Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Petrína Konráðsdóttir – 28. febrúar 2021

Afmæliskylfingur dagsins er þær Petrína Konráðsdóttir. Hún er fædd 29. febrúar 1964. Petrína er í Golfklúbbi GÞH – þ.e. Golfklúbbi Þverá Hellishólum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan

Petrína Konráðsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Aliss, 28. febrúar 1931 (90 ára MERKISAFMÆLI!!!); Rex Bernice Baxter Jr., 28. febrúar 1936 (85 ára); Sigurlína Jóna Baldursdóttir, 28. febrúar 1964 (57 ára); Ellert Ásbjörnsson, GK, 28. febrúar 1967 (54 ára); Jose Luis Adarraga Gomez, 28. febrúar 1983 (38 ára); Sverrir Einar Eiríksson ….. og …..

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is