Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Mickey Wright –—– 14. febrúar 2023

Konan, með einhverja þá fallegustu sveiflu, sem sést hefir í golfinu Mickey Wright á afmæli í dag. Mickey fæddist 14. febrúar 1935 og er því 88 ára í dag. Mary Kathryn „Mickey“ Wright, fæddist Valentínusardaginn, 14. febrúar 1935, í San Díego, Í Kaliforníu. Mickey Wright Hún sigraði 82 sinnum á LPGA-mótaröðinni, sem gerir hana að þeirri konu sem unnið hefir næstflesta sigra á þeirri mótaröð, aðeins Kathy Whitworth hefir sigrað oftar á LPGA, eða í 88 skipti. Þrettán af sigrum Mickey voru á risamótum og líka hér lendir Mickey í 2. sæti – en flesta sigra á risamótum hefir Patty Berg unnið. Mickey Wright var á toppi peningalistans á 4 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2023 | 08:00

Eigið öll góðan Valentínusardag 2023!

Í dag er 14. febrúar – dagur elskenda. En af hverju er yfirleitt verið að halda upp á Valentínusardaginn? Upprunann er að finna í kaþólskum sið en Gelasius páfi tók nokkra Valentínusa (Valentínus af Temi, sem lést píslavættisdauða 197 og Valentínus af Róm sem lést píslavættisdauða 269) í píslavættistölu 496 – menn sem gáfu líf sitt vegna ástar á frelsi og í andstöðu við kúgun. Upprunalegu Valentínusarnir höfðu því litla tengingu við rómantíska ást – ást þeirra er annars eðlis, ást á mannkyninu eða lífinu almennt, sem þeir voru tilbúnir að gefa sitt eigið fyrir. Fyrsta rómantíska tenging Valentínusar dagsins við ást er í ljóðinu „Parlement of Foules“ eftir ljóðskáldið Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Jensson – 13. febrúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Ágúst Jensson. Ágúst er fæddur 13. febrúar 1977 og á því 46 árs afmæli í dag. Ágúst býr í Þýskalandi þar sem hann starfar sem yfirvallarstjór St. Leon Rot golfklúbbsins virta. Sjá má kynningu Golf 1 á St. Leon Rot með því að SMELLA HÉR: Þar áður gegndi Ágúst starfi framkvæmdastjóra Golfklúbbs Akureyrar (GA). Ágúst er kvæntur Dagbjörtu Víglundsdóttur. Komast má á facebook síðu Ágústs hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið!!!, Ágúst Jensson 46 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Patty Berg, 13. febrúar 1918-d. 10. september 2006; Michael Hoey, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2023 | 08:00

LET: Maja Stark sigraði á Lalla Meryem Cup

Það var hin sænska Maja Stark, sem sigraði á móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna, Lalla Meryem Cup. Mótið fór fram á bláa velli Dar Es Salam golfklúbbsins í Marokkó, dagana 9.-11. febrúar 2023. Sigurskor Stark var 12 undir pari, 207 högg (71 67 69). Í 2. sæti varð landa Stark, Linn Grant heilum 4 höggum á eftir. Í 3. sæti varð síðan Aditi Ashok frá Indlandi, á samtals 7 undir pari, 212 höggum. Sjá má lokastöððuna í Lalla Meryem Cup með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Desmond John Smyth – 12. febrúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Desmond John Smyth. Hann er fæddur 12. febrúar 1953 í Drogheda, County Louth, á Írlandi og fagnar því 70 ára merkisafmæli í dag.  Hann gerðist atvinnukylfingur 1974. Smyth sigraði 2 sinnum á PGA og 8 sinnum á Evróputúrnum og alls 26 sinnum á ferli sínum. Smyth er sá eini sem sigrað hefir á Evróputúrnum á 4 ólíkum áratugum (1979 -2001). Smyth á son, Greg, sem var garðyrkjunemi við IT Blanchardstown. Greg vann 8. stærsta lottópott Írlands €9,426,636 (u.þ.b. 1.7 milljarð) þann 13. ágúst 2008. Besti árangur Des í risamóti var T-4 árangur í Opna breska árið 1982. Des Smyth spilaði fyrir lið Evrópu í 2 Ryderum 1979 og Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2023 | 12:00

Evróputúrinn: Guðmundur Ágúst með sinn besta árangur & ás í Singapúr!!!

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, atvinnukylfingur úr GKG, náði sínum besta árangri á DP World Tour atvinnumótaröðinni á Singapúr Classic mótinu sem lauk snemma í morgun, sunnudaginn 12. febrúar 2023. Lokahringurinn var eftirminnilegur hjá Guðmundi Ágústi þar sem hann sló draumahöggið á 11. holu af um 180 metra færi – og fór holu í höggi. Hann lék hringina fjóra á 6 höggum undir pari vallar eða 282 höggum. Hann fékk alls 19 fugla á hringjunum fjórum og einn örn þegar hann fór holu í höggi á lokahringnum. Hann endaði í 49. sæti og fór upp um 17 sæti á lokahringnum. Eins og áður segir var lokahringurinn eftirminnilegur – en Guðmundur Ágúst hóf Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (6/2023)

Einn, sem e.t.v. sýnir af hverju hjónaskilnaðir eru svo tíðir hjá of áköfum karlkylfingum: Maður og kona hans gengu inn á tannlæknastofu. Maðurinn fór beint upp til tannlæknis og sagði: „Læknir, ég er að flýta mér! Ég er með tvo félaga mína, sem sitja úti í bílnum mínum og bíða eftir því að við förum að spila golf. Svo ekki hafa áhyggjur af deyfingunni, bara draga tönnina út og klára þetta. Ég hef ekki tíma til að bíða eftir að deyfilyfið virki!“ Dálítið undrandi hugsaði læknirinn með sjálfum sér: „Guð minn góður, þessi maður hlýtur að vera mjög hugrakkur og biður mig um að draga úr sér tönn án þess Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 11. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Davíð E Hafsteinsson – 11. febrúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Davíð E Hafsteinsson. Davíð er fæddur 11. febrúar 1963 og fagnar því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Davíðs til þess að óska honum til hamingju hér að neðan Davíð E Hafsteinsson – 60  ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Burt Reynolds (leikari), 11. febrúar 1936 (87 ára); Ragnheiður J. (Jonna) Sverrisdóttir, 11. febrúar 1957 (66 ára) Davíð E. Hafsteinsson, GMS 11. febrúar 1963 (55 ára); Irvin Mazibuko, 11. febrúar 1978 (45 ára – Spilar á Sólskinstúrnum); Edoardo Molinari, 11. febrúar 1981 (42 ára); Steve Surry, 11. febrúar 1982 (41 árs – Spilar á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 10. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jillian Grace Wisniewski – 10. febrúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er kærasta Justin Thomas, Jillian Grace Wisniewski. Jillian er fædd 10. febrúar 1993 og fagnar því 30 ára stórafmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Unnur Rikey Helgadottir, 10. febrúar 1949 (74 ára); Herdís Sigurjónsdóttir, GK, 10. febrúar 1949 (74 ára); Greg Norman, 10. febrúar 1955 (68 ára); Katrín Danivalsdóttir, GK, 10. febrúar 1958 (65 ára); Mike Whan, framkvæmdastjóri LPGA, 10. febrúar 1965 (58 ára); Einar Lyng Hjaltason, 10. febrúar 1971 (52 ára); Steinar Páll Ingólfsson, GK, 10. febrúar 1990 – d. (hefði orðið 33 ára);Setrið Setbergsskóladóttir, 10. febrúar 1993 (30ára); Alexis Thompson 10. febrúar 1995 (28 ára);  Ragnar Már Ríkharðsson, GM, 10. febrúar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingibergur Einarsson – 9. febrúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Ingibergur Einarsson, en hann er fæddur 9. febrúar 1955 og á því 68 ára afmæli í dag. Ingibergur er í Golfklúbbi Vestmannaeyja (GV). Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Ingibergur Einarsson (68 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Virginia Van Wie, f. 9. febrúar 1909 – d. 18. febrúar 1997, Sandy Lyle, 9. febrúar 1958 (65 ára) og Mark Tullo, 9. febrúar 1978 (45 ára); Anna Rossi, 9. febrúar 1986 (38 árs); Gary Stal, 9. febrúar 1992 (31 árs) …. og …. Golf 1 óskar öllum Lesa meira