Klúbbhúsið við Hamarsvöll í Borgarnesi.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2021 | 23:30

GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagaana 29. júní – 2 júlí sl.

Þátttakendur að þessu sinni voru 66 og kepptu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GB 2021 eru þau Hansína Þorkelsdóttir og Bjarki Pétursson.

Bjarki var á glæsiskori á 3. degi meistaramótsins, 66 höggum!!!

Sjá má öll úrslit hér að neðan:

1. flokkur kvenna
1 Hansína Þorkelsdóttir 60 yfir pari, 344 högg (90 85 81 88)
2 Ásdís Helgadóttir 84 yfir pari, 368 högg (91 89 93 95)
3 Fjóla Pétursdóttir 91 yfir pari, 375 högg (97 91 93 94)
4 Elva Pétursdóttir 107 yfir pari, 391 högg (100 95 96 100)
5 Margrét Katrín Guðnadóttir 113 yfir pari, 397 högg (94 96 105 102)
6 Júlíana Jónsdóttir 120 yfir pari, 404 högg (104 109 91 100)
7 Gunnhildur Lind Hansdóttir 121 yfir pari, 405 högg (102 102 96 105)
8 Maríanna Garðarsdóttir 128 yfir pari, 412 högg (105 100 103 104)
9 Guðrún R Kristjánsdóttir 139 yfir pari, 423 högg (107 108 104 104)

 

Meistaraflokkur karla
1 Bjarki Pétursson 1 undir pari, 283 högg (71 71 66 75)
2 Siggeir Vilhjálmsson 24 yfir pari, 308 högg (74 78 69 87)
3 Albert Garðar Þráinsson 44 yfir pari, 328 högg (82 87 80 79)
4 Rafn Stefán Rafnsson 55 yfir pari, 339 högg (80 87 79 93)
5 Anton Elí Einarsson 57 yfir pari, 341 högg (96 85 79 81)
T6 Jón Örn Ómarsson 59 yfir pari, 343 högg (91 86 82 84)
T6 Hlynur Þór Stefánsson 59 yfir pari, 343 högg (91 85 83 84)
8 Arnar Smári Bjarnason 71 yfir pari, 355 högg (94.85 90 86)

 

1. flokkur karla
1 Emil Þór Jónsson 77 yfir pari, 361 högg (100 88 89 84)
2 Atli Aðalsteinsson 80 yfir pari, 364 högg (96 87 92 89)
3 Daníel Örn Sigurðarson 94 yfir pari, 378 högg (98 96 96 88)
4 Arnar Helgi Jónsson 102 yfir pari, 386 högg (96 97 98 95)
5 Guðmundur Daníelsson 112 yfir pari, 396 högg (99 101 89 107)

 

2. flokkur karla
1 Þorkell Már Einarsson 114 yfir pari, 398 högg (113 104 89 92)
2 Þorvaldur Hjaltason 121 yfir pari, 405 högg (102 96 103 104)
3 Hermann Jóhann Björnsson, 124 yfir pari, 408 högg (112 97 102 97)
4 Pétur Þórðarson 129 yfir pari, 413 högg (109 105 98 101)
5 Einar Pálsson 131 yfir pari, 415 högg (99 105 103 108)
6 Andri Daði Aðalsteinsson 132 yfir pari, 416 högg (107 107 93 109)
7 Finnur Ingólfsson, 139 yfir pari, 423 högg (112 107 102 102)
8 Sigurður Gunnarsson 154 yfir pari, 438 högg (116 114 97 111)
9 Jón Bjarni Björnsson 160 yfir pari, 444 högg (111 111 111 111)
10 Magnús Fjeldsted 185 yfir pari, 469 högg (112 118 107 132)
11 Jón Arnar Sigurþórsson 199 yfir pari, 483 högg (134 114 115 120)

 

Opinn flokkur
1 Gunnar Örn Ómarsson 65 yfir pari, 207 högg (108 99)
2 Kristjana Jónsdóttir 90 yfir pari, 232 högg (115 117)
3 Guðveig Lind Eyglóardóttir 124 yfir pari, 266 högg (135 131)

 

Konur 65+
1 Guðrún Sverrisdóttir, 100 yfir pari (108 97 108)
2 Sveinbjörg Stefánsdóttir, 115 yfir pari, 328 högg (111 104 113)
3 Guðrún Sigurðardóttir 118 yfir pari, 331 högg (106 113 112)
4 Annabella Albertsdóttir 128 yfir pari, 341 högg (113 111 117)
5 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir 134 yfir pari, 347 högg (112 120 115)
6 Þóra Ingunn J. Björgvinsdóttir 154 yfir pari, 367 högg (113 119 135)
7 Kristín Árnadóttir 166 yfir pari, 379 högg (129 119 131)
8 Anna Ólafsdóttir 168 yfir pari, 381 högg (128 131 122)
9 Ása Helga Halldórsdóttir 203 yfir pari, 416 högg (125 162 129)
10 Eygló L Egilsdóttir 206 yfir pari, 419 högg (142 139 138)

 

Karlar 50-65
1 Birgir Hákonarson 46 yfir pari, 330 högg (86 82 81 81)
2 Hilmar Þór Hákonarson 47 yfir pri, 331 högg (82 82 82 85)
3 Hörður Þorsteinsson 64 yfir pari, 348 högg (86 91 84 87)
4 Ómar Örn Ragnarsson 68 yfir pari, 352 högg (86 92 91 83)
5 Pétur Sverrisson 69 yfir pari, 353 högg (97 86 85 85)
6 Snæbjörn Óttarsson 78 yfir pari, 362 högg (91 84 95 92)
7 Eiríkur Ólafsson 86 yfir pari, 370 högg (98 88 90 94)
8 Stefán Haraldsson 92 yfir pari, 376 högg (98 96 89 93)
9 Jón Georg Ragnarsson 99 yfir pari, 383 högg (103 98 92 90)
10 Ingvi Árnason 107 yfir pari, 391 högg (106 95 95 95)
11 Sigurður Ólafsson 114 yfir pari, 398 högg (99 101 95 103)
12 Hreinn Vagnsson 124 yfir pari, 408 högg (108 102 99 99)
13 Hans Egilsson 126 yfir pari, 410 högg (104 96 102 108)
14 Ólafur Ingi Jónsson 134 yfir pari, 418 högg (109 98 98 113)
15 Jómundur Rúnar Ingibjartsso 178 yfir pari, 462 högg (118 119 110 115)

 

Karlar 65+
1 Dagur Garðarsson 54 yfir pari, 267 högg (86 91 90)
2 Othar Örn Petersen, 78 yfir pari, 291 högg (93 99 99)
3 Gunnar Aðalsteinsson 87 yfir pari, 300 högg (100104 96)
4 Magnús Trausti Ingólfsson 108 yfir pari, 321 högg (105 104 112)
5 Þórhallur Teitsson 115 yfir pari, 328 högg (101 112 115)