Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2019 | 18:00

GD: Petrína Freyja og Böðvar klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Dalbúa var haldið í blíðskaparveðri og góðum félagsskap, laugardaginn 13. júlí 2019.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 19 og spiluðu þeir í 2 flokkum.

Klúbbmeistarar þetta árið eru hjónin Böðvar Þórisson og Petrína Freyja Sigurðardóttir.

Sjá má öll úrslit hér að neðan:

Konur:

1 Petrína Freyja Sigurðardóttir GOS 21 30 F 30 102 102
2 Bryndís Scheving GD 26 39 F 39 111 111

 

Karlar:

1 Böðvar Þórisson GOS 11 13 F 13 85 85
2 Oddgeir Sæmundur Sæmundsson GD 17 15 F 15 87 87
T3 Óskar Svavarsson GO 10 19 F 19 91 91
T3 Anthony Karl Flores GOS 14 19 F 19 91 91
5 Böðvar Schram GD 18 22 F 22 94 94
6 Ólafur Helgi Árnason GD 25 24 F 24 96 96
7 Haraldur Ólafsson GD 18 30 F 30 102 102
8 Eyjólfur Óli Jónsson GD 16 31 F 31 103 103
9 Ásbjörn Sveinbjörnsson GD 34 34 F 34 106 106
10 Ragnar Þórisson GD 14 35 F 35 107 107
T11 Sæmundur Guðni Árnason GD 24 37 F 37 109 109
T11 Stefán Rafnar Jóhannsson GKG 30 37 F 37 109 109
T13 Sveinn Kjartansson GD 24 44 F 44 116 116
T13 Árni Jóhannes Valsson GKG 26 44 F 44 116 116
15 Hafþór Birgir Guðmundsson GD 21 45 F 45 117 117
16 Snæbjörn Stefánsson GR 27 46 F 46 118 118
17 Eiríkur Þorláksson GM 20 50 F 50 122 122