Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2021 | 17:00

GÍ: Sólveig og Anton Helgi klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar (GÍ) fór fram dagana 30. júní – 3. júlí 2021. Þátttakendur voru 24 og keppt var í 5 flokkum. Klúbbmeistarar GÍ 2021 eru þau Sólveig Pálsdóttir og Anton Helgi Guðjónsson. Veðrið var mjög gott keppnisdagana, nema svolítið hvasst í upphafi móts á miðvikudaginn. Laugardaginn 3. júlí var svo lokahóf á Hótel Ísafirði, þar sem m.a. var borið fram lambakjöt á la kokkar „Við Pollinn“. Öll úrslit í meistaramóti GÍ 2021 eru eftirfarandi: 1. flokkur karla 1 Anton Helgi Guðjónsson +8, 296 högg (76 74 70 76) 2 Ásgeir Óli Kristjánsson +24, 312 högg (75 83 76 78) 3 Gunnsteinn Jónsson +31, 319 högg (80 77 78 84) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórunn Sif Friðriksdóttir – 4. júlí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Þórunn Sif Friðriksdóttir. Þórunn Sif er fædd 4. júlí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Þórunn Sif er í Golfklúbbi Byggðarholts (GBE) á Eskifirði. Þórunn Sif hefir staðið sig mjög vel á ýmsum opnum mótum, var t.a.m á besta skorinu. á  Neistafluginu 2017.  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að Þórunni Sif til hamingju með stórafmælið hér að neðan Þórunn Sif Friðriksdóttir – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stefán Garðarson, 4. júlí 1964 (57 ára); Örn Stefánsson er fæddur 4. júlí 1966 (55 ára); Arnar Olsen Richardsson, 4. júlí 1968 (53 ára); Þórunn Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 23:59

NK: Karlotta og Bjarni Þór klúbbmeistarar 2021 – Karlotta í 17. sinn!

Meistaramót Nesklúbbsins fór fram dagana 26. júní -3. júlí 2021. Nýkrýndir klúbbmeistarar NK 2021 eru þau Karlotta Einarsdóttir og Bjarni Þór Lúðvíksson. Karlotta sigraði í 17. sinn; lék lokahringinn á 79 höggum og sigraði með 11 högga mun. Bjarni Þór sigraði eftir þriggja holu umspil við Kjartan Óskar Guðmundsson, en þeir voru jafnir eftir 72 holur á 282 höggum, eða sex höggum undir pari vallarins. Þátttakendur í meistaramóti NK í ár voru 224 og var keppt í 19 flokkum. Úrslit voru eftirfarandi: Meistaraflokkur kvenna:  1 Karlotta Einarsdóttir+28, 316 högg (81 77 79 79) 2 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir +39, 327 högg (86 78 86 77) 3 Elsa Nielsen, +44, 332 högg (83 79 83 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 23:00

GÖ: Ásgerður og Sigurður klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness fór fram dagana 1. – 3. júlí. Klúbbmeistarar GÖ 2021 eru þau Ásgerður Sverrisdóttir og Sigurður Aðalsteinsson. Þátttakendur voru 110 og keppt var í 12 flokkum. Úrslit í meistaramóti GÖ eru eftirfarandi: Meistaraflokkur kvenna: 1 Ásgerður Sverrisdóttir 27 yfir pari, 240 högg (79 80 81) 2 Elísabet K Jósefsdóttir 58 yfir pari, 271 högg (90 90 91) 3 Guðfinna Þorsteinsdóttir 62 yfir pari, 275 högg (91 86 98) 4 Laufey Sigurðardóttir, 66 yfir pari, 279 högg (85 95 99) 5 Guðbjörg Jónsdóttir 88 yfir pari, 301 högg (93 100 108) Meistaraflokkur karla 1 Sigurður Aðalsteinsson, 7 yfir pari, 220 högg (72 76 72) 2 Guðjón Gottskálk Bragason Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 22:00

GÞ: Svava og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2021

Meistaramót GÞ fór fram dagana 30. júní – 3. júlí 2021. Þátttakendur, sem luku keppni voru 25 og kepptu þeir í 6 flokkum. Klúbbmeistarar GÞ 2021 eru þau Svava Skúladóttir og Þórður Ingi Jónsson. Sjá má úrslitin hér að neðan: Meistaraflokkur kvenna 1 Svava Skúladóttir 53 yfir pari, 266 högg (90 90 86) 2 Guðrún Stefánsdóttir, 69 yfir pari, 282 högg (95 95 92) 3 Ásta Júlía Jónsdóttir, 77 yfir pari, 290 högg (97 92 101) 4 Þórunn Jónsdóttir 101 yfir pari, 314 högg (95 115 104) 5 Elín Ósk Jónsdóttir 121 yfir pari, 334 högg (115 111 108) Meistaraflokkur karla 1 Þórður Ingi Jónsson 9 yfir pari, 293 högg Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 21:00

GÞ: Óskar Gíslason fékk ás!

Þann 11. maí sl. sló Óskar Gíslason sló draumahöggið á 2.braut á Þorláksvallar. Það var á fyrsta mótinu á innanfélagsmótaröð GÞ það kvöld. Þetta er fyrsti ás Óskars og var hann sá fyrsti til að fara holu í höggi á nýju par-3 brautinni (2. braut),  sem var vígð síðasliðið haust. Golf 1 óskar Óskari til hamingju með ásinn!!! Í aðalmyndaglugga: Óskar Gíslason. Mand: facebook síða GÞ

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (27/2021)

Í golfskálanum: „Því miður höfum við enga lausa rástíma í dag!“ Kylfingur: „En ef Tiger Woods kæmi hingað inn, myndi hann örugglega fá rástíma!“ Þesis í golfskálanum „Auðvitað! – en hann er líka Tiger Woods.“ Kylfingur: „Nákvæmlega. En ég veit að hann kemur ekki í dag. Þannig að … gefðu mér rástímann hans!„

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir– 3. júlí 2021

Það er Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir, sem eru afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 3. júlí 1956 og á því 65 ára afmæli. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ragnhildi Sesselju til hamingju með afmælið hér að neðan Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir– Innilega til hamingju með 65 ára afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Johnny C. Palmer, f. 3. júlí 1918 – d. 14. september 2006; Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir, 3. júlí 1956 (64 ára); Postulín Svövu (61 árs); Baldvin Örn Berndsen, 3. júlí 1962 (59 ára); Halldór Örn Sudsawat Oddsson, 3. júlí 1964 (57 ára); Marzibil Sæmundardóttir, 3. júní 1974 (47 ára);  Anna Jóna Jósepsdóttir, 3. júlí Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2021 | 23:30

GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagaana 29. júní – 2 júlí sl. Þátttakendur að þessu sinni voru 66 og kepptu þeir í 8 flokkum. Klúbbmeistarar GB 2021 eru þau Hansína Þorkelsdóttir og Bjarki Pétursson. Bjarki var á glæsiskori á 3. degi meistaramótsins, 66 höggum!!! Sjá má öll úrslit hér að neðan: 1. flokkur kvenna 1 Hansína Þorkelsdóttir 60 yfir pari, 344 högg (90 85 81 88) 2 Ásdís Helgadóttir 84 yfir pari, 368 högg (91 89 93 95) 3 Fjóla Pétursdóttir 91 yfir pari, 375 högg (97 91 93 94) 4 Elva Pétursdóttir 107 yfir pari, 391 högg (100 95 96 100) 5 Margrét Katrín Guðnadóttir 113 yfir pari, 397 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Þór Sigurjónsson. Gunnar Þór fæddist 2. júlí 1994 og á því 27 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Gunnar Þór hefir spilað á Mótaröð þeirra bestu (áður: Eimskipsmótaröðinni) með góðum árangri og hefir m.a. unnið hjá Golfspjall.is. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Gunnar Þór. Mynd: Golf 1. Gunnar Þór Sigurjónsson – 27 ára – Innilega til hamingju með daginn!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Alfred Harry Padgham, f. 2. júlí 1906 – d. 4. mars 1966 ; Steinunn Olina Thorsteinsdottir, 2. júlí 1969 (52 ára) ;Brianne Lesa meira