Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 14:00

GMS: Auður og Gunnar Björn klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi (GMS) fór fram dagana 9.-13. júlí.Klúbbmeistarar GSM 2014 eru Auður Kjartansdóttir og Gunnar Björn Guðmundsson.

Gunnar Björn Guðmundsson, klúbbmeistari GMS 2014. Mynd: Í einkaeigu

Gunnar Björn Guðmundsson, klúbbmeistari GMS 2014. Mynd: Í einkaeigu

Þátttakendur í meistaramóti GMS í ár voru 18.

Hér má sjá úrslit í meistarmóti GMS 2014:

1. flokkur kvenna:

1 Auður Kjartansdóttir GMS 11 F 48 47 95 23 87 94 92 95 368 80

 

1. flokkur karla:

1 Gunnar Björn Guðmundsson GMS 7 F 39 43 82 10 87 82 78 82 329 41
2 Davíð Einar Hafsteinsson GMS 9 F 40 42 82 10 85 86 83 82 336 48
3 Rúnar Örn Jónsson GMS 7 F 40 40 80 8 87 89 90 80 346 58
4 Rafn Júlíus Rafnsson GMS 11 F 42 42 84 12 88 85 89 84 346 58
5 Sigursveinn P Hjaltalín GMS 10 F 40 48 88 16 86 88 98 88 360 72
6 Björn Arnar Rafnsson GMS 16 F 46 42 88 16 107 95 96 88 386 98
7 Einar Marteinn Bergþórsson GMS 17 F 55 58 113 41 108 122 104 113 447 159

 

Öldungaflokkur karla:

1 Björgvin Ragnarsson GMS 11 F 40 48 88 16 86 81 93 88 348 60
2 Rúnar Gíslason GMS 10 F 46 44 90 18 90 95 85 90 360 72
3 Daði Jóhannesson GMS 16 F 49 36 85 13 94 96 94 85 369 81
4 Egill Egilsson GMS 13 F 41 46 87 15 97 98 92 87 374 86
5 Kjartan Páll Einarsson GMS 19 F 44 54 98 26 100 107 100 98 405 117
6 Eyþór Benediktsson GMS 18 F 54 47 101 29 100 102 105 101 408 120

 

Öldungaflokkur kvenna: 

1 Hulda Mjöll Hallfreðsdóttir GMS 25 F 50 50 100 28 110 110 100 320 104
2 Unnur Hildur Valdimarsdóttir GMS 30 F 57 53 110 38 117 109 110 336 120
3 Erna Guðmundsdóttir GMS 36 F 51 59 110 38 125 117 110 352 136
4 Lára Guðmundsdóttir GMS 36 F 56 62 118 46 116 122 118 356 140