
EM kvenna: Íslenska kvennalandsliðið endaði í 19. sæti
Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 19. sæti á Evrópumóti kvenna sem fram fór á GC Murhof vellinum í Austurríki. Ísland endaði í 18. sæti eftir höggleikinn.
Alls eru sex leikmenn í hverju liði og fimm bestu skorin töldu í höggleikskeppninni, sem fram fór fyrstu tvo keppnisdagana.
Ísland mætti Slóveníu og Tyrklandi í keppni um sæti 17-19. Ísland gerði jafntefli gegn Tyrkland en tapaði gegn Slóveníu 5/0.
Ísland – Slóvenía
Berglind Björnsdóttir og Anna Sólveig Snorradóttir töpuðu 1/0, Andrea Bergsdóttir tapaði 3/2, Helga Kristín Einarsdóttir tapaði 5/3, Saga Traustadóttir tapaði 1/0 og Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 5/4.
Ísland – Tyrkland
Anna Sólveig Snorradóttir og Berglind Björnsdóttir töpuðu 2/0, Saga Traustadóttir gerði jafntefli, Andrea Bergsdóttir vann sinn leik 3/1, Helga Kristín Einarsdóttir vann sinn leik 2/1 og Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 5/3.
Andrea Björg Bergsdóttir (GKG) 74-71
Anna Sólveig Snorradóttir (GK) 79-78
Berglind Björnsdóttir (GR) 80-76
Helga Kristín Einarsdóttir (GK) 81-74
Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) 75-76
Saga Traustadóttir (GR) 78-71
Sjá má lokastöðuna á EM kvenna með því að SMELLA HÉR:
Björgvin Sigurbergsson var ráðgjafi/fyrirliði og Guðný Þóra Guðnadóttir var sjúkraþjálfari liðsins.
- febrúar. 20. 2019 | 06:00 Magnús Valur og Ellert vallarstjórar ársins 2018
- febrúar. 19. 2019 | 23:00 Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-9 á Spáni
- febrúar. 19. 2019 | 21:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur luku keppni á The All-American
- febrúar. 19. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lára Eymundsdóttir – 19. febrúar 2019
- febrúar. 19. 2019 | 10:00 Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Jenny Haglund (37/58)
- febrúar. 19. 2019 | 07:51 Var það almenningsálitið eða slæm samviska sem fékk Kuchar til að greiða kylfusveininum?
- febrúar. 19. 2019 | 07:43 Rolex-heimslistinn: Nelly Korda komin í 9. sætið!!!
- febrúar. 19. 2019 | 06:40 Neyðarlegt!!! LPGA kylfingur datt ofan í bönker á Opna ástralska!!!
- febrúar. 19. 2019 | 06:00 Hvað var í sigurpoka JB Holmes?
- febrúar. 18. 2019 | 17:30 Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst T-15 e. 2. dag og eini Íslendingurinn sem fór g. niðurskurð!!!
- febrúar. 18. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Örn Ævar Hjartarson – 18. febrúar 2019
- febrúar. 18. 2019 | 13:00 PGA: Holmes sigraði á Genesis Open!!!
- febrúar. 18. 2019 | 10:00 Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Jing Yan (36/58)
- febrúar. 18. 2019 | 08:15 Trump kom f. golfhermi í Hvíta Húsinu
- febrúar. 18. 2019 | 07:52 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar við keppni í Texas