Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Adam Scott ———–16. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er einn vinsælasti kylfingur a.m.k. meðal kvenþjóðarinnar – maður sem hvað eftir annað hefir verið valinn kynþokkafyllsti kylfingur allra tíma… og sem er þar að auki líka góður kylfingur: Masters risamótsmeistari ársins 2013… ástralski kylfingurinn Adam Derek Scott. Adam fæddist Adelaide í Ástralíu, 16. júlí 1980 og er því 34 ára í dag. Hann býr í Crans-Montana í Sviss. Adam gerðist atvinnumaður í golfi árið 2000 og hefir á ferli sínum sigrað 21 sinnum, þ.á.m. 9 sinnum á evrópsku mótaröðinni og 9 sinnum á PGA. Honum tókst loks í ár að rjúfa álögin sem hvílt hafa á áströlskum kylfingum á Masters risamótinu 2013 og VANN!!! Adam er eflaust líka Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 15:00
Klæðnaður Rose á Opna breska

Þriðja risamót ársins hjá karlkylfingunum hefst nú á fimmtudaginn. Justin Rose er búinn að vera virkilega heitur í ár. Hann hefir sigrað í síðustu tveimur árum sem hann hefir tekið þátt í; The Greenbrier Classic á PGA Tour og á Opna skoska á Evrópumótaröðinni , nú s.l. helgi. Nær hann að sigra á þremur mótum í röð? Það kemur í ljós, en hins vegar liggjur ljóst fyrir hvernig hann verður klæddur á Opna breska, 1. daginn n.k. fimmtudag verður hann í gráum bómullar stuttermabol með svörum kraga frá Ashworth, á föstudag í fjólubláum bol með fjólubláum kraga; á laugardaginn í ljósfjólubláum bol og á sunnudaginn í hvítum bol. Við bolina Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 14:00
GMS: Auður og Gunnar Björn klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi (GMS) fór fram dagana 9.-13. júlí.Klúbbmeistarar GSM 2014 eru Auður Kjartansdóttir og Gunnar Björn Guðmundsson. Þátttakendur í meistaramóti GMS í ár voru 18. Hér má sjá úrslit í meistarmóti GMS 2014: 1. flokkur kvenna: 1 Auður Kjartansdóttir GMS 11 F 48 47 95 23 87 94 92 95 368 80 1. flokkur karla: 1 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 7 F 39 43 82 10 87 82 78 82 329 41 2 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 9 F 40 42 82 10 85 86 83 82 336 48 3 Rúnar Örn Jónsson GMS 7 F 40 40 80 8 87 89 90 80 346 58 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 09:00
GH: Jóhanna og Axel klúbbmeistar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Húsavíkur (GH) fór fram dagana 9.-12. júlí 2014. Klúbbmeistarar GH 2014 eru Jóhanna Guðjónsdóttir og Axel Reynisson. Þátttakendur í ár voru 22. Úrslit í meistaramóti GH 2014 voru eftirfarandi: Kvennaflokkur: 1 Jóhanna Guðjónsdóttir GH 14 F 50 50 100 30 95 90 100 285 75 2 Þóra Karlína Rósmundsdóttir GH 27 F 54 53 107 37 111 108 107 326 116 1. flokkur karla: 1 Axel Reynisson GH 5 F 40 39 79 9 77 77 78 79 311 31 2 Örvar Þór Sveinsson GH 5 F 43 42 85 15 74 77 79 85 315 35 3 Unnar Þór Axelsson GH 2 F 46 40 86 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 08:00
GSG: Gunnar Guðbjörnsson fór holu í höggi!

Gunnar Jóhann Guðbjörnsson, GSG, fór holu í höggi á annari braut Kirkjubólsvallar í Sandgerði í gær, þann 15. júlí 2014. Að sögn var spilið hjá Gunnari vægast sagt nokkuð gott. Hann fékk 6 högg á fyrstu braut síðan 1 högg á annari braut og spilaði síðan einn undir pari restina. Golf 1 óskar Gunnar til hamingju með draumahöggið!!!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 07:00
Takið þátt í styrktarmóti Ólaf Björns í dag kl. 8:00-19:30 á Nesvelli!!!

Í dag fer fram styrktarmót Ólafs Björns Loftssonar á Nesvelli í Reykjavík og hefst mótið eftir 1 klst., kl. 8:00 og stendur til 19:30 í kvöld. Skilaboðin frá tíföldum og núverandi klúbbmeistara Nesklúbbsins (Ólafi Birni) eru eftirfarandi: „Á miðvikudaginn næstkomandi (16. júlí) mun ég halda styrktarmót á Nesvellinum. Ég stefni að því að taka þátt í úrtökumótum fyrir evrópsku og bandarísku mótaraðirnar í golfi í haust. Markmiðið er að vera í mínu allra besta formi þegar úrtökumótin hefjast og öðlast þátttökurétt meðal bestu kylfinga heims. Mótið mun hefjast klukkan 08:00 og verður ræst út til klukkan 19:30. Ekki eru bókaðir rástímar heldur er boltarennan í gildi á fyrsta teig. Leiknar Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 06:00
GKS: BÁS-mótið haldið 20. júlí n.k.

Glæsilegt opið golfmót verður haldið á Hólsvelli hjá Golfklúbbi Siglufjarðar sunnudaginn 20. júlí. Keppt verður í karla- og kvennaflokki. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Glæsileg verðlaun, gjafabréf í boði BÁS vélaleiga og steypustöð. Verðlaun verða veitt fyrir 1. – 3. sæti í karla og kvennaflokki. Nándarverðlaun og lengsta drive. Mótið byrjar kl. 10:00 og leikið verður samkvæmt rástímaskráningu. Fleiri rástímum verður bætt við ef núverandi rástímar fyllast. Mótsgjald 2.000 kr. Hér er tengill á á golf.is SMELLIÐ HÉR: þar sem hægt er að skrá sig í mótið. Einnig er hægt að skrá í mótið með tölvupósti á vefstjoriGKS@gmail.com eða í síma 660-1028. Sjá auglýsingu um mótið með því Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2014 | 20:00
GKJ: Nína og Davíð klúbbmeistarar 2014

Dagana 7.-12. júlí fór fram meistaramót Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ. Þátttakendur í ár voru 220 talsins. Klúbbmeistarar GKJ 2014 eru Nína Björk Geirsdóttir og Davíð Gunnlaugsson. Helstu úrslit í meistaramóti GKJ eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla (15): 1 Davíð Gunnlaugsson GKJ 1 F 33 34 67 -5 77 72 75 67 291 3 2 Kristján Þór Einarsson GKJ -3 F 37 35 72 0 79 73 70 72 294 6 3 Dagur Ebenezersson GKJ 1 F 39 36 75 3 69 72 78 75 294 6 Meistaraflokkur kvenna (3): 1 Nína Björk Geirsdóttir GKJ 2 F 40 41 81 9 85 81 76 81 323 35 2 Heiða Guðnadóttir GKJ Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2014 | 19:00
Arnór Snær og Ólöf María komust bæði í gegnum niðurskurð!
Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir Golfklúbbnum Hamri Dalvík taka nú þátt í Junior Open á West Lancashire golfvellinum, en mótið er haldið á vegum R&A í sömu viku og The Open. West Lancashire er rétt norðan við Royal Liverpool eða Hoylake eins og völlurinn er oftast nefndur. West Lancashire er ekki ósvipaður Hoylake og hefur völlurinn oft verið vettvangur úrtökumóta fyrir The Open og eins hefur Amateur Championship verið haldið á vellinum, en Matteo Mannasero vann einmitt Amateur Championship 2009 og á vallarmetið á vellinum, 65 högg. Í dag var skorið niður. Upphaflega hófu 122 leik og nú var skorið niður um 1/3 en aðeins 80 efstu komust áfram eftir daginn Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2014 | 16:00
GSE: Hrafn klúbbmeistari 2014 á 10 undir pari! – Lovísa klúbbmeistari GSE 2014 í kvennaflokki

Dagana 8.-12. júlí 2014 fór fram meistaramót Golfklúbbsins Setbergs í Hafnarfirði. Í ár voru þátttakendur 122. Hrafn Guðlaugsson er klúbbmeistari GSE 2014 á besta árangri sem náðst hefir í 4 daga móti í Setberginu heilum 10 undir pari! Klúbbmeistari GSE 2014 í kvennaflokki er Lovísa Hermannsdóttir. Úrslit urðu eftirfarandi í meistaramóti GSE 2014: Meistaraflokkur karla (7): 1 Hrafn Guðlaugsson GSE 0 F 35 34 69 -3 74 69 66 69 278 -10 2 Helgi Birkir Þórisson GSE -1 F 35 35 70 -2 70 77 73 70 290 2 3 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 0 F 36 37 73 1 79 74 78 73 304 16 4 Siggeir Vilhjálmsson GSE Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

