Sean Foley svarar fyrir sig: „Drengur hvað þetta var rangt hjá þér!“
Hinn kunni sveifluþjálfi Sean Foley hefir ákveðnar skoðanir og þykkan skráp. Allt frá því að hann tók við taumunum af Hank Haney fyrir tveimur árum á PGA Championship í Whistling Straits, þá hefir Foley þurft að dusta af sér gagnrýni og ákúrur með þokka. Rétt eins og kunnasta nemanda hans, Tiger Woods var kennt að láta kylfurnar sjá um að tala þá hefir Foley kosið að láta frábæra tölfræði Tiger tala sínu máli, en þar á meðal eru 3 sigrar á þessu ári til þess að halda aftur af gagnrýnendum. Hann dregur hins vegar mörkin þegar kemur að sjónvarps golfgreinendum, sem þrátt fyrir að hafa yfir að ráða bestu golftækni, Lesa meira
GÖ: Ingibjörg Ketilsdóttir fór holu í höggi í Opna Biotherm mótinu! – GÖ konur sigursælar – Þuríður og Inga María sigruðu!
Ingibjörg Ketilsdóttir úr GR vann það glæsilega afrek að fara holu í höggi á 5. braut á Öndverðarnesvelli á Opna Biotherm mótinu, sem fram fór s.l. mánudag 6. ágúst 2012. Golf 1 óskar Ingibjörgu innilega til hamingju með draumahöggið! Þátttakendur í Biotherm kvennamóti Golfklúbbs Öndverðaness voru 63 og spilað var í tveimur forgjafarflokkum 0-17,9 og 18-36 Úrslit í forgjafarflokki 0-17,9 voru eftirfarandi: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls H1 CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir +1 1 Þuríður Jónsdóttir GÖ 16 F 16 21 37 37 37 2 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir GO 5 F 17 20 37 37 37 3 Þórdís Geirsdóttir GK 2 F Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson – 8. ágúst 2012
Afmæliskylfingur dagsins er sigurvegari Opna bandaríska í ár, Webb Simpson. Webb sem í raun heitir James Frederick Simpson fæddist 8. ágúst 1985 og er því 27 ára í dag. Sem áhugamaður var hann í sigursælum liðum Bandaríkjanna í Walker Cup og Palmer Cup 2007. Á háskólaárum sínum spilaði hann með golfliði Wake Forest og var þar á Arnold Palmer golfskólastyrk. Eftir að Simpson gerðist atvinnumaður spilaði hann fyrst á Nationwide Tour (sem nú heitir Web.com Tour ekki þó eftir Webb Simpson 🙂 ) og varð 2 sinnum í 2. sæti þar. Á Q-school PGA Tour varð hann jafn öðrum í 7. sæti árið 2008 og spilaði því að PGA Tour keppnistímabilið Lesa meira
GR: Opna kvennamót Valitor og Saga Club Icelandair fer fram í Grafarholtinu n.k. sunnudag
Opna Kvennamót Valitor og Saga Club Icelandair verður haldið í Grafarholti sunnudaginn 12. ágúst. Mótið hefst kl. 09:00 af öllum teigum. Mæting kl.07:30, léttur morgunverður í boði. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni. Hámarksforgjöf er gefin 36. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni. Nándarverðlaun eru veitt þeim sem er næstur holu í upphafshöggi á öllum par 3 holum vallarins. Dregið verður úr fjórum skorkortum. Boðið er upp á kaffi og rúnstykki um morguninn og léttan málsverð að móti loknu. Dagskrá: Mæting kl. 07:30: Afhending skorkorta og teiggjafa. Kl. 8:30: Setning móts: Farið yfir staðarreglur og keppnisfyrirkomulag. Mótið hefst kl. 09:00 af öllum teigum. Móti líkur kl. 14:30: Veitingar í Lesa meira
Hver kylfingurinn: Keegan Bradley? Seinni hluti
PGA Championship 4. og síðasta risamótið á mótaskránni hefst á morgun í Kiawah Island í Suður-Karólínu. Sá sem á titil að verja er Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley. Hann sigraði í Bridgestone Invitational heimsmótinu síðustu helgi. Spurning er hvort honum takist að verja titil sinn næsta sunnudag? Hér fer síðari hluti kynningar á nýliða ársins á PGA Tour 2011, Keegan Bradley, sem svo sannarlega virðist vera að stimpla sig inn sem framtíðarkylfing Bandaríkjamanna. Nýliðaárið á PGA – fyrsti sigurinn á risamóti 2011: Keegan Bradley komst í gegnum niðurskurð á fyrsta móti sínu á PGA Tour þ.e. Sony Open á Hawaii 2011 og var T-7 í vikunni þar á eftir á Bob Hope Lesa meira
PGA Championship hefst á morgun – Tiger ekki sá eini sem vonast eftir sigri – William McGirt komst inn!
Í 16 síðustu risamótum hafa 16 ólikir kylfingar sigrað – ekki einn þeirra hét Tiger Woods. Nr. 1 á heimslistanum, Luke Donald hefir heldur ekki sigrað. Og það sama má segja um Lee Westwood og Steve Stricker. Dustin Johnson og Adam Scott hafa misst af fyrstu risamótssigrum sínum á sársaukafullan hátt. Rory McIlroy vann US Open 2011, en á þessu ári náði hann ekki einu sinni niðurskurði. Nú á fimmtudaginn hefst síðasta risamót ársins PGA Championship á Kiawah Island í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Hvaða kylfingur þarfnast þess mest með að sigra og hverjum tekst að hreppa PGA Championship titilinn í ár? Verður einhver í forystu alla 3 fyrstu mótsdagana, en Lesa meira
EPD: Stefán Már komst ekki í gegnum niðurskurð á Castanea Resort Open
Stefán Már Stefánsson, GR , komst ekki í gegnum niðurskurð á Castanea Resort Open, en mótið fer fram í Adendorf í Þýskalandi. Stefán Már spilaði á samtals 11 yfir pari, 155 höggum (76 79). Niðurskurðurinn var miðaður við 6 yfir pari og Stefán Már því 5 höggum frá að komast í gegn. Efstur varð Frakkinn Damien Perrier á samtals 6 undir pari (69 69). Til þess að sjá stöðuna á Castanea Resort Open SMELLIÐ HÉR:
Íslandsmót unglinga í holukeppni: Þóra Kristín Ragnarsdóttir efst þeirra 12 sem komust áfram í stelpuflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli. Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram. Í stelpuflokki voru bara 12 þátttakendur og komust þær allar áfram, en á morgun verða aðeins 8 sem komast áfram. Stelpurnar fóru síðastar út í dag og voru skor þeirra því þau síðustu að berast úr Íslandsmótinu. Efst í stelpuflokki var Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, á geysifínu skori 79 höggum. Glæsilegur árangur hjá Þóru Kristínu!!! Hér er listi þeirra 12 sem komust áfram í stelpuflokki 14 ára og yngri í dag: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Lesa meira
Íslandsmót unglinga í holukeppni: Guðrún Brá Björgvinsdóttir efst þeirra 14 sem komust áfram í stúlknaflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli. Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram. Í stúlknaflokki er Guðrún Brá Björgvinsdóttir efst …. og jafnframt á besta skori dagsins 1 undir pari, 70 höggum. Hér er listi þeirra 14, sem komust áfram í stúlknaflokki 17-18 ára og í dag: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK 1 F 35 35 70 -1 70 70 -1 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 F 37 36 73 2 73 73 2 3 Guðrún Pétursdóttir GR 5 F Lesa meira
Íslandsmót unglinga í holukeppni: Ragnhildur Kristinsdóttir efst þeirra 16 sem komust áfram í telpuflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli. Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram. Hér er listi þeirra 16, sem komust áfram í telpuflokki 15-16 ára og í dag: Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 6 F 40 38 78 7 78 78 7 2 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 8 F 43 42 85 14 85 85 14 3 Karen Ósk Kristjánsdóttir GR 14 F 39 46 85 14 85 85 14 4 Þórdís Rögnvaldsdóttir GHD 13 F 39 47 86 15 86 86 15 Lesa meira







