
Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
Það er Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 9. maí 1972 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Ingibjargar Sunnu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið
Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:
Harry Vardon, (f. 9. maí 1870 – d. 20. mars 1937); Betty Jameson, (9. maí 1919 – 7. febrúar 2009) (Hún var einn af stofnendum LPGA); Sam Adams 9. maí 1946 (76 ára); John Mahaffey 9. maí 1948 (74 ára); Ásta Jóna Skúladóttir, GK, 9. maí 1959 (63 ára); Guðmundur Ármann Pétursson 9. maí 1970 (52 árs) Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir, 9. maí 1972 (50 ára; ); Paul Maddy, 9. maí 1981 (41 árs); Sandra Gal, 9. maí 1985 (37 ára); Tvisturinn Vestmannaeyjum, 9. maí 1988 (34 ára) Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, 9. maí 1989 (33 ára); Andri Jón Sigurbjörnsson, 9. maí 1989 (33 ára) … og …
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022