Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jónas Jónsson – 21. desember 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Jónas Jónsson. Hann er fæddur 21. desember 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Jónasar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Jónas Jónsson – 55 ára – Innilega til hamingju!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Kel Nagle, 21. desember 1920 – 29. janúar 2015 (hefði orðið 101 árs); Walter Hagen, 21. desember 1892 – 6. október 1969 (hefði orðið 127 ára); Christy O’Connor, 21. desember 1924 – 24. maí 2016 (hefði orðið 97 ára); Gísli Sváfnisson, 21. desember 1953 (68 ára); Marín Rún Jónsdóttir; 21. desember 1954 (67 ára); Ásdís Olsen, 21. desember 1962 (59 ára); Jónas Jónsson, 21. desember 1966 (55 ára); Karrie Webb, 21. desember 1974 (47 ára); Regína Ósk, 21. desember 1977 (44 ára); Simon Dyson, 21. desember 1977 (44 ára); Thorbjörn Olesen, 21. desember 1989 (32 árs); Pedro Martinez … og …

Golf 1 óskar kylfingum og öðrum, sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is