Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (10/2021)

Þrátt fyrir mikla þoku fer holukepppni hugbúnaðarfyrirtækisins fram. Á par-3 braut eiga tveir kylfingar eins hollsins frábær högg, en boltarnir hverfa strax í þokunni. Fullir eftirvæntingar þjóta þeir að flötinni. Annar boltinn er tveimur sentimetrum frá fánanum, hinn í holunni. Því miður uppgötva þeir að hvorugur leikmannanna hefir merkt bolta sína. Báðir segjast þeir spila með Dunlop DDH 110. En það er ekki allt: Báðir boltarnir eru númer 3. Þeir ákveða að hringja í dómarann til þess að fá hann til þess að kveða upp úr með hvað skuli gera. Þegar dómarinn kemur, lítur hann stuttlega á boltana og segir síðan: „Hvor ykkar spilar með hvíta boltanum og hvor með Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Óli Ingi Ólason —- 6. mars 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Óli Ingi Ólason. Óli Ingi er fæddur 6. mars 1981 og á því 40 ára stórafmæli. Komast má á facebook síðu Óla Inga til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Óli Ingi Ólason – 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Richard H. Sikes, 6 mars 1940 (81 árs); Ari Kristinn Jónsson, 6. mars 1949 (72 ára); Kristín Dagný Magnúsdóttir, 6. mars 1949 (72 ára);  Alison Nicholas, fyrirliði sigurliðs Evrópu í Solheim Cup 2011, 6. mars 1962 (59 ára); Michael McLean, 6. mars 1963 (Spilaði á Evróputúrnum – 58 ára) Golf Boys-inn Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2021 | 07:00

Afmæliskylfingur dagsins: Elías Jónsson —– 5. mars 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Elías Jónsson. Elías er fæddur 5. mars 1991 og á því 30 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Elíasi til hamingju með afmælið hér að neðan: Elías Jónsson – 30 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Earl Dennison Woods (pabbi Tiger f. 5. mars 1932 – d. 3. maí 2006); Dale Douglass Wewoka, 5. mars 1936 (85 ára); Bíbí Ísabella Ólafsdóttir, 5. mars 1952 (69 ára);  Sigurður Sveinsson, GM, 5. mars 1959 (62 árs); Mats Lanner, 5. mars 1961 (60 ára MERKISAFMÆLI); Tracy L. Kerdyk, 5. mars 1966 (55 árs); Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 4. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Dýrleif Anna, Helgi Dan og Pétur Gautur – 4. mars 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru 3: Dýrleif Anna Guðmundsdóttir, Helgi Dan Steinsson og Pétur Gautur.  Helgi Dan er fæddur 4. mars 1976 og á því 45 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Helga Dan til hamingju með afmælið hér að neðan Helgi Dan Steinsson – Innilega til hamingju með 45 ára afmælið!!! _______________________ Dýrleif Anna Guðmundsdóttir og Pétur Gautur eru fædd 4. mars 1966 og eiga  því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim Dýrleifu Önnu og Pétri Gaut til hamingju með afmælið hér að neðan Dýrleif Anna – Innilega til hamingju með 55 ára afmælið!!! Pétur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 3. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Beggi og Pacas —- 3. mars 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru þeir Beggi og Pacas,  eða réttara sagt Beggi.  Guðbergur eins og Beggi heitir fullu nafni er fæddur 3. mars 1961 og á því 60 ára merkisafmæli. Beggi  – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Julius Boros, 3. mars 1920 – d. 28. maí 1994 (hefði orðið 101 í dag); Sirrí Bragadóttir, 3. mars 1943 (hefði orðið 78 ára í dag!!!); Keith Carlton Fergus 3. mars 1954 (67 ára); Þorvaldur Ingi Jónsson, 3. mars 1958 (63 ára);  Hrafnhildur Birgisdóttir, 3. mars 1964 (57 ára); Sverrir Vorliði Sverrisson, 3. mars 1964 (57 ára); Noelle Daghe, 3. mars 1966 (55 ára afmæli – Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2021 | 18:00

PGA: Grace sigraði á Puerto Rico Open

Það var Branden Grace, sem stóð upp sem sigurvegari á Puerto Rico Open, móti vikunnar á PGA Tour, fyrir þá sem ekki komust inn á WGC Workday Championahsip at the Concession, þ.e. fyrir þá sem ekki spiluðu í Workday heimsmótinu sem fram fór á sama tíma. Spilað var á Grand Reserve CC, í Ríó Grandi á Puerto Rico, dagank 25.-28. februari sl. Grace sigraði á 19 undir pari, 269 höggum (67 68 68 66). Í 2. sæti varð Jhonattan Vegas, frá Venezuela, 1 höggi á eftir. Sjá má lokastöðuna á Puerto Rico Open með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: David G. Barnwell – 2. mars 2021

Það er golfkennari ársins 2018 David George Barnwell, sem er afmæliskylfingur dagsins. David er fæddur 2. mars 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. David er Englendingur, sem starfað hefir við golfkennslu hér á landi með hléum í yfir 28 ár. Hann hefir m.a. kennt á Norðurlandi hjá GA og GH og nú síðast hjá Pro Golf, sem hann starfaði einnig hjá 2007 og 2008. David er einn af stofnendum PGA á Íslandi. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: David George Barnwell David George Barnwell (60 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2021 | 18:00

WGC: Morikawa sigraði á Workday meistaramótinu

Það var bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa, sem sigraði á Workday Championship at the Concession, sem fram fór dagana 25.-28. febrúar 2021 á Concession vellinum í Bradenton, Flórída. Sigurskor Morikawa var 18 undir pari, 270 högg (70 64 67 69). Í 2. sæti urðu bandarísku kylfingarnir Brooks Koepka og Billy Horschel og „norski frændi okkar“, Victor Hovland, allir 3 höggum á eftir Morikawa, á samtals 15 undir pari. Morikawa er fæddur 6. febrúar 1997 og því 24 ára. Þetta er 4. sigur hans á PGA Tour og telur sigurinn jafnframt sem sigur á Evróputúrnum. Sjá má lokastöðuna á Workday Championship að öðru leyti með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lárus Ýmir Óskarsson – 1. mars 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Lárus Ýmir Óskarsson. Hann er fæddur 1. mars 1949 og á því 72 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Lárus Ýmir Óskarsson – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: David Allen Barr, 1. mars 1952 (69 ára); Alice Ritzman, 1. mars 1952 (69 ára); Alicia Dibos, 1. mars 1960 (61 árs); Pat Perez, 1. mars 1976 (45 ára); Jón Hallvarðsson; 1. mars 1978 (43 ára); Sigurmann Rafn Sigurmannsson, 1. mars 1983 (38 ára); …. og … Islensk Grafik (52 árs); FashionMonster Sölusíða (41 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Petrína Konráðsdóttir – 28. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er þær Petrína Konráðsdóttir. Hún er fædd 29. febrúar 1964. Petrína er í Golfklúbbi GÞH – þ.e. Golfklúbbi Þverá Hellishólum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Petrína Konráðsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Aliss, 28. febrúar 1931 (90 ára MERKISAFMÆLI!!!); Rex Bernice Baxter Jr., 28. febrúar 1936 (85 ára); Sigurlína Jóna Baldursdóttir, 28. febrúar 1964 (57 ára); Ellert Ásbjörnsson, GK, 28. febrúar 1967 (54 ára); Jose Luis Adarraga Gomez, 28. febrúar 1983 (38 ára); Sverrir Einar Eiríksson ….. og ….. Golf 1 óskar öllum kylfingum sem Lesa meira