WILLIAMSBURG, VA – MAY 23: Wei-Ling Hsu of Chinese Taipei holds the championship trophy after winning the Pure Silk Championship presented by Visit Williamsburg on the River Course at Kingsmill Resort on May 23, 2021 in Williamsburg, Virginia. (Photo by Hunter Martin/Getty Images)
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2021 | 18:00

LPGA: Hsu sigraði á Pure Silk mótinu

Það var Wei Ling Hsu frá Tapei, sem sigraði á Pure Silk Championship, sem fram fór í Williamsburg, Virginíu, 20.-23. maí 2021.

Sigurskor Hsu var 13 undir pari, 271 högg (66 – 72 – 65 – 68).

Hún átti 2 högg á Moriyu Jutanugarn frá Thaílandi, sem lék sem sagt á samtals 11 undir pari og varð í 2. sæti.

Fyrir sigurinn hlaut Hsu 195.000 dollara.

Sjá má lokastöðuna á Pure Silk Championship með því að SMELLA HÉR: