Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingimar Kr. Jónsson – 29. mars 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ingimar Kr. Jónsson, en hann er fæddur 29. mars 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!!  Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðna Ingimar Kr Jónsson – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ernest Joseph (E. J.) „Dutch“ Harrison f. 29. mars 1910 – 19. júní 1982; Toggi Bjöss, 29. mars 1944 (76 ára); Sue Fogleman, 29. mars 1956 (64 árs) spilaði á LPGA; Gunnar Páll Þórisson GKG, 29. mars 1961 (59 ára); Kirk Allan Triplett, 29. mars 1962 (58 ára); Lori Atsedes, 29. mars 1964 (56 ára);  Gudrun Þórs, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2020 | 10:00

Hús Davis Love III brann

Föstudaginn 27. mars sl. brann heimili bandaríska kylfingsins Davis Love III á St. Simons eyju í Georgíu til kaldra kola. Love III tjáði sig um brunann á Twitter en þar sagði hann: „On Friday, March 27, our family home was destroyed by an early morning fire. While everyone at our family is saddened at the loss of our home that was filled with so much laughter and incredible memories, we´re blessed that everyone is safe. We´re very thankful to the first responders who made a valiant effort to save our home, and we´re keeping things in perspective as people accross our community and around the world are struggling with the Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2020 | 07:00

Evían risamótið í ágúst í stað júlí

Fjórða risamót ársins hjá kvenkylfingum, Evían Championship, átti að fara fram 23.-26. júlí n.k. Vegna kórónavírusins og vegna þess að Ólympíuleikunum hefir verið frestað mun Evían risamótið nú fara fram dagana 6.-9. ágúst í staðinn. Þetta er 2. risamótið í kvennagolfinu, sem raskast vegna kórónafaraldursins. ANA Inspiration, sem átti að fara fram snemma í næsta mánuði í Kalíforníu, hefir verið frestað til september og mun því fara fram eftir Evían risamótið, þannig að röð risamótanna raskast einnig. Evían fer fram vikuna á undan Ladies Scottish Open í Norður Berwidk. „Þessar tilfæringar gera það auðveldara fyrir leikmennina að ferðast og hjálpar okkur þar sem við reynum að halda mót, sem áður Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2020 | 04:30

Golfleikfimi heima – Myndsskeið

Nú þegar kórónavírusinn hefir haft þær afleiðingar að milljónir manna um heim allan eru heima við, til að forðast vírusinn eða eru í sóttkví, einangrun eða jafnvel útgöngubanni þá er óþarfi að láta sér leiðast. Þessi faraldur mun ná hápunkti og síðan ganga yfir og heyra sögunni til! Í millitíðinni er óþarfi að láta sér leiðast – það er um að gera að NOTA tímann … til að gera alla þá hluti sem maður ætlaði þegar maður hefði meiri tíma heima við. Það eru forréttindi að fá að verja meiri tíma með fjölskyldunni eða sinna áhugamálunum. Ef áhugasviðið er golf, þá er um að gera að byggja sig upp með Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (13/2020)

Hér koma nokkrar golfbrandarar: Brandari nr. 1 2 karlar spila saman golf. Sá fyrri slær drævið sitt þráðbeint 262 m beint á braut. Síðan slær hann 2. höggið sitt í brautarglompu; hann hefir unnið sér inn 72 m. Síðan slær hann úr bönkernum, glæsihögg beint á flöt, 80 cm frá holu. Hann púttar framhjá og boltinn stöðvast 3,4 m fyrir aftan holuna. Síðan einpúttar hann og setur 3,4 m púttið niður. Seinni kylfingurinn er forviða. „Þetta er undarlegt spil hjá þér …. fyrst frábært upphafshögg, síðan arfaslæmt högg, síðan aftur frábært högg og síðan byrjendapútt …. hvað er eiginlega að hjá þér? Sá fyrri svarar: „Ekkert, ég er bara að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Svansson – 28. mars 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Arnar Svansson. Arnar er fæddur 28. mars 1977 og á því 43 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Arnars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Arnar Svansson (Innilega til hamingju með 43 ára afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tom Ray, 28. mars 1872 – d. 26. ágúst 1943; Jónas Þórir Þórisson, 28. mars 1956 (64 ára); Áslaug Auður Guðmundsdóttir, 28. mars 1972 (48 ára); Axel Óli Ægisson, 28. mars 1976 (44 ára); Liebelei Elena Lawerence, 28. mars 1986 (34 ára); Scott Langley, 28. mars 1989 (31 árs) … og … Golf 1 óskar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2020 | 16:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Valentine Derrey (21/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ricardo Mario Villalobos – 27. mars 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Ricardo Mario Villalobos. Ricardo er fæddur 27. mars 1968 og á því 52 ára afmæli í dag!!! Hann hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum, með góðum árangri. Komast má á facebook síðu Ricardo til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:   Ricardo Mario Villalobos (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: June Beebe Atwood, f. 27. mars 1913 – d. 10. nóvember 2003; Steinunn Jónsdóttir, 27. mars 1951 (69 ára); Eysteinn Marvinsson, 27. mars 1969 (51 árs); Ignacio Garrido, 27. mars 1972 (48 ára); David Dixon, 27. mars 1977 (43 ára); rússneski kylfingurinn María Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2020 | 16:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Madelene Stavnar (20/65)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2020 | 05:30

Golf in Iceland is „Golf meets Hitchcock“

Íslandsvinurinn Oliver Horovitz skrifaði skemmtilega grein í Golf Digest fyrir 5 árum, sem vakti verðskuldaða athygli og var mikil kynning fyrir okkur Íslendinga og íslenskt golf. Þar segir hann m.a. að við fyrstu heimsókn sína til Íslands (2013) hafi hann þegar tekið eftir 4 atriðum: 1) landslagið á Íslandi sé ótrúlega fallegt; 2) allir séu ljóshærðir og 871% betur útlítandi en aumingjans erlendu golfferðalangarnir 3) húsin séu hituð með heitu vatni og 4) síðast en ekki síst séu allir forfallnir kylfingar. Hann sagði í grein sinni í Golf Digest að golf á Íslandi væri stundum eins og „golf hafi hitt Hitchcock“ en þar er hann að vísa til frægrar hryllingsmyndar Lesa meira