Golfgrín á laugardegi (22/2021)
Nokkrir kylfingar segja uppáhaldsbrandara sína – sjá myndskeiðið með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingar dagsins: Guðfinna Sigurþórsdóttir og Ólöf Björk Björnsdóttir – 29. maí 2021
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Ólöf Björk Björnsdóttir og Guðfinna Sigurþórsdóttir. Báðar eru fæddar upp á dag, 29. maí 1946 og eiga því 75 ára merkisafmæli í dag. Guðfinna er móðir Karenar Sævars og Sigurþórs Sævarssonar. Guðfinna er fyrsti golfmeistari Íslands í kvennaflokki, 1967. Eins var Guðfinna eina konan í hópi stofnenda GS, 1964. Golf 1 óskar þeim Ólöfu Björk og Guðfinnu innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Richard C. Metz (29. maí 1908 – 5. maí 1993); Patrick Joseph Skerritt, f. 29. maí 1926 – d. 21. nóvember 2001; Björg Traustadóttir, GFB, 29. maí 1965 (56 ára); Helix Lee, 29. maí 1987 (34 ára); Eyþór Lesa meira
LPGA: Hsu sigraði á Pure Silk mótinu
Það var Wei Ling Hsu frá Tapei, sem sigraði á Pure Silk Championship, sem fram fór í Williamsburg, Virginíu, 20.-23. maí 2021. Sigurskor Hsu var 13 undir pari, 271 högg (66 – 72 – 65 – 68). Hún átti 2 högg á Moriyu Jutanugarn frá Thaílandi, sem lék sem sagt á samtals 11 undir pari og varð í 2. sæti. Fyrir sigurinn hlaut Hsu 195.000 dollara. Sjá má lokastöðuna á Pure Silk Championship með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Böðvar Bragi Gunnarsson – 28. maí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Böðvar Bragi Gunnarsson . Böðvar Bragi er fæddur 28. maí 2003 og því 18 ára í dag. Hann sigraði í fyrsta sinn í strákaflokki á Íslandsbankamótaröðinni 2015 og hefur staðið sig vel mótum, jafnt innanlands, sem utan. Böðvar Bragi Gunnarsson, GR (18 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bob Shearer, 28. maí 1948 (73 ára); Shelley Hamlin, 28. maí 1949 (72 ára); Anne-Mette Stokvad Kokholm , GOB 28. maí 1950 (71 árs); Jóhanna Gunnars, 28. maí 1952 (69 ára); Páll Pálsson 28. maí 1953 (68 ára); Gunnar Bergmann Gunnarsson, GK 28. maí 1957 (64 ára); Michael Lesa meira
Ragnhildur með 2 vallarmet með stuttu millibili
Ragnhildur Kristinsdóttir hefir nú með stuttu millibili sett tvö vallarmet. Hún lék á ÍSAM mótinu, þar sem hún lék á 5 undir pari, 67 höggum á Hlíðavelli, en mótið fór fram 14.-16. maí. Á hringnum góða fékk hún 4 fugla, 1 örn og 1 skolla. Vallarmet! Á B59 Hotel mótinu, sem fór fram upp á Skaga viku síðar, 21.-23. maí lék Ragnhildur á stórglæsilegum 63 höggum. Alls fékk hún 1 skolla, 8 fugla og 1 örn. Enn á ný glæsilegt vallarmet og einn lægsti hringur í íslensku keppnisgolfi!!! Aðalmyndagluggi: Ragnhildur Kristinsdóttir. Mynd: GSÍ
Afmæliskylfingar dagsins: Vaughan Somers – 27. maí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Vaughan Somers. Somers er fæddur í Queensland, Ástralíu 27. maí 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Hann spilaði bæði á Evróputúrnum og Ástralasíutúrnum. Á síðarnefnda túrnum sigraði hann 4 sinnum. Besti árangur í risamóti var T-21 árangur á Opna breska 1986. Hann á tvo syni og er framkvæmdastjóri (ens. general manager) the Melbourne Golf Academy (MGA). Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sam Snead f. 27. maí 1912 (hefði orðið 108 ára) d. 23. maí 2002; Alda Steinunn Ólafsdóttir, 27. maí 1944 (77 árs); Vaughan Somers, 27. maí 1951 (69 ára); Sveinn Reynir Sveinsson, 27. maí 1960 (61 árs); Sveinn Ísleifsson, Lesa meira
Phil Mickelson sigraði á PGA Championship risamótinu!!!
Það var Phil Mickelson, sem sigraði á PGA Championship og varð þar með elsti kylfingur til þess að hafa sigrað á risamótinu. Risamótið fór fram dagana 20.-23. maí 2021 á Ocean golfvellinum á Kiawah Island í S-Karólínu Sigurskor Mickelson var 6 undir pari, 282 högg (70 69 70 73). Hann átti 2 högg á þá Louis Oosthuizen og Brooks Koepka, sem deildu 2. sætinu Til þess að sjá lokastöðuna á PGA Championship SMELLIÐ HÉR:
Afmæliskylfingar dagsins: Hans Guðmundsson, Gunnar Hansson og Andri Már Óskarsson – 26. maí 2021
Afmæliskylfingarnir eru 3 í dag: Hans Guðmundsson, Gunnar Hansson og Andri Már Óskarsson Hans Guðmundsson fv. lögreglumaður, handboltaskytta með FH og rútubílaeigandi er fæddur 26. maí 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hans er í Golfklúbbnum Oddi (GO). Komast má á facebook síðu Hans til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Hans Guðmundsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Gunnar Hansson er fæddur 26. maí 1971 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Gunnar er í Nesklúbbnum. Komast má á facebook síðu Gunnars til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Gunnar Hansson – Lesa meira
Guðrún Brá og Aron Snær sigruðu á B59 Hotel mótinu (2)
B59 Hotel mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi dagana 21.-23. maí þar sem að flestir af bestu kylfingum landsins tóku þátt. Þetta er annað árið í röð sem Golfklúbburinn Leynir er framkvæmdaraðili B59 Hotel mótsins sem er hluti af stigamótaröð GSÍ og telur einnig til stiga á heimslista. B59 Hotel mótið á Akranesi er annað í röðinni á þessu tímabili en ÍSAM mótið fór fram um síðustu helgi hjá GM í Mosfellsbæ. Frábært skor var hjá efstu kylfingum mótsins í bæði karla og kvennaflokki. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK; sigraði á -10 samtals sem er einstakur árangur í keppni á stigamóti. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, sett ný viðmið í kvennaflokki með Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Einar Guðjónsson – 25. maí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Einar Guðjónsson. Hann fæddist 25. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag.Komast má á facebook síðu Einars til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Einar Guðjónsson – 50 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Robert A. Shearer, 25. maí 1948 (73 ára); Donald Albert Weibring Jr., 25. maí 1953 (68 ára); Amy Reid, 25. maí 1962 (59 ára); Melissa McNamara 25. maí 1966 (55 ára); Debbi Miho Koyama, 25. maí 1968 (53 ára); Christian Nilsson, 25. maí 1979 (42 ára); Rafael Cabrera-Bello, 25. maí 1984 (37 ára); og Uthlid Iceland Cottages, 25. maí Lesa meira










