Sigurvegarar á Íslandsmóti unglinga í stelpuflokki, f.v.: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR; Saga Traustadóttir, Íslandsmeistari í höggleik í stelpuflokki og Eva Karen Björnsdóttir, GR, í 3. sæti. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 23:15

Unglingamótaröð Arion banka (4): Saga Traustadóttir er Íslandsmeistari stelpna í höggleik 2012

Það er Saga Traustadóttir, GR, sem er Íslandsmeistari í höggleik í  stelpuflokki 14 ára og yngri. Saga spilaði á samtals 37 höggum yfir pari, 250 höggum (85 78 87).

Í 2. sæti var Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR, á samtals 48 yfir pari og í 3. sæti varð Eva Karen Björnsdóttir, GR, 1 höggi á eftir Gerði.

Úrslit á Íslandsmótinu í höggleik í flokki stelpna 14 ára og yngri var eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Saga Traustadóttir GR 14 F 46 41 87 16 85 78 87 250 37
2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR 19 F 45 43 88 17 86 87 88 261 48
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 15 F 44 49 93 22 84 85 93 262 49
4 Þóra Kristín Ragnarsdóttir GK 12 F 44 47 91 20 86 86 91 263 50
5 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 18 F 41 47 88 17 90 87 88 265 52
6 Ólöf María Einarsdóttir GHD 19 F 47 44 91 20 89 87 91 267 54
7 Kristín María Þorsteinsdóttir GKJ 22 F 42 49 91 20 95 94 91 280 67
8 Harpa Líf Bjarkadóttir GK 20 F 51 46 97 26 93 91 97 281 68
9 Thelma Sveinsdóttir GK 18 F 48 54 102 31 85 94 102 281 68
10 Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ 24 F 45 53 98 27 93 91 98 282 69
11 Matthildur Kemp Guðnadóttir GSS 20 F 48 50 98 27 93 101 98 292 79
12 Elísabet Ágústsdóttir GKG 25 F 49 54 103 32 99 94 103 296 83
13 Magnea Helga Guðmundsdóttir GHD 28 F 57 60 117 46 98 106 117 321 108
14 Sandra Ósk Sigurðardóttir GO 28 F 50 59 109 38 110 118 109 337 124