Afmæliskylfingur dagsins: Gaui Kristins og Pétur Magnússon – 24. maí 2020
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Gaui Kristins og Pétur Magnússon. Gaui Kristins er fæddur 24. maí 1970 og á því 50 ára stórafmæli. Komast má á facebook síðu Gaua til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Gaui Kristins – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!! Pétur er fæddur 24. maí 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Afrek Péturs eru þrátt fyrir ungan aldur mörg en það sem kemur fyrst í hugann er þegar Pétur var fyrir rúmum 10 árum, nánar tiltekið 2.maí 2010 á æfingahring á Hólmsvelli í Leiru. Hann hafði verið við golfæfingar í Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (21/2020)
Kylfingur, sem er nýbúinn að greiða vallargjaldið sitt, spyr hvort einhver frá félaginu geti ekki spilað með sér einn hring. „Því miður,“ var svarið, „fyrir utan górilluna okkar, þá er enginn hérna til að spila með þér.“ „Allt í lagi,“ segir kylfingurinn, „það er svolítið óvenjulegt að spila með górillu, en það er samt betra en að spila einn.“ Á braut eitt slær górillan beint upp að pinna – 367m og 30 cm eins og eldflaug !!! „Vááááá´…,“ segir kylfingurinn. Á næstu braut er allt við það sama, þetta er par 3 og górillan slær 174m og aftur 30 cm að fánanum.“ „Gefið, “segir kylfingurinn. Braut þrjú – par 5 Lesa meira
Stigamótaröð GSÍ 2020 (1): Valdís og Haraldur efst e. 2. dag
Heimakonan Valdís Þóra er að spila frábært golf og heldur forystu sinni í kvennaflokki á B-59 hótel mótinu; lék á glæsilegum 68 höggum í dag. Í kvennaflokki er staðan eftir 2. dag eftirfarandi: Valdís Þóra Jónsdóttir, (GL) 67-68 högg (-9) Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, (GR) 68-72 högg (-4) Guðrún Brá Björgvinsdóttir, (GK) 71-72 högg (-1) Ragnhildur Kristinsdóttir, (GR) 74-71 högg (+1) Hulda Clara Gestsdóttir, (GKG) 74-75 högg (+5) Saga Traustadóttir, (GR) 73-76 högg (+6) Berglind Björnsdóttir, (GR) 76-77 högg (+9) Haraldur Franklín Magnús, GR, er efstur í karlaflokki hefir spilað á samtals 9 undir pari. Í 2. sæti er Hákon Örn Magnússon, GR (-8) og í 3. sæti Hlynur Bergsson, GKG Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Óskar Herbert og Ellert Unnar– 23. maí 2020
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Óskar Herbert Þórmundsson og Ellert Unnar Sigtryggsson. Óskar Herbert er fæddur 23. maí 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Óskar Herbert Þórmundsson Hinn afmæliskylfingur dagsins er Ellert Unnar Sigtryggsson. Ellert Unnar er fæddur 23. maí 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Ellert Unnar Sigtryggsson – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: David Graham, 23. maí 1946 Lesa meira
Stigamótaröð GSÍ 2020 (1): Valdís, Haraldur og Hákon Örn efst e. 1. dag B-59
B-59 Hótel mótið, 1. mótið á stigamótaröð GSÍ 2020 hófst í dag á Garðavelli á Skaganum. Það kemur örugglega fáum á óvart að það er heimakonan, Valdís Þóra sem leiðir í kvennaflokki. Hún lék 1. hring á glæsilegum 5 undir pari, 67 höggum! Staðan hjá konunum eftir 1. hring er eftirfarandi: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, (GL) 67 högg (-5) 2. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, (GR) 68 högg (-4) 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, (GK) 71 högg (-1) 4.-5. Saga Traustadóttir, (GR) 73 högg (+1) 4.-5. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, (GA) 73 högg (+1) 6.-7. Hulda Clara Gestsdóttir, (GKG) 74 högg (+2) 6.-7. Ragnhildur Kristinsdóttir, (GR) 74 högg (+2) 8. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, (GR) Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Brittany Lang —— 22. maí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Brittany Lang. Brittany fæddist í Richmond, Virginia, 22. ágúst 1985 og á því 35 ára afmæli í dag!!! Brittany var í Solheim Cup liði Evrópu 2013 og m.a. aðeins önnur af 2 til þess að vinna leik sinn í tvímenningsleikum sunnudagins f.h. liðs Bandaríkjanna, en Brittany vann leik sinn gegn Azahara Muñoz 2&1. Brittany var 2 ár í háskóla, Duke University og spilaði golf með háskólaliðinu. Hún hætti samt í háskóla og gerðist atvinnumaður í golfi 2005 eftir gott gengi á US Women´s Open þar sem hún náði 2. sætinu (T-2) (sem er næstbesti árangur hennar til dagsins í dag í risamóti; besti árangurinn er að verða Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Snorrason – 21. maí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Sveinn Snorrason. Sveinn var í Golfklúbbnum Keili. Sveinn var fæddur 21. maí 1925 og hefði því átt 95 ára afmæli í dag, en hann lést 3. september 2018. Sjá má minningargrein Golf 1 um Svein, með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bonnie Andersen, 21. maí 1964 (56 ára); Manuel Lara, 21. maí 1977 (43 ára); Fabrizio Zanotti (Paraguay), 21. maí 1983 (37 ára); Gary Woodland, 21. maí 1984 (36 ára); John Huh, 21. maí 1990 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Anaelle Carnet, 21. maí 1994 (26 ára) …. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Anna Sólveig, Bjartmar Már og Hilmar Ingi – 20. maí 2020
Afmæliskylfingar dagsins eru eru Anna Sólveig Snorradóttir, GK, Bjartmar Már Björnsson og Hilmar Ingi Jónsson. Anna Sólveig er fædd 20. maí 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Anna Sólveig er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hún byrjaði 9 ára að æfa golf, en var 8 ára þegar hún byrjaði fyrst að prófa.Hún á langan og farsælan feril í golfinu. Hún varð m.a. Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni stúlkna 2013. Árið 2014 spilaði Anna Sólveig á Eimskipsmótaröðinni og var í sveit GK, sem varð Íslandsmeistari í sveitakeppni GSÍ. Anna Sólveig varr m.a. andlit Smáþjóðaleikanna, sem fram fóru á Íslandi 1.-6. júní 2015. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Brynja Þórhallsdóttir – 19. maí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Brynja Þórhallsdóttir. Brynja er fædd 19. maí 1970 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hún hefir séð um veitingasöluna í golfskála Keilis í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Brynju til hamingju hér fyrir neðan: Brynja Þórhallssdóttir – 50 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Vilborg Ingvaldsdottir, 19. maí 1952 (68 ára); Ingjaldur Valdimarsson, 19. maí 1961 (59 ára); Michael Dean Standly 19. maí 1964 (56 ára); KJ Choi 19. maí 1970 (50 ára STÓRAFMÆLI); Kærleikskrásir Og Kruðerí Flúðum, 19. maí 1993 (27 ára); ….. og …….. Fatasíða Á Akureyri Golf Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þorkell Þór Gunnarsson- 18. maí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Þorkell Þór Gunnarsson. Þorkell Þór er fæddur 18. maí 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Þorkatli Þór til hamingju með stórafmælið hér fyrir neðan: Þorkell Þór Gunnarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Roger Davis 18. maí 1951 (69 ára); Ágústa Dúa Jónsdóttir, 18. maí 1956 (64 ára); Joe Naomichi Ozaki 18. maí 1956 (64 ára); Tom Jackson 18. maí 1960 (60 ára MERKISAFMÆLI!!!); Sigurrós Allansdóttir (57 ára); Jaime Gomez 18. maí 1967 (53 ára); Sideri Vanova, 18. maí 1989 (31 árs), tékknesk spilar á Lesa meira










