Afmæliskylfingur dagsins: Sturla Höskuldsson og Ríkharð Óskar Guðnason – 13. mars 2021
Það eru Ríkharð Óskar Guðnason og Sturla Höskuldsson, sem eru afmæliskylfingar dagsins: Ríkharð er fæddur 13. mars 1985 og á því 36 ára afmæli í dag, en Sturla er fæddur 13. mars 1975 og á því 46 áa afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna hér að neðan til þess að óska þeim til hamingju með afmælið Sturla Höskuldsson – Innilega til hamingju með 46 ára afmælið! Ríkharð Óskar Guðnason – Innilega til hamingju með 36 ára afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru: Andy Bean, 13. mars 1953 (68 ára); Benedikt Jónasson, GK, 13. mars 1957 (64 ára); Graeme Storm, 13. mars 1978 (43 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sharmila Nicollet – 12. mars 2021
Það er indverska sjarmadísin Sharmila Nicollet, sem spilar á Evrópumótaröð kvenna, sem er afmæliskylfingur dagisns. Sharmila er fædd 12. mars 1991 og á því 30 ára afmæli í dag. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Wallace William „Wally“ Ulrich, f. 12. mars 1921 – d. 7. apríl 1995; Nubohito Sato, 12. mars 1970 (51 árs); W-7 módelið Minea Blomqvist, 12. mars 1985 (36 ára) og Axel Fannar Elvarsson, GL, 12. mars 1998 (23 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfngnum sem og öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sigríður Erlingsdóttir – 11. mars 2021
Það er Sigríður Erlingsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sigríður er fædd 11. mars 1976 og á því 45 ára afmæli í dag!!! Sigríður er í Golfklúbbi Suðurnesja og var áður í GSG þar sem hún gegndi m.a. stöðu formanns klúbbsins. Komast má á facebooksíðu Sigríðar til þess að óska henni til hamingu með afmælið hér að neðan: Sigríður Erlingsdóttir, GSG, fékk örn á 13. braut Kirkjubólsvallar. Þrettánda brautin er par-4 og Sigríður þurfti aðeins 2 högg Sigríður Erlingsdóttir (45 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Signý Pálsdóttir, 11. mars 1950 (71 árs); Jóhannes Guðnason, 11. mars 1957 (64 ára); Sigurjón Guðmundsson, Lesa meira
PGA: RBC Canadian Open aflýst
Móti á PGA mótaröðinni, RBC Canadian Open, hefir verið aflýst. Mótið átti að fara fram 7.-13. júní 2021 í St. George’s Golf & Country Club í Etobicoke, Ontario. Ástæður þess að mótinu er aflýst er Covid-faraldurinn. Skipuleggjendur mótsins einbeita sér nú að því að RBC Canadian Open snúi aftur á PGA Tour á næsta ári 2022. Í fréttatilkynningu þeirra sagði m.a.: “Together with RBC and the PGA TOUR, we set a decision timeline based on the most up to date travel and quarantine restrictions in effect along with consideration for the TOUR’s ability to pivot and successfully fill a significant date on the schedule,” said Golf Canada CEO Laurence Applebaum. “It Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Inga Magnúsdóttir – 10. mars 2021
Það er margfaldur Íslandsmeistari og klúbbmeistari GA, Inga Magnúsdóttir, sem á 82 ára afmæli í dag, en hún er fædd 10. mars 1939. Inga er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, fyrrverandi formaður hans og fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu! Hún er móðir Magnúsar Birgissonar, golfkennara og stórkylfinganna Sólveigar og Laufeyjar. Inga Magnúsdóttir, GK, er t.a.m. tvöfaldur Íslandsmeistari í flokki 65+ árið 2014, í höggleik með og án forgjafar. Komast má á facebook síðu Ingu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Elsku Inga Magnúsdóttir – innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ágúst Ólafur Ágústsson, 10. Lesa meira
GB: Guðmundur Daníelsson nýr íþróttastjóri GB
Golfklúbbur Borgarness og Guðmundur Daníelsson hafa undirritað samning þess efnis að frá og með 1. mars 2021 taki hann við sem íþróttastjóri GB. Guðmundur mun einnig starfa sem aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Golfklúbbs Borgarness. Þetta kemur fram í tilkynningu frá GB. Síðan 2018 hefur Guðmundur verið í PGA golfkennaranámi PGA á Íslandi og mun Guðmundur klára það nám vorið 2021. Sumarið 2020 sá Guðmundur ásamt Bjarka Péturssyni um æfingar fyrir félagsmenn G.B. á Hamarsvelli. Var aðsókn mjög góð og sótti talsverður fjöldi fólks þessa tíma. Guðmundur hefur verið félagi í Golfklúbbi Borgarness síðan 1987. Sinnt ýmsum verkefnum innan klúbbsins. Hefur m.a. setið í unglinganefnd klúbbsins og mótanefnd. Þá hefur Guðmundur setið í Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Hans Friðrik Hilaríus Guðmundsson ——- 9. mars 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Hans Friðrik Hilaríus Guðmundsson. Hans Friðrik er fæddur 9. mars 1991 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Hans Friðrik Hilaríus Guðmundsson – Innilega til hamingju með 30 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Leslie Melville Balfour-Melville, (skoskur) f. 9. mars 1854 – d. 17. júlí 1937; Stuart Grosvenor Stickney , f. 9. mars 1877 – d. 24. september 1932); Marlene Streit, 9. mars 1934 (87 ára); Magnús Björn Magnússon, 9. mars 1960 (61 árs); Sigursteinn Brynjólfsson, 9. mars 1972 (49 ára); Raul Rosas Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Margrét Óskarsdóttir – 8. mars 2021
Afmæliskylfingur dagsins að þessu sinni er Margrét Óskarsdóttir. Margrét er fædd 8. mars 1964 og er því 57 ára. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið Margrét Óskarsdóttir – 57 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Craig Warren, 8. mars 1964 (57 ára); Jónmundur Guðmarsson, 8. mars 1968 (53 ára); Sunna Reynisdóttir, 8. mars 1968 (53 ára); Tómas Þráinsson, 8. mars 1968 (53 ára); Eggert Bjarnason, 8. mars 1978 (43 ára); Erla Þorsteinsdóttir, GS, 8. mars 1978 (43 ára); Paola Rodriguez; Col Golfistas Btá og ปรีชา นาเมืองรักษ์ og Schedar Tha Lesa meira
PGA: DeChambeau sigraði á Arnold Palmer Invitational
Það var bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau, sem sigraði á Arnold Palmer Invitational, en mótið fór fram dagana 4.-7. mars 2021. Sigurskor DeChambeau var 11 undir pari, 277 högg (67 71 68 71). DeChambeau er fæddur 16. september 1993 og því 27 ára. Þetta var 10 sigur hans á atvinnumannamóti og sá 8. á PGA Tour. Í 2. sæti varð gamla brýnið Lee Westwood aðeins 1 höggi á eftir og í því 3. Kanadamaðurinn Corey Conners á samtals 8 undir pari. Sjá má lokastöðu mótsins með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Vilhjálmur Steinar Einarsson og Alena Sharp – 7. mars 2021
Það eru tveir afmæliskylfingar í dag: Vilhjálmur Steinar Einarsson og Alena Sharp. Vilhjálmur Steinar er fæddur 7. mars 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Vilhjálmur Steinar er í Golfklúbbi Sandgerðis (GSG). Komast má á síðu afmæliskylfingsins Vilhjálms Steinars til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Vilhjálmur Steinar Einarsson, GSG – Innilega til hamingju með afmælið!!! 🙂 Alena Sharp er fædd 7. mars 1981 og á því 40 ára stórafmæli. Hún er kanadískur kylfingur sem á í beltinu 9 sigra á alþjóðlegum mótum, þ.á.m. einn sigur á SYMETRA Tour. Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Homero Blancas, 7. mars 1938 Lesa meira










