Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2021 | 18:00

NGL: Andri Þór Björnsson varð T-45 í Fjällbacka Open

Atvinnukylfingurinn Andri Þór Björnsson, GR,  tók þátt í TanumStrand Fjällbacka Open, sem fór fram dagana 20.-22. maí 2021 í Fjällbacka, í Svíþjóð. Andri Þór lék á samtals 1 yfir pari, 214 höggum (72 70 72). Hann deildi 45. sæti ásamt Svíanum Gustav Anderson. Sigurvegari mótsins varð Svíinn Robert S Karlsson. Til þess að sjá lokastöðuna á TanumStrand Fjällbacka Open SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Áslaug Fjóla Magnúsdóttir – 24. maí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Áslaug Fjóla Magnúsdóttir. Áslaug Fjóla er fædd 24. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Áslaug Fjóla Magnúsdóttir – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Walter Zembriski, 24. maí 1935 (86 ára); Frosti Eiðsson, 24. maí 1963 (58 ára); Gaui KRistins, 24. maí 1970 (51 árs); Bill Haas, 24. maí 1982 (39 ára); Nick Dougherty, 24. maí 1982 (39 ára); Pétur Magnússon, GK, 24. maí 1995 (26 ára); Villý Þór Ólafsson, Mokka Sýningar (61 árs), Iceland On Track og Neglur Ez-flow Neglur Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2021 | 18:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst og Haraldur Franklín luku keppni á Dormy Open

Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús tóku þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu,  Dormy Open. Mótið fór fram í Österåkers Golfklubb, í Åkersberga, Svíþjóð, dagana 19.-22. maí 2021. Haraldur náði ekki niðurskurði en aðeins 3 höggum munaði að honum tækist að ná í gegn. Guðmundur Ágúst spilaði á samtals 11 yfir pari 299 höggum (72 71 78 78) og rak lestina af þeim sem náðu niðurskurði eða varð í 75. sæti. Sjá má lokastöðuna í Dormy Open mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Olga Gunnarsdóttir – 23. maí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Olga Gunnarsdóttir, en hún er fædd 23. maí 1968 og á því 53 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Olgu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Olga Gunnarsdóttir (53 ára – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: David Graham, 23. maí 1946 (75 ára MERKISAFMÆLI!!!); Gary Dennis McCord, 23. maí 1948 (73 ára); Óskar Herbert Þórmundsson, 23. maí 1950 (71 árs); Guðmundur Ingibergsson, 23. maí 1965 (56 ára); Árni Páll Árnason, 23. maí 1966 (55 ára); Ellert Unnar Sigtryggsson, 23. maí 1970 (51 árs); Marina Arruti, 23. maí 1972 (49 ára);  Hulda Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (21/2021)

Hér fara nokkrar fyndnar setningar sem frægir einstaklingar hafa sagt um golf: “Golf is a game in which you yell ‘Fore,’ shoot six and write down five.” —Harold Coffin, rithöfundur “Golf is a good walk spoiled.” —Mark Twain, rithöfundur “If you watch a game, it’s fun. If you play it, it’s recreation. If you work at it, it’s golf.” — Bob Hope, skemmtikraftur “I have a tip that will take five strokes off anyone’s golf game. It’s called an eraser.” —Arnold Palmer, konungurinn

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Gylfadóttir– 22. maí 2021

Það er franski kylfingurinn Hildur Gylfadóttir sem er afmæliskylfingur Golf 1 í dag. Hildur er fædd 22. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hildur er í Golfklúbbnum Keili. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan, til þess að óska Hildi til hamingju með stórafmælið Hildur Gylfadóttir – 50 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Horton Smith, f. 22. maí 1908- d. 15. október 1963); Geir Gunnarsson, 22. maí 1952 (64 ára); Hildur Gylfadóttir, GK (49 ára); Sveinberg Gíslason, GK 22. maí 1970 (46 ára); Gwladys Nocera, 22. maí 1975 (46 ára);  Elías Björgvin Sigurðsson, 22. maí 1997 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Snorrason – 21. maí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Sveinn Snorrason. Sveinn var í Golfklúbbnum Keili. Sveinn var fæddur 21. maí 1925 og hefði því átt 96 ára afmæli í dag, en hann lést 3. september 2018. Sjá má minningargrein Golf 1 um Svein, með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bonnie Andersen, 21. maí 1964 (57 ára); Manuel Lara, 21. maí 1977 (44 ára); Fabrizio Zanotti (Paraguay), 21. maí 1983 (38 ára); Gary Woodland, 21. maí 1984 (37 ára); John Huh, 21. maí 1990 (31 árs); Anaelle Carnet, 21. maí 1994 (27 ára) …. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Sólveig Snorradóttir – 20. maí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Anna Sólveig Snorradóttir, GK. Anna Sólveig er fædd 20. maí 1995 og á því 26 ára afmæli í dag. Anna Sólveig er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún byrjaði 9 ára að æfa golf, en var 8 ára þegar hún byrjaði fyrst að prófa. Þótt ung sé að árum á hún langan og farsælan feril í golfinu. Hún varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni stúlkna 2013. Árið 2014 spilaði Anna Sólveig á Eimskipsmótaröðinni og var í sveit GK, sem varð Íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ. Anna Sólveig í afrekshóp GSÍ. Anna Sólveig var m.a. andlit Smáþjóðaleikanna, sem fram fór á Íslandi. 1.-6. júní 2015. Komast má á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2021 | 18:00

ÍSÍ lýsir yfir ánægju með að keppendur fái nú bólusetningu vegna ferða erlendis

Íþrótta – og Ólympíusamband Íslands sendi í gær frá sér eftirfarandi tilkynningu: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og sambandsaðilar þess, hafa undanfarna mánuði sóst eftir því hjá sóttvarnayfirvöldum, bæði með fundahaldi, símtölum og skriflegum erindum, að afreksíþróttafólk landsins fái forgang í bólusetningu, að loknum bólusetningum viðkvæmra hópa og heilbrigðisstarfsfólks, svo það geti með öruggari hætti tekið þátt í alþjóðlegu mótahaldi. Öllum óskum um slíka fyrirgreiðslu hefur verið neitað staðfastlega og vísað til þess að forgangsröðun heilbrigðisyfirvalda varðandi bólusetningar verði ekki haggað. Því hefur afreksíþróttafólk landsins þurft að fara óbólusett í stór og krefjandi verkefni og í undankeppnir fyrir stórmót á efsta stigi viðkomandi íþróttar. Það hefur tekið áhættu á því að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Ingjaldur Valdimarsson. Ingjaldur er fæddur 19. maí 1961 og því 60 ára merkisafmæli í dag. Ingjaldur er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér: Ingjaldur Gjalli Valdimarsson (60 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Vilborg Ingvaldsdottir, 19. maí 1952 (69 ára); Michael Dean Standly 19. maí 1964 (57 árs); KJ Choi 19. maí 1970 (51 árs); Brynja Þórhallsdóttir, GK, 19. maí 1970 (51 árs); Kærleikskrásir Og Kruðerí Flúðum, 19. maí 1993 (28 ára); Áslaug Birna Bergsveinsdóttir, 19. maí 1994 (27 árs)  Fatasíða Á Akureyri ….. og …….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum Lesa meira