Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2022 | 18:00

Evróputúrinn: Horsefield sigraði á Soudal Open

Það var enski kylfingurinn Sam Horsefield, sem sigraði á Soudal Open, móti vikunnar á Evróputúrnum. Sigurskor Horsefield var 13 undir pari, 271 högg (65 69 69 68). Öðru sætinu deildu þeir Ryan Fox og  Yannik Paul; báðir á samtals 11 undir pari, hvor. Mótið fór fram dagana 12.-15. maí 2022 í Rinkven International GC, Antwerpen, í Belgíu. Sjá má lokastöðuna á Soudal Open með því að SMELLA HÉR:

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er bandaríski kylfingurinn Ken Venturi, sem einna frægastur er fyrir að hafa sigrað á Opna bandaríska risamótinu fyrir 58 árum þ.e. 1964. Bandaríski kylfingurinn Kenneth Venturi, alltaf kallaður Ken, fæddist 15. maí 1931 í San Francisco og hefði því orðið 91 árs, á árinu, en hann lést  17. maí 2013. Sjá frétt Golf 1 um það eð því aðSMELLA HÉR:   Venturi er fyrrum atvinnukylfingur á PGA-mótaröðinni og golfsjónvarpsfréttamaður. Ken, (sem var 1.83 m á hæð og 77 kg þungur) vakti fyrst athygli (fyrir 58 árum) þ.e. árið 1956 þegar hann sem áhugamaður, lenti í 2. sæti á The Masters, eftir að hafa verið í efsta sæti eftir fyrsta Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (20/2022)

Níu stuttir á ensku; sumir gamlir aðrir nýrri: 1. To some golfers, the greatest handicap is the ability to add correctly. 2. I shot one under at golf today. One under a tree, one under a bush and one under the water. 3. Golf balls are like eggs. They’re white, they’re sold by the dozen, and a week later you have to buy some more. 4. Golf got its name because all of the other four-letter words were taken. 5. In golf, some people tend to get confused with all the numbers… they shoot a “six”, yell “fore” and write “five”. 6. I play in the low 80’s. If it’s Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris. Hafsteinn er fæddur 14. maí 1952 og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag. Shaun Norris er fæddur 14. maí 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Golf 1 Oscar báðum afmæliskylfingum innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kristín Halldóra Pálsdóttir, f. 14. maí 1945 – d. 10. september 2020; Gallerý Ársól, 14. maí 1951 (71 árs); Snaedis Gunnlaugsdottir, 14. maí 1952 – d. allt of fljótt (hefði orðið 69 ára); Hafsteinn Baldursson, 14. maí 1952 (70 ára); Frank Ivan Joseph Nobilo, 14. maí 1960 (62 ára); Þjóðhildur Þórðardóttir 14. maí 1969 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Finnur Sturluson. Finnur er fæddur 13. maí 1952 og á því 70 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu Jóhanness hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Finnur Sturluson (70 ára – Innilega til hamingju með daginn!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhannes Ólafsson, 13. maí 1951 (71 árs);  Finnur Sturluson, 13. maí 1952 (70 ára); Iain McGregor (kylfusveinn Alastair Forsyth) f. 13. maí 1961 – d. 11. maí 2014; Hafsteinn Sigurður Hafsteinsson, 13. maí 1965 (57 árs); Arnar Loftsson, 13. maí 1967 (55 ára); Patrik Sjöland 13. maí 1971 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Nathan Andrew Green, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Björn Magnússon, GK. Birgir Björn er fæddur 12. maí 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag!!! Hann varð Íslandsmeistari í höggleik í flokki 14 ára og yngri stráka 2011. Birgir Björn innsiglaði Íslandsmeistaratitilinn með stæl 8. ágúst 2011, en hann setti nýtt vallarmet af rauðum í Grafarholtinu við það tækifæri spilaði á -7 undir pari, 64 glæsihöggum og fékk auk þess örn á par-5 15. braut Grafarholtsins, sem mörgum finnst ein erfiðasta golfbraut landsins. Birgir Björn Magnússon að fara að slá aðhöggið á 15. braut fyrir erni. Hann lauk hringnum með skor upp á 64 högg og varð Íslandsmeistari 14 ára og yngri, 8. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022

Það er Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hólmfríður Lillý er fædd 11. maí 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Hólmfríður Lillý er móðir Ómars Sigurvins, Péturs Freys, sem stundaði nám og spilaði golf með golfliði Nicholls State í Louisiana og Rún, sem varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik í flokki telpna 15-16 ára árið 2011. Fjölskyldan er öll í Golfklúbbi Reykjavíkur. Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir  (60 ára – Innilega til hamingju með afmælið! ) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Aðalheiður Jörgensen GR , 11. maí 1956 (66 árs);  Blair Piercy, (kanadískur kylfingur) 11. maí 1963 (59 ára); Andrew Bonhomme (ástralskur kylfingur), 11. maí 1972 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak. Souchak fæddist 10. maí 1927 í Berwick, Pennsylvaníu en lést 10. júlí 2008. Hann hefði orðið 95 ára í dag.  Hann spilaði með golfliði Duke í bandaríska háskólagolfinu og var m.a. tekin í íþróttafrægðarhöll háskóla síns 1976. Souchak gerðist atvinnumaður í golfi 1952. Hann sigraði a.m.k. á 19 atvinnumannsmótum á ferli sínum, þ.á.m. 15 sinnum á PGA Tour. Besti árangur Souchak á risamótum var T-3 árangur á Opna bandaríska árin 1959 og 1960 Souchak flutti frá  Norður-Karólínu til Flórída, árið 1970 og varð aðalgolfkennari við Innisbrook Resort and Golf Club í Palm Harbor, og bjó í Belleair með eiginkonu sinni, Nancy. Þau eignuðust Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022

Það er Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 9. maí 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Ingibjargar Sunnu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Harry Vardon, (f. 9. maí 1870 – d. 20. mars 1937); Betty Jameson, (9. maí 1919 – 7. febrúar 2009) (Hún var einn af stofnendum LPGA); Sam Adams 9. maí 1946 (76 ára); John Mahaffey 9. maí 1948 (74 ára); Ásta Jóna Skúladóttir, GK, 9. maí 1959 (63 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Jens Gud. Jens er fæddur 8. maí 1956 og á því 66 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Jens hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Jens Gud Jens Gud – Innilega til hamingju með 65 ára afmælið Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Pat Meyers, 8. maí 1954 (68 ára);  Soffia M Gustafsdottir, 8. maí 1960 (62 ára) Þuríður Guðrún Aradóttir, 8. maí 1963 (59 ára) Franklin Langham, 8. maí 1968 (54 ára); Raphaël Jacquelin, 8. maí 1974 (48 ára); Andrew McArthur, 8. maí 1979 (43 ára); Andrès Romero, 8. maí 1981 (41 árs); Anton Lesa meira