Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 10:00
Heimslistinn: Rory aftur nr. 2

Rory McIlroy fer úr 8. sæti heimslistans, sem hann var kominn í, í síðustu viku, upp í nr. 2 á heimslistanum, vegna sigurs síns á Opna breska í Hoylake. Önnur breyting er að Jim Furyk er aftur kominn á topp-10 listann vegna glæsilegs 4. sætis árangurs síns á Opna breska. Tiger fer hins vegar niður um 2 sæti var í 7. sætinu en er dottin niður í 9. sætið! Topp 10 heimslistans þessa vikuna lítur svona út: 1. sæti Adam Scott 9, 24 stig 2. sæti Rory McIlroy 8,16 stig 3. sæti Henrik Stenson 7,81 stig 4. sæti Justin Rose 7,34 stig 5. sæti Sergio Garcia 7,05 stig 6. sæti Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 23:00
Hvað er heitt og hvað afleitt?

Nú í sumar hefir verið í gangi greinarflokkur hér á Golf 1 sem ber heitið „Hvað er heitt og hvað afleitt?“, sem er í raun bein þýðing og stæling á sambærilegum greinaflokki hjá CBSsports.com, sem heitir þar „What´s hot and what not … on the PGA tour.“ Greinarflokkurinn verður í gangi allt þar til síðustu leikir á Íslandsbankaröðinni hafa verið leiknir fyrstu vikuna í september og hefur síðan aftur göngu sína á næsta sumri 2015, þegar mótaraðir okkar bestu hefja göngu sína, enda greinarröðinni ótrúlega vel tekið. Á CBS er alltaf getið um 5 atriði (kylfinga, atburði, eitthvað innan golfheimsins), sem þykja hafa skarað fram úr í vikunni áður en Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 22:00
Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Birgisson – 21. júlí 2014

Einn besti og ástsælasti golfkennari landsins, Magnús Birgisson, á afmæli í dag en hann er fæddur 21. júlí 1959 og því 55 ára. Magnús er flestum kylfingum landsins að góðu kunnur, m.a vegna golfkennarastarfa sinna á Costa Ballena á Spáni (þar sem hann kennir golf í hópi einvala liðs golfkennara, þ.e. ásamt Ragnhildi Sigurðardóttur og Herði Arnarsyni ) Það er kunnara en frá þurfi að segja að Magnús kemur úr stórri golffjölskyldu en allir í kringum hann, eiginkonan, synir, systur, móðir, frænkur og frændur eru í golfi. Magnús er kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdóttur, eiganda golfvörufyrirtækisins hissa.is, en á boðstólum fyrirtækisins eru ýmsar frábærar vörur fyrir golfara m.a. birdiepelar, flatarmerki, flatargaflar, tí, golfkúluvarasalvar, golfhandklæði og síðast en ekki síst Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 14:00
Viðtal við Rory eftir sigurinn á Opna breska – Myndskeið

Eftir sigurinn á Opna breska sat Rory blaðamannafund. Sjá með því að SMELLA HÉR: Meðal þess sem Rory sagði var hann væri afar stoltur af því að sitja þarna og verða búinn að vinna 3. risamótið 25 ára og kominn með 3/4 hluta af Career Grand Slam-i (þ.e. búin að sigra á 3 af 4 risamótum). Það hefði verið eins gott að vera með 6 högga forskot fyrir lokahringinn því sótt hefði verið að honum og margir hefðu saxað á forskot hans þ.e. aðallega auðvitað Rickie Fowler og Sergio Garcia, þannig að í lokinn munaði aðeins 2 höggum. Rory sagðist ætla njóta þess að vera með Claret Jug (verðlaunabikar Opna Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 13:00
Gagnrýnt að Rory hafi eftir sigurinn á Opna breska neitað áhanganda um eiginhandaráritun – Myndskeið

Margir hafa orðið til þess að gagnrýna sigurvegara Opna breska 2014, Rory McIlory, vegna þess að eftir sigurinn neitaði hann litlum áhanganda um eiginhandaráritun -Rory ýtti stráknum frá sér og flýtti sér bara áfram og síðan sjást öryggisverðir sópa stráknum burt. Sjá með því að SMELLA HÉR: Írski þingmaðurinn Ciaran Cannon, sem er á írska þinginu fyrir Galway sem er þekkt golfhérað á Írlandi, tvítaði m.a.: „Það að hr. McIlroy neiti barni um eiginhandaráritun, sem hefði tekið 2 sekúndur, segir mikið um hann sem einstakling.“ Ýmsir hafa þó komið Rory til varnar m.a. enski kylfingurinn Ian Poulter, sem er ansi duglegur á félagsmiðlunum, en Poulter sagði það vera reglu á móti Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 11:30
Hlustið á unglingana! Ingvar Andri og Birkir Orri með 100% rétta spá um úrslit Opna breska

Hér á Golf 1 birtist fyrir Opna breska í síðustu viku „Spá unglingana“, en nokkrir af handahófi valdir íslenskir afreksunglingar í golfi voru beðnir um að svara eftirfarandi spurningum: 1. Nefnið þá 5 sem þið teljið líklegasta til að sigra á Opna breska. 2. Hver vinnur Opna breska? 3. Kemur sigurinn á Opna breska í ár á óvart? 4. Hver af 56 bandarískum kylfingum, sem tekur þátt í Opna breska, kemur til með að standa sig best? Hér má sjá svör unglinganna SMELLIÐ HÉR: Eins og sjá má af svörunum töldu næstum allir þ.e. allir nema 3 líklegt að Rory McIlory stæði uppi sem sigurvegari á Opna breska eða 9/12 hluti Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 10:00
GHG: Gott framtak!

Hole in One innanfélagsmótaröð Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) hófst í maí sl. Golfklúbburinn ákvað að öll innkoma á fyrsta innanfélagsmótinu í Hole in One mótaröð klúbbsins í júní yrði til styrktar Aroni Eðvarð Björnssyni og foreldrum hans vegna veikinda drengsins. Aron Eðvarð er með sjúkdóm sem heitir short gut bowel syndrome eða stuttar garnir. Sjúkdómurinn gerir það að verkum að hann getur ekki nýtt næringu úr mat eins og við hin. Hann fær næringu í æð daglega og sjá foreldrar hans alfarið um meðferð litla guttans. Eftir innanfélagsmót GHG 16. júlí s.l. afhenti gjaldkeri klúbbsins styrkinn til Björns Arons, sem er klúbbfélagi í GHG, en hann er faðir Arons (sjá mynd). Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 03:00
Íslandsbankamótaröðin (4): Helga Kristín og Gísli Íslandsmeistarar í höggleik 17-18 ára
Það eru Helga Kristín Einarsdóttir, NK, og Gísli Sveinbergsson, GK, sem eru Íslandsmeistarar í höggleik í flokki 17-18 ára, en Íslandamót unglinga í höggleik fór fram á Strandarvelli á Hellu dagana 19.-20. júlí 2014. Úrslit í stúlknaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í höggleik unglinga voru eftirfarandi: Helga Kristín lék Strandarvöll á 8 yfir pari 148 höggum (75 73) og átti 3 högg á Ragnhildi Kristinsdóttur, GR, sem varð í 2. sæti á samtals 11 yfir pari, 151 höggi (75 76). Í 3. sæti varð Birta Dís Jónsdóttir, GHD á samtals 12 yfir pari, 152 höggum (79 73). Úrslit í stúlknaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmótinu í höggleik unglinga Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 02:00
Íslandsbankamótaröðin 2014 (4): Saga Íslandsmeistari í höggleik í telpnaflokki

Það var Saga Traustadóttir, GR, sem stóð uppi sem Íslandsmeistari í höggleik í telpnaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar – Íslandsmóti unglinga í höggleik. Sigurskor Sögu var 13 yfir pari, 153 högg (77 76). Í 2. sæti, 5 höggum á eftir Sögu, varð Ólöf María Einarsdóttir, GHD, á samtals 158 höggum (79 79). Í 3. sæti varð síðan Thelma Sveinsdóttir, GK á samtals 19 yfir pari, 159 höggum (79 80). Úrslit á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2014 í telpnaflokki voru eftirfarandi: 1 Saga Traustadóttir GR 5 F 40 36 76 6 77 76 153 13 2 Ólöf María Einarsdóttir GHD 6 F 40 39 79 9 79 79 158 18 3 Thelma Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2014 | 01:00
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2014 (4): Úrslit

Fjórða mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram hjá Golfklúbbnum Þverár að Hellishólum dagana 19.-20. júlí 2014. Úrslit eru eftirfarandi: Stelpuflokkur 14 ára og yngri: 1 Sigrún Linda Baldursdóttir GKJ 28 F 58 54 112 41 119 112 231 89 2 Auður Sigmundsdóttir GR 28 F 82 79 161 90 161 161 90 3 Kristín Sól Guðmundsdóttir GKJ 28 F 55 56 111 40 133 111 244 102 4 Thelma Björt Jónsdóttir GK 28 F 65 53 118 47 127 118 245 103 5 Katrín Lind Kristjánsdóttir GR 28 F 65 72 137 66 136 137 273 131 6 Andrea Birna Guðmundsdóttir GR 28 F 69 70 139 68 135 139 274 Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

