Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 21:00

GÞ: Óskar Gíslason fékk ás!

Þann 11. maí sl. sló Óskar Gíslason sló draumahöggið á 2.braut á Þorláksvallar.

Það var á fyrsta mótinu á innanfélagsmótaröð GÞ það kvöld.

Þetta er fyrsti ás Óskars og var hann sá fyrsti til að fara holu í höggi á nýju par-3 brautinni (2. braut),  sem var vígð síðasliðið haust.

Golf 1 óskar Óskari til hamingju með ásinn!!!

Í aðalmyndaglugga: Óskar Gíslason. Mand: facebook síða GÞ