Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2021 | 17:00

GÍ: Sólveig og Anton Helgi klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar (GÍ) fór fram dagana 30. júní – 3. júlí 2021.

Þátttakendur voru 24 og keppt var í 5 flokkum.

Klúbbmeistarar GÍ 2021 eru þau Sólveig Pálsdóttir og Anton Helgi Guðjónsson.

Veðrið var mjög gott keppnisdagana, nema svolítið hvasst í upphafi móts á miðvikudaginn.

Laugardaginn 3. júlí var svo lokahóf á Hótel Ísafirði, þar sem m.a. var borið fram lambakjöt á la kokkar „Við Pollinn“.

Öll úrslit í meistaramóti GÍ 2021 eru eftirfarandi:

1. flokkur karla
1 Anton Helgi Guðjónsson +8, 296 högg (76 74 70 76)
2 Ásgeir Óli Kristjánsson +24, 312 högg (75 83 76 78)
3 Gunnsteinn Jónsson +31, 319 högg (80 77 78 84)
4 Jón Gunnar Kanishka Shiransson +31, 319 högg (79 85 75 80)
5 Baldur Ingi Jónasson +36, 324 högg (81 77 81 85)
6 Karl Ingi Vilbergsson +45, 333 högg (92 81 77 83)
7 Julo Thor Rafnsson +50, 338 högg (93 82 79 84)

Kvennaflokkur
1 Sólveig Pálsdóttir +56, 272 högg (89 90 93)
2 Bjarney Guðmundsdóttir +62, 278 högg (94 91 93)
3 Ásdís Birna Pálsdóttir +65, 281 högg (103 91 87)
4 Anna Guðrún Sigurðardóttir +68 284 högg (96 97 91)
5 Kristín Hálfdánsdóttir +95, 311 högg (106 103 102)

2. flokkur karla
1 Neil Shiran K Þórisson +50, 338 högg (86 85 82 85)
2 Hjálmar Helgi Jakobsson+57, 345 högg (88 89 87 81)
3 Pétur Már Sigurðsson +84, 372 högg (98 97 84 93)
4 Sævar Þór Ríkarðsson +92, 380 högg (97 97 90 96)

Karlar 50+
1 Kristinn Þórir Kristjánsson +48, 336 högg (85 82 86 83)
2 Guðni Ólafur Guðnason +63, 351 högg (94 89 85 83)
3 Guðjón Helgi Ólafsson +69, 357 högg (90 90 83 94)
4 Óli Reynir Ingimarsson +80, 368 högg (93 90 92 93)
5 Vilhjálmur V Matthíasson +82 370 högg (102 92 89 87)
6 Gunnar Þórðarson +86, 374 högg (96 92 91 95)
7 Jóhann Króknes Torfason +113 401 högg (101 100 96 104)
8 Pétur Birgisson +130, 418 högg (110 104 105 99)

Karlar 65+
1 Vilhjálmur Gísli Antonsson +34, 178 högg (45 42 44 47)
2 Reynir Pétursson +44, 188 högg (47 42 48 51)
3 Tryggvi Guðmundsson +45, 189 högg (50 44 45 50)
4 Tryggvi Sigtryggsson +50, 194 högg (46 46 51 51)
5 Ólafur Ragnarsson +52, 196 högg (52 52 47 45)
6 Finnur Veturliði Magnússon +52, 196 högg (47 49 46 54)
7 Magnús S Jónsson +58, 202 högg (49 51 52 50)