
Gagnrýnt að Rory hafi eftir sigurinn á Opna breska neitað áhanganda um eiginhandaráritun – Myndskeið
Margir hafa orðið til þess að gagnrýna sigurvegara Opna breska 2014, Rory McIlory, vegna þess að eftir sigurinn neitaði hann litlum áhanganda um eiginhandaráritun -Rory ýtti stráknum frá sér og flýtti sér bara áfram og síðan sjást öryggisverðir sópa stráknum burt. Sjá með því að SMELLA HÉR:
Írski þingmaðurinn Ciaran Cannon, sem er á írska þinginu fyrir Galway sem er þekkt golfhérað á Írlandi, tvítaði m.a.:
„Það að hr. McIlroy neiti barni um eiginhandaráritun, sem hefði tekið 2 sekúndur, segir mikið um hann sem einstakling.“
Ýmsir hafa þó komið Rory til varnar m.a. enski kylfingurinn Ian Poulter, sem er ansi duglegur á félagsmiðlunum, en Poulter sagði það vera reglu á móti sem Opna breska, að ekki mætti veita eiginhandaráritanir áður en búið væri að skila inn skorkorti.
Rory hefði því verið með báðar hendur bundnar og ekki getað veitt eiginhandaráritunina. Annað hefði verið reglubrot.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024