Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 09:00

GG: Svanhvít Helga og Jón Júlíus klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur (GG) var haldið dagana 10 – 13 júlí.

Þátttaka var góð en um þriðjungur félagsmanna tók þátt í mótinu í ár, þ.e. 60, sem spiluðu í 8 flokkum.

Veðrið lék við keppendur alla dagana.

Klúbbmeistari kvenna 2019 er Svanhvít Helga Hammer og Jón Júlíus Karlsson er klúbbmeistari karla 2019. Þau vörðu klúbbmeistaratitla sína frá því í fyrra.

Spilamennskan var góð í mótinu og í því samhengi má geta þess að 48 hringir voru spilaðir til lækkunar og 52 hringir voru á gráa svæðinu.

Úrslit í öllum flokkum var eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

1 Jón Júlíus Karlsson GG 3 6 F 8 69 72 71 76 288
2 Leifur Guðjónsson GG 5 6 F 14 74 73 71 76 294
3 Björn Halldórsson GO 0 8 F 22 73 73 78 78 302
4 Guðmundur Andri Bjarnason GG 6 5 F 36 75 86 80 75 316
5 Hólmar Árnason GG 1 13 F 38 77 80 78 83 318
6 Ingvar Guðjónsson GG 6 13 F 41 78 78 82 83 321
7 Hávarður Gunnarsson GG 3 12 F 43 82 76 83 82 323
8 Orri Freyr Hjaltalín GG 6 18 F 45 81 75 81 88 325

Meistaraflokkur kvenna:

1 Svanhvít Helga Hammer GG 12 16 F 37 81 80 86 247
2 Hildur Guðmundsdóttir GG 15 20 F 54 90 84 90 264
3 Svava Agnarsdóttir GG 17 28 F 67 89 90 98 277
4 Þuríður Halldórsdóttir GG 15 26 F 68 88 94 96 278
5 Gerða Kristín Hammer GG 12 23 F 73 105 85 93 283

1. flokkur karla:

1 Lárus Guðmundsson GG 6 4 F 29 77 75 83 74 309
2 Halldór Einir Smárason GG 8 10 F 36 83 75 78 80 316
3 Helgi Jónas Guðfinnsson GG 7 5 F 38 86 80 77 75 318
4 Páll Axel Vilbergsson GG 8 18 F 39 82 73 76 88 319
5 Atli Kolbeinn Atlason GG 10 8 F 41 78 87 78 78 321
6 Sigurður Helgi Hallfreðsson GG 8 12 F 42 77 82 81 82 322
T7 Sigurbjörn Daði Dagbjartsson GOS 8 20 F 43 77 83 73 90 323
T7 Bjarki Guðnason GG 8 10 F 43 83 79 81 80 323
9 Guðmundur L Bragason GG 9 9 F 48 83 84 82 79 328
10 Hafþór Skúlason GG 7 26 F 49 80 77 76 96 329
11 Björn Steinar Brynjólfsson GG 9 14 F 50 83 82 81 84 330

2. flokkur karla:

1 Sigurður Þór Birgisson GG 9 10 F 36 77 79 80 80 316
2 Guðmundur L. Pálsson GG 9 12 F 42 77 84 79 82 322
T3 Michael J Jónsson GG 14 12 F 50 82 84 82 82 330
T3 Birgir Hermannsson GG 11 17 F 50 88 81 74 87 330
5 Bjarki Guðmundsson GG 14 13 F 62 81 88 90 83 342
6 Hjálmar Hallgrímsson GG 10 25 F 65 85 83 82 95 345
7 Sigurður Jónsson GG 14 19 F 66 80 82 95 89 346
8 Bjarni Þórarinn Hallfreðsson GG 12 11 F 69 98 84 86 81 349
9 Ellert Sigurður Magnússon GG 10 20 F 70 90 89 81 90 350
10 Haraldur H Hjálmarsson GG 11 22 F 76 87 88 89 92 356
11 Stefán Leifur Sigurðsson GG 10 33 F 80 85 87 85 103 360

3. flokkur karla:

1 Pálmi Hafþór Ingólfsson GG 15 19 F 82 95 88 90 89 362
2 Jóhann Þröstur Þórisson GG 20 25 F 91 92 86 98 95 371
3 Guðlaugur Örn Jónsson GG 21 26 F 109 100 96 97 96 389
4 Jón Gauti Dagbjartsson GG 22 29 F 139 122 101 97 99 419

Opinn flokkur kvenna:

1 María Eir Magnúsdóttir GG 19 21 F 69 93 95 91 279
2 Stefanía Sigríður Jónsdóttir GG 25 36 F 87 100 91 106 297
3 Irmý Rós Þorsteinsdóttir GG 28 35 F 103 114 94 105 313
4 Rannveig Jónína Guðmundsdóttir GG 28 36 F 119 115 108 106 329
T5 Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir GG 28 46 F 121 105 110 116 331
T5 Christine Buchholz GG 28 42 F 121 112 107 112 331
7 Bergþóra Gísladóttir GG 28 44 F 124 106 114 114 334
8 Birna Kristbjörg Björnsdóttir GG 28 53 F 159 125 121 123 369
9 Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir GG 28 51 F 172 138 123 121 382

Öldungaflokkur karla:

1 Bjarni Andrésson GG 3 9 F 26 77 80 79 236
2 Eðvard Júlíusson GG 13 24 F 33 79 94 173
3 Sveinn Þór Ísaksson GG 4 18 F 33 79 76 88 243
4 Guðjón Einarsson GG 12 10 F 38 88 80 80 248
5 Halldór Jóel Ingvason GG 11 15 F 45 85 85 85 255
6 Jón Halldór Gíslason GG 10 16 F 48 84 88 86 258
7 Gunnar Oddgeir Sigurðsson GG 12 25 F 49 81 83 95 259

Unglingaflokkur 16 ára og yngri:

1 Arnór Tristan Helgason GG 15 9 F 51 85 86 81 79 331
2 Friðrik Franz Guðmundsson GG 18 30 F 92 96 88 88 100 372
3 Guðjón Þorsteinsson GG 21 31 F 109 102 93 93 101 389
4 Einar Snær Björnsson GG 22 39 F 115 89 96 101 109 395
5 Jón Breki Einarsson GG 24 28 F 146 104 109 115 98 426