Sigur Lowry á Opna breska næstum drap ömmu hans
Shane Lowry fagnaði mikið eftir sigur sinn á Opna breska risamótinu. Myndbönd af honum þar sem hann syngur og dansar á írskri krá hafa farið eins og eldur í sinu um golffrétta- heima – Sjá m.a. umfjöllum Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR: Þegar fréttamenn söfnuðust saman í kringum heimili hans og leituðu uppi fjölskyldumeðlimi og vini, til þess að fá viðbrögð þeirra við sigri Lowry, þá var samt ein sem stal senunni: Emily Scanlon, amma Lowry. Í viðtali við írsku fréttastofuna RTÉ News, upplýsti Scanlon það sigur barnabarns síns, Shane Lowry hefði valdið því að hún hefði fengið sér fyrsta brandy glasið í 10 ár, reyndar Lesa meira
Herman fékk árnaðaróskir frá Trump
Jim Herman sigraði í móti sl. viku á PGA Tour, Barabasol Open. Mótið fór fram í Keene Trace golfklúbbnum, í Nicholasville, Kentucky. Sigurskor Herman var 26 undir pari, 262 högg (65 65 62 70) og átti hann 1 högg á þann sem varð í 2. sæti Kelly Kraft. Í 3. sæti varð síðan fyrsti Austurríkismaðurinn á PGA Tour Sepp Straka á samtals 23 undir pari. Sjá má kynningu Golf 1 á Straka með því að SMELLA HÉR: Sjá má lokastöðuna á Barbasol Open með því að SMELLA HÉR: Eftir sigurinn fékk Herman hamingjuóskir frá Trump Bandaríkjaforseta, en Herman er fyrrum starfsmaður Trump; vann sem aðstoðarþjálfari á Trump National í Bedminster, Lesa meira
NGL: Haraldur T-19 e. 1. dag Borre Open
Þrír íslenskir kylfingar Haraldur Franklín Magnús, Aron Bergsson og Hákon Harðarson, taka þátt í móti vikunnar á Nordic Golf League (NGL), þ.e. Borre Open. Mótið fer fram 23.-25. júlí 2019 í Borre golfklúbbnum í Horten, Noregi. Íslensku keppendurnir hafa staðið sig með eftirfarandi hætti: Haraldur Franklín hefir staðið sig best Íslendinganna, en hann lék 1. hring á 2 undir pari, 71 höggi og er T-19. Aron var á 1 yfir pari, 74 höggum og er T-56. Hákon gekk ekki vel; hann lék á 15 yfir pari, 88 höggum og er í 123. sæti af 125 keppendum. Efstur eftir 1. dag er heimamaðurinn Jørgen Lie Viken, en hann lék 1. hring á 8 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Vikar Jónasson — 23. júlí 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Vikar Jónasson. Vikar fæddist 23. júlí 1997 og er því 22 ára í dag! Vikar er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og spilar í bandaríska háskólagolfinu með liði Southern Illinois University. Komast má á facebook síðu Vikars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Vikar Jónasson – Innilega til hamingju með 22 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ken Green, 23. júlí 1958 (61 árs); Craig Barlow, 23. júlí 1972 (47 ára); Thomas Brent „Boo“ Weekley, 23. júlí 1973 (46 ára); Mikko Korhonen, 23. júlí 1980 (39 ára); Kiradech Aphibarnrat, 23. júlí 1989 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Harris Lesa meira
GLF: Unnur Elva og Guðmundur klúbbmeistarar 2019
Meistaramót Golfkúbbsins Lundar (GLF) fór fram 21. júlí sl. Þátttakendur, sem luku keppni voru 26 og spiluðu þeir í 2 flokkum, einn hring. Klúbbmeistarar GLF 2019 eru Unnur Elva Hallsdóttir og Guðmundur E. Lárusson. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GLF hér að neðan: Konur: 1 Unnur Elva Hallsdóttir GA 7 18 F 18 88 88 2 Linda Hrönn Benediktsdóttir GA 13 20 F 20 90 90 3 Þórunn Anna Haraldsdóttir GA 6 25 F 25 95 95 T4 Guðlaug María Óskarsdóttir GA 10 26 F 26 96 96 T4 Halla Sif Svavarsdóttir GA 12 26 F 26 96 96 6 Anna Einarsdóttir GA 13 34 F 34 104 104 Lesa meira
Ragnhildur keppir á EM áhugamanna
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, sem sigraði á KPMG-mótinu um liðna helgi og hampaði Hvaleyrarbikarnum í fyrsta sinn fær stórt verkefni í þessari viku. Ragnhildur er á meðal keppenda á Evrópumóti áhugamanna í keppni einstaklinga. Mótið fer fram á Parkstone Golf Club á Englandi skammt frá borginni Bournemouth. Þetta er í 32. skipti sem mótið fer fram en 144 bestu áhugakylfingar heims taka þátt á þessu móti. Mótið hefst miðvikudaginn, 24. júlí. Keppnisfyrirkomulagið er höggleikur, 72 holur, eftir 2. keppnisdag verður niðurskurður. Alls komast 60 efstu keppendurnir áfram á lokakeppnisdagana tvo. Minningu Celiu Barquín Arozamena verður haldið á lofti á þessu móti. Spænski kylfingurinn sigraði á þessu móti í fyrra en aðeins Lesa meira
Heimslistinn: Lowry kominn í 17. sætið!
Við sigurinn á Opna breska fór írski kylfingurinn Shane Lowry úr 33. sætinu upp um 16 sæti í 17. sætið á heimslista vikunnar. Staða efstu 20 kylfinga á heimslista vikunnar er því eftirfarandi: 1. sæti Brooks Koepka 2. sæti Dustin Johnson 3. sæti Rory McIlroy 4. sæti Justin Rose 5. sæti Tiger Woods 6. sæti Francesco Molinari 7. sæti Bryson DeChambeau 8. sæti Jon Rahm 9. sæti Justin Thomas 10. sæti Patrick Cantlay 11. sæti Xander Schauffele 12. sæti Tony Finau 13. sæti Tommy Fleetwood 14. sæti Rickie Fowler 15. sæti Gary Woodland 16. sæti Matt Kuchar 17. sæti Shane Lowry 18. sæti Paul Casey 19. sæti Adam Scott 20. Lesa meira
Hvað var í sigurpoka Lowry?
Eftirfarandi kylfur og golfútbúnaður voru í poka Shane Lowry þegar hann sigraði á Opna breska 2019: Dræver: Srixon Z 585 (skaft: Mitsubishi Diamana White 70X), 9.5°. Lengd: 45.25 þummlungar (tipped 0.75 þummlungar); sveifluþyngd (ens.: Swing Weight) : D3. 3-tré: TaylorMade M4, 15°. Skaft á 3-tré: Graphite Design Tour AD-DI 8X. Járn (2-3, þ.e. 18 og 21°): Srixon Z U85; (4-5): Srixon Z 585; (6-PW): Srixon Z 785. Sköft: Mitsubishi Tensei CK Pro White 80 TX (2 járn), KBS Tour 130X (3-PW). Fleygjárn: Cleveland RTX 4 (50° beygt í 51° og 58°). Sköft: Shafts: KBS Tour Wedge X. Pútter: Odyssey EXO 2-Ball Stroke Lab. Grip á pútter: SuperStroke Traxion PistolGT 1.0 með þriggjablaða smárum Lesa meira
Hvernig Lowry fagnaði sigrinum
Shane Lowry er sigurvegari Opna breska 2019 og Írar réðu sér ekki fyrir gleði, eftir sigur hans í gær. Aðalmaður þeirra, Rory McIlroy, komst ekki í gegnum niðurskurð í mótinu þrátt fyrir frábæran 2. hring upp á 65 högg og munaði aðeins 1 sárgrætilegu höggi; Rory sem ekki tók þátt í Opna írska við lítinn fögnuð landsmanna sinna til þess að geta verið sem best undirbúinn undir Opna breska – Sjá m.a. grein Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR: Shane Lowry hins vegar er hetja Íra – hann spilaði bæði í Opna írska (lauk keppni T-34) og Opna breska og er sigurvegari Opna breska!!! Þetta er Lesa meira
Opna breska 2019: Hápunktar lokahringsins
Ýmsir snilldartaktar sáust á 148. Opna breska risamótinu, sem lauk í gær 21. júlí 2019. Hér að neðan má sjá ýmsa þekkta kylfinga, en einkum sigurvegara mótsins Shane Lowry. Sjá má hápunkta lokahrings Opna breska með því að SMELLA HÉR:










