Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2012 | 11:45

Vonsvikinn Adam Scott – myndskeið

Það var búið að taka Adam Scott 10 ár að komast á þennan stað í ferlinum, þar sem hann virtist eiga sigurinn vísann eftir  4 holur… á OPNA BRESKA. Tækfæri sem e.t.v. býðst aðeins einu sinni á golfævinni, sama hvað hver segir. Bara 4 holur eftir. Bara fá par á þær … á eina hefði nægt …. tvær tryggt sigurinn. Það sem gerðist vita allir sem fylgjast með golfi …. allt sem gat farið úrskeiðis fór úrskeiðis hjá Scott og hann glutraði niður tækifærinu á sigri… fékk skolla á allar 4 holurnar. Talað er um hversu vel Adam Scott hafi borið sig í meðfylgjandi myndskeiði og það er satt. En Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2012 | 06:30

Ernie Els: „Þetta er bara geggjað, geggjað, geggjað…“

Ernie Els fannst sem eitthvað sérstakt myndi gerast á þessu Opna breska og það gerðist. Allt vegna þess að Adam Scott brotnaði niður, eitthvað sem enginn hefði áður getað ímyndað sér að gæti gerst.  Hann átti bara eftir að spila 4 holur – eftir 8 holur í röð á ekki verra skori en pari – en þá fékk Scott skolla á allar sem eftir voru (4) og varð að halda aftur af tárum þegar stærð hrunsins varð honum meðvitað. Els sem hóf lokahringinn 6 höggum á eftir Scott, lauk gallalausum seinni 9 með 5 metra pútti fyrir 2 undir pari, 68 höggum og það leit út eins og hann myndi Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 23:25

Unglingamótaröð Arion banka (4): Henning Darri Þórðarson er Íslandsmeistari stráka í höggleik 2012

Það er Henning Darri Þórðarson, GK, sem er Íslandsmeistari í höggleik stráka 2012. Henning Darri spilaði hringina 3 á 11 yfir pari, samtals 224 höggum (70 78 76).  Henning Darri var með 4. besta skorið af öllum á Íslandsmótinu í höggleik unglinga. Í öðru sæti varð Fannar Ingi Steingrímsson GHG sem spilaði hringina þrjá á 16 yfir pari, samtals 229 höggum (75 76 78). Í þriðja sæti varð Helgi Snær Björgvinsson GK sem lék i á 21 yfir pari, samtals  234 höggum (79 75 80). Sjá má úrslit í strákaflokki á Íslandsmótinu í höggleik unglinga hér fyrir neðan:  Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 23:15

Unglingamótaröð Arion banka (4): Saga Traustadóttir er Íslandsmeistari stelpna í höggleik 2012

Það er Saga Traustadóttir, GR, sem er Íslandsmeistari í höggleik í  stelpuflokki 14 ára og yngri. Saga spilaði á samtals 37 höggum yfir pari, 250 höggum (85 78 87). Í 2. sæti var Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR, á samtals 48 yfir pari og í 3. sæti varð Eva Karen Björnsdóttir, GR, 1 höggi á eftir Gerði. Úrslit á Íslandsmótinu í höggleik í flokki stelpna 14 ára og yngri var eftirfarandi: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur 1 Saga Traustadóttir GR 14 F 46 41 87 16 85 78 87 250 37 2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 19 F Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 22:45

Unglingamótaröð Arion banka (4): Gísli Sveinbergsson er Íslandsmeistari drengja í höggleik 2012

Það er Gísli Sveinbergsson, GK, sem er  Íslandsmeistari í höggleik í drengjaflokki 2012. Gísli lék á 7 yfir pari, samtals 220 höggum (73 71 76). Gísli var jafnframt á besta heildarskori allra í mótinu samtals 220 höggum! Í 2. sæti varð Birgir Björn Magnússon, GK,  á 9 yfir pari, samtals 222 höggum (73 70 79). Bráðabana þurfti til að fá úr því skorið hver myndi hreppa þriðja sætið en þrír kylfingar urðu jafnir á 228 höggum. Það voru þeir Ernir Sigmundsson, GR, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og Aron Snær Júlíusson, GKG. Á fyrstu holu bráðabanans fékk Egill Ragnar skolla en hinir par hann féll því út en hinir léku áfram. Það var Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 21:45

Unglingamótaröð Arion banka (4): Ragnhildur Kristinsdóttir er Íslandsmeistari telpna í höggleik 2012

Það er Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, sem er Íslandsmeistari í höggleik telpna 15-16 ára. Ragnhildur spilaði á 21 yfir pari, samtals 234 höggum (77 78 79). Í 2. sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir, GK, á 29 yfir pari, samtals 242 höggum (81 80 81). Í 3. sæti varð Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG, á 36 yfir pari, samtals 249 höggum (88 78 83). Úrslit í telpnaflokki á Íslandsmótinu í höggleik unglinga 2012: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 9 F 41 38 79 8 77 78 79 234 21 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK 10 F 41 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 21:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þór Einarsson – 22. júlí 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Þór Einarsson. Þór er fæddur 22. júlí 2000 og er því 12 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér að neðan: Þór Einarsson (12 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Susie Berning, 22. júlí 1941 (71 árs);  Carl Suneson, 22. júlí 1967 (45 ára);  Brendon Todd, 22. júlí 1985 (27 ára)…… og …… Valur Valdimarsson (62 ára) Kristofer Helgason (42 ára) Rassar Í Sveit (45 ára)   Kríla-peysur Fríðudóttir (39 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 17:40

Ernie Els sigraði á Opna breska 2012!!!!!

Kemst Ernie Els á the Masters 2013 eða hvað?  Suður-afríski snillingurinn með mjúku sveifluna er sigurvegari á Opna breska 2012.  Glæsilegt!!! Frábært!!!! „Það verður erfitt að ná mér“ sagði Adam Scott fyrir lokahringinn. Þann lærdóm má draga af þessu að það er best að spara stóru orðin fyrir risamót á borð við Opna breska, eða ef út í það er farið hvaða mót sem er.  Mót verður að vinna og hafa fyrir því, það má ekki fara fram úr sér og hugsa fram í tímann. Þessi orð eru mantra íþróttasálfræðinga á borð við Bob Rotella. En hafi einhver getað leyst úr einhverju erfiðu í golfi er það svo sannarlega Ernie Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 17:00

Ernie Els spilaði frábært golf – lauk 4. hring á Opna breska rétt í þessu á samtals 7 undir pari

Ernie Els frá Suður-Afríku spilaði svo sannarlega glæsigolf í dag. Hann var rétt í þessu að ljúka leik á Opna breska á 2 undir pari, 68 höggum.  Samtals spilaði snillingurinn suður-afríski með mjúku sveifluna á 7 undir pari (67 70 68 68) og spennan í hámarki, því Adam Scott sem leiðir og á 2 holur eftir óspilaðar er kominn niður í 8 undir par og spurning hvort skorið dugi Els til þess að knýja fram umspil eða jafnvel sigur. Munurinn milli þeirra er aðeins 1 högg. Heldur Adam Scott út?  Þetta er spurningin þennan æsispennandi hálftíma sem eftir er af þessu risamóti, sem á mestu söguna af öllum rismótunum 4. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 16:15

Unglingamótaröð Arion banka (4): Guðrún Brá Björgvinsdóttir er Íslandsmeistari stúlkna í höggleik 2012

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er Íslandsmeistari stúlkna í höggleik 2012. Hún setti m.a. glæsilegt vallarmet á Kiðjabergsvelli í mótinu á 1. degi 2 undir pari eða 69 högg.  Samtals spilaði Guðrún Brá á 16 yfir pari, 229 höggum (69 76 84). Anna Sólveig Snorradóttir, GK, varð í 2. sæti á 19 yfir pari, 332 höggum (73 75 84). Í 3. sæti varð síðan Guðrún Pétursdóttir, GR, á 20 yfir pari, 333 höggum (73 76 84). Aðeins munaði 1 höggi á Guðrúnu og Önnu Sólveigu og baráttan um 2. sætið því hörð. Úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga í höggleik er eftirfarandi: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Lesa meira