óli Magnússon GÍ 1 F 42 38 80 8 78 Lesa meira
GV: Katrín og Daníel Ingi klúbbmeistarar 2018
Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) fór fram dagana 11.-14. júlí 2018 og lauk í gær. Þátttakendur voru 47 og var keppt í 9 flokkum. Klúbbmeistarar GV 2018 eru Katrín Harðardóttir og Daníel Ingi Sigurjónsson. Í kvennaflokki voru Elsa Valgeirsdóttir og Katrín Harðardóttir jafnar af stigum eftir lokahring. Kasta þurfti upp hlutkesti til að skera úr sigurvegara og féll sigurinn Katrínu í skaut. Sjá má heildarúrslit í Meistaramóti GV 2018 hér að neðan: Meistaraflokkur karlar: 1 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 2 F 34 35 69 -1 72 76 76 69 293 13 2 Lárus Garðar Long GV 1 F 36 38 74 4 75 74 71 74 294 14 3 Bjarni Þór Lesa meira
GR: Ragnhildur og Dagbjartur klúbbmeistarar 2018
Meistaramót GR fór fram dagana 8.-14. júlí 2018. Þátttakendur voru 381, sem kepptu í 26 flokkum, en þetta er langfjölmennasta meistaramót Íslands í elsta golfklúbbi landsins. Klúbbmeistarar GR 2018 eru Ragnhildur Sigurðardóttir og Dagbjartur Sigurbrandsson. Þetta er fyrsti klúbbmeistaratitill Dagbjarts, sem er einungis 15 ára og stórglæsilegt afrek hjá þessum unga kylfingi. Ragnhildur fagnar hins vegar 22. klúbbmeistaratitli sínum. Heildarúrslit í Meistaramóti GR 2018 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 1 F 36 36 72 0 73 67 71 72 283 -3 2 Hákon Örn Magnússon GR 1 F 35 35 70 -2 74 71 71 70 286 0 3 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 2 F 36 35 Lesa meira
GH: Birna Dögg og Karl Hannes klúbbmeistarar 2018
Meistaramót Golfklúbbs Húsavikur fór fram dagana 11.-14. júlí 2018 og lauk í gær. Þátttakendur voru 26 sem kepptu í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GH 2018 eru Birna Dögg Magnúsdóttir og Karl Hannes Sigurðsson. Heildarúrslit í Meistaramóti GH 2018 eru eftirfarandi: 1. flokkur karla: 1 Karl Hannes Sigurðsson GH 3 F 36 35 71 1 71 75 84 71 301 21 2 Unnar Þór Axelsson GH 3 F 38 38 76 6 72 78 79 76 305 25 3 Sigurður Hreinsson GH 4 F 38 38 76 6 77 77 77 76 307 27 4 Örvar Þór Sveinsson GH 4 F 48 40 88 18 77 74 75 88 314 34 5 Lesa meira
GK: Axel og Þórdís klúbbmeistarar 2018
Í gær lauk Meistaramóti Keilis 2018, en mótið var haldið dagana 8-14 júlí. Keppt var í 21 flokki og einnig var haldið Meistaramót fyrir yngstu börnin á Sveinskotsvelli. Alls tóku 275 kylfingar úr Golfklúbbnum Keili þátt á mótinu. Veðrið var ekki að vinna með kylfingum í ár, en mótið endaði á blíðskapar veðri. Meistaramótið var spilað á 7.dögum og fyrstu 3 dagana voru það eldri og yngri kynslóðin, sem spiluðu. Golfklúbburinn Keilir vill þakka mótstjórn og öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir þá vinnu sem þau lögðu í mótið. Klúbbmeistari karla 2018 er Axel Bóasson og klúbbmeistari kvenna 2018 eftir umspil er Þórdís Geirsdóttir. Að venju var lokahófið Lesa meira










