
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2012 | 20:00
Íslandsmót unglinga í holukeppni: Þóra Kristín Ragnarsdóttir efst þeirra 12 sem komust áfram í stelpuflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli.
Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram.
Í stelpuflokki voru bara 12 þátttakendur og komust þær allar áfram, en á morgun verða aðeins 8 sem komast áfram.
Stelpurnar fóru síðastar út í dag og voru skor þeirra því þau síðustu að berast úr Íslandsmótinu.
Efst í stelpuflokki var Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, á geysifínu skori 79 höggum. Glæsilegur árangur hjá Þóru Kristínu!!!
Hér er listi þeirra 12 sem komust áfram í stelpuflokki 14 ára og yngri í dag:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | H3 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Þóra Kristín Ragnarsdóttir | GK | 10 | F | 38 | 41 | 79 | 8 | 79 | 79 | 8 | ||
2 | Saga Traustadóttir | GR | 10 | F | 42 | 45 | 87 | 16 | 87 | 87 | 16 | ||
3 | Eva Karen Björnsdóttir | GR | 12 | F | 48 | 40 | 88 | 17 | 88 | 88 | 17 | ||
4 | Gerður Hrönn Ragnarsdóttir | GR | 15 | F | 43 | 48 | 91 | 20 | 91 | 91 | 20 | ||
5 | Thelma Sveinsdóttir | GK | 14 | F | 39 | 53 | 92 | 21 | 92 | 92 | 21 | ||
6 | Ólöf María Einarsdóttir | GHD | 16 | F | 45 | 50 | 95 | 24 | 95 | 95 | 24 | ||
7 | Harpa Líf Bjarkadóttir | GK | 18 | F | 52 | 44 | 96 | 25 | 96 | 96 | 25 | ||
8 | Magnea Helga Guðmundsdóttir | GHD | 26 | F | 49 | 48 | 97 | 26 | 97 | 97 | 26 | ||
9 | Laufey Jóna Jónsdóttir | GS | 14 | F | 51 | 51 | 102 | 31 | 102 | 102 | 31 | ||
10 | Sandra Ósk Sigurðardóttir | GO | 26 | F | 55 | 53 | 108 | 37 | 108 | 108 | 37 | ||
11 | Hafdís Houmöller Einarsdóttir | GK | 22 | F | 57 | 57 | 114 | 43 | 114 | 114 | 43 | ||
12 | Hekla Sóley Arnarsdóttir | GK | 25 | F | 65 | 55 | 120 | 49 | 120 | 120 | 49 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024