Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Andri Sigurpálsson – 23. desember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Sveinn Andri Sigurpálsson. Sveinn Andri er fæddur 23. desember 2003 og á því 18 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM). Komast má á facebooksíðu Sveins Andra til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan   Sveinn Andri Sigurpálsson – Innilega til hamingju með 18 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Herman Barron,f. 23. desember 1909 – d. 11. júní 1978; Eyrún Birgisdóttir, 23. desember 1952 (69 ára); Guðmundur Freyr Hansson, 23. desember 1962 (59 ára); John Bickerton, 23. desember 1969 (52 ára); Sigurbjörg Ragna Arnarsdóttir 23. desember 1970 (51 árs); Daníel Chopra, 23. desember Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 22. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Aðalsteinsdóttir – 22. desember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Kristín Aðalsteinsdóttir. Kristín er fædd 22. desember 1972. Kristín er í Golfklúbbi Setbergs. Kristín hefir spilað víða erlendis m.a. á Spáni og í Golfclub Ozo í Lettlandi. Með fullu starfi hjá Hópbílum þjálfar Kristín 5. flokk stelpna í handbolta hjá ÍR. Kristín er gift Val Benedikt Jónatanssyni og eiga þau 2 börn: Hrafnhildi Völu, 18 ára og Gísla Hrafn, sem varð 15 ára fyrir 3 dögum síðan (Til hamingju Gísli Hrafn!!!)Komast má á facebook síðu Kristínar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Krístín Aðalsteinsdóttir Kristín Aðalsteinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jónas Jónsson – 21. desember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Jónas Jónsson. Hann er fæddur 21. desember 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Jónasar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Jónas Jónsson – 55 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Kel Nagle, 21. desember 1920 – 29. janúar 2015 (hefði orðið 101 árs); Walter Hagen, 21. desember 1892 – 6. október 1969 (hefði orðið 127 ára); Christy O’Connor, 21. desember 1924 – 24. maí 2016 (hefði orðið 97 ára); Gísli Sváfnisson, 21. desember 1953 (68 ára); Marín Rún Jónsdóttir; 21. desember 1954 (67 ára); Ásdís Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn Arnar Ormsson —— 20. desember 2021

Það er Kristinn Arnar Ormsson, sem er afmæliskylfingur dagins. Hann fæddist 20. desember 1991 og fagnar því 30 ára afmæli í dag. Kristinn Arnar er í Nesklúbbnum. Komast má á facebook síðu Kristins Arnar eða Kidda eins og hann er kallaður af vinum sínum til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Kristinn Arnar Ormsson – Innilega til hamingju með 30 ára stórafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson, 20. desember 1977 (44 ára); Jennifer Song, 20. desember 1989 (32 ára); Kristinn Arnar Ormsson, 20. desember 1991 (30 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2021 | 23:00

PGA: Daly-feðgar sigruðu á PNC

Það voru Daly feðgarnir, John og sonur hans John II, 18 ára, sem sigrðu á PNC feðgamótinu. Mótið fór fram í Ritz-Carlton golfklúbbnum við Grande Lakes, í Orlando, Flórída. Þeir áttu tvö högg á Wood feðga, sem enduðu í 2. sæti „Þetta er bara einn af hápunktum lífs míns,“ sagði Daly eldri, samkvæmt Golf.com. „Að geta spilað á PGA mótaröðinni með syni sínum og unnið, það er ansi sérstakt. Daly eldri, 55 ára, birti einnig færslur á samfélagsmiðlum í kjölfar viðburðarins til að minnast stóra sigursins. Það sem hann skrifaði var m.a. eftirfarandi: „Gefðu mér golfhring með syni mínum hvaða dag vikunnar sem er og það er að vinna! @johndalyll,“ skrifaði hann á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnheiður Ásgrímsdóttir – 19. desember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Arnheiður Ásgrímsdóttir. Hún er fædd 19. desember 1956 og á því 65 ára merkisafmæli í dag!!! Arnheiður er í Golfklúbbi Akureyrar (GA). Komast má á facebook síðu Arnheiður til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Arnheiður Ásgrímsdóttir (65 ára afmæli – Innilega til hamingju!!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Rick Pearson, 19. desember 1958 (63 ára); Chris Greatrex, 19. desember 1963 (58 ára); Lorie Kane, 19. desember 1964 (57 ára); Sigfús Örn Óttarsson, 19. desember 1967 (54 ára); Wendy Miles, 19. desember 1970 (51 árs); Sævar Pétursson, GA, 19. desember 1974 (47 ára);  Davíð Már, 19. desember 1980 (41 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2021 | 05:00

PGA: Woodsfeðgar aðeins 3 höggum á eftir forystunni – Cink feðgum – í hálfleik á PNC –

Hið árlega PNC feðgamót fer fram í Orlando, Flórída, helgina 18-19. desember og lýkur því í dag. Staðan í hálfleik er sú að Cink-feðgar eru efstir á 13 undir pari, 59 höggum og Daly- og Thomas– feðgar deila 2. sætinu á samtals 12 undir pari, 60 höggum, hvort lið.  Í 4. sæti eru Singh-feðgar á samtals 13 undir pari, 61 höggi. Justin Thomas gekk upp að Tiger Woods á fyrsta teig PNC meistaramótsins og spurði 15-falda risamótssigurvegarann (Tiger):  ​​„Jæja, þú ætlar að láta Charlie, bera þig, ha?“ Tiger brosti og sagði um 12 ára gamlan son sinn, sem stælir hann niður í minnstu smáatriði: „Já, og mér líður dálítið illa Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 18. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (51/2021)

Maður nokkur stendur á teig og hefir tekið að því er endalaust að koma sér að því að slá boltann. Þegar hann hefur rútínu sína að nýju með nokkrum vöggum, tékkar á vindinum í hundraðasta skipti, missir spilafélaginn þolinmæðina. „Segðu mér,“ spyr hann spilafélaga sinn, „hvað ertu eiginlega að gera? Hvenær ætlarðu loksins að láta vaða og slá?“ Svar spilafélagans: „Ég verð að eiga sérstaklega gott högg, því konan mín horfir þarna niður á okkur af verönd klúbbhússins!“ Sá óþolinmóði: „Hey, ekki ýkja! Jafnvel Tiger Woods myndi ná á flöt af þessari fjarlægð!“

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 18. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Erla Kjartansdóttir – 18. desember 2021

Afmæliskyfingur dagsins er Katrin Erla Kjartansdottir. Katrín Erla er fædd 18. desember 1956 og fagnar því 65 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Katrínar Erlu til þess að óska henni til hamingju með afmælið Katrín Erla Kjartansdóttir – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.:  Charles Christopher Rymer, 18. desember 1967 (54 ára); Páll Marcher Egonsson, 18. desember 1967 (54 ára); Joanne Mills, 18. desember 1969 (52 ára); DJ Trahan, 18. desember 1980 (41 árs); Shin Ae Ahn, 18. desember 1990 (31 árs); g Dy Perished ….. og …… Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 18. 2021 | 10:20

GR: Aðalfundur fór fram 6. des sl. – Gísli Guðni Hall nýr formaður – Upplýsingar um jólaopn- unartíma hjá GR

Aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur var haldinn á Korpúlfsstöðum mánudaginn 6. desember sl. og var ágætis þátttaka meðal félagsmanna GR. Allir þurftu að framvísa neikvæðu hraðprófi við mætingu. Formaður félagsins fór yfir skýrslu stjórnar og fór yfir þau verkefni sem áhersla hefur verið lögð á á árinu. Harpa Ægisdóttir, fjármálastjóri kynnti ársreikning félagsins og fór yfir fjárhagsáætlun komandi starfsárs. Fundarstjóri var Ólafur Arinbjörn Sigurðsson. Björn Víglundsson kynnti á dögunum að hann ætlaði ekki að sækjast eftir því að sitja áfram sem formaður. Gísli Guðni Hall bauð sig fram til formanns en hann hefur setið í stjórn félagsins frá 2019. Kjörnefnd bárust ekki önnur framboð til formanns og var Gísli því sjálfkjörinn á Lesa meira