Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2021 | 22:00

GÞ: Svava og Þórður Ingi klúbbmeistarar 2021

Meistaramót GÞ fór fram dagana 30. júní – 3. júlí 2021.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 25 og kepptu þeir í 6 flokkum.

Klúbbmeistarar GÞ 2021 eru þau Svava Skúladóttir og Þórður Ingi Jónsson.

Sjá má úrslitin hér að neðan:

Meistaraflokkur kvenna
1 Svava Skúladóttir 53 yfir pari, 266 högg (90 90 86)
2 Guðrún Stefánsdóttir, 69 yfir pari, 282 högg (95 95 92)
3 Ásta Júlía Jónsdóttir, 77 yfir pari, 290 högg (97 92 101)
4 Þórunn Jónsdóttir 101 yfir pari, 314 högg (95 115 104)
5 Elín Ósk Jónsdóttir 121 yfir pari, 334 högg (115 111 108)

Meistaraflokkur karla
1 Þórður Ingi Jónsson 9 yfir pari, 293 högg (74 77 72 70)
2 Óskar Gíslason, 21 yfir pari, 305 högg (79 78 72 76)
T3 Jóhann Kristinsson 25 yfir pari, 309 högg (77 81 75 76)
T3 Ingvar Jónsson, 25 yfir pari, 309 högg (79 78 73 79)
5 Helgi Róbert Þórisson, 35 yfir pari, 319 högg (83 76 83 77)
6 Svanur Jónsson 39 yfir pari, 323 högg (81 79 83 80)

1. flokkur karla
1 Hinrik Stefánsson 45 yfir pari, 258 högg (86 92 80)
2 Magnús Gísli Guðfinnsson 69 yfir pari, 282 högg (94 94 94)
3 Ársæll Hreiðarsson 74 yfir pari, 287 högg (98 91 98)

2. flokkur karla
1 Guðjón Ingi Daðason 65 yfir pari, 278 högg (90 95 93)
2 Ásgeir Sigurbjörnsson 92 yfir pari, 305 högg (106 101 98)
3 Jón Hafsteinn Sigurmundsson 93 yfir pari, 306 högg (111 97 98)
4 Árni Hrannar Arngrímsson 102 yfir pari, 315 högg (98 114 103)
5 Þorsteinn Sigurjónsson 117 yfir pari, 330 högg (108 115 107)

Karlar 55+
1 Guðni Þórir Walderhaug 30 yfir pari, 243 högg (78 83 82)
2 Einir Ingólfsson 57 yfir pari, 270 högg (95 91 84)
3 Gísli Eiríksson 89 yfir pari, 302 högg (109 98 95)

Karlar 70+
1 Sigurður Bjarnason 33 yfir pari, 141 högg (52 45 44)
2 Guðlaugur Þ Sveinsson 42 yfir pari, 150 högg (52 50 48)
3 Bjarni Valdimarsson 52 yfir pari, 160 högg (54 53 53)