Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Björg Traustadóttir – 29. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Björg Traustadóttir, í Golfklúbbi Fjallabyggðar (GFB). Björg á afmæli 29. maí 1965 og er því 55 ára í dag. Björg er fyrrverandi klúbbmeistari Golfklúbbs Ólafsfjarðar (2014) og einnig klúbbmeistari klúbbsins 2011. Auk þess hefir hún oftar en ekki hlotið sleggjuverðlaunin í kvennamótum og stendur sig yfirleitt vel eða sigrar í opnum mótum. T.a.m. sigraði Björg í 1. flokki þ.e. forgjafarflokki 0-14 á Opna Lancôme mótinu 2012 á Hellu. Björg er í fimm orðum sagt: frábær kylfingur og góður félagi. Björg er gift og á 3 börn og 1 barnabarn. Sjá má viðtal Gofl 1 við afmæliskylfinginn og klúbbmeistara Ólafsfjarðar (Björgu) með því að SMELLA HÉR: Komast má Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2020 | 16:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Stefanía Avanzo (41/66)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anne-Mette Stokvad Kokholm – 28. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Anne-Mette Stokvad Kokholm. Anne-Mette er fædd 28. maí 1950 og á því 70 ára merkisafmæli. Anne-Mette var búsett hér á Íslandi og meðan hún bjó hér var hún í GOB. Anne-Mette – Innilega til hamingju með 70 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bob Shearer, 28. maí 1948 (72 ára); Shelley Hamlin, 28. maí 1949 (71 árs); Anne-Mette Stokvad Kokholm , GOB 28. maí 1950 (69 ára); Jóhanna Gunnars, 28. maí 1952 (68 ára); Páll Pálsson 28. maí 1953 (66 ára); Gunnar Bergmann Gunnarsson, GK, 28. maí 1957 (63 ára); Michael Charles Brisky, 28. maí 1965 (55 ára); Jeff Gove, 28. maí 1971 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Isabella Deilert (40/66)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Sveinn Ísleifsson og Sveinn Reynir Sveinsson – 27. maí 2020

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Sveinn Reynir Sveinsson og Sveinn Ísleifsson. Sveinn Reynir Sveinsson er fæddur 27. maí 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Sveins Reynis hér að neðan til þess að óska honum til lukku með merkisafmælið   Sveinn Reynir Sveinsson (60 ára merkisafmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!) Það er Sveinn Ísleifsson sem er afmæliskylfingar dagsins. Sveinn er fæddur 27. maí 1990 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Sveinn Ísleifsson (30 ára stórafmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sam Snead f. 27. maí 1912 (hefði orðið 103 ára) Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Patricia Sanz Barrio (39/66)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Herborg Arnarsdóttir – 26. maí 2020

Það er Herborg Arnarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins en hún er fædd 26. maí 1975 og á því 45 ára afmæli í dag. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ágúst Þór Árnason, 26. maí 1954 – d. ; Erlendur Samúelsson, 26. maí 1959 (61 árs); Hans Guðmundsson, GO, 26. maí 1961 (59 ára);  Jamie Spence, 26. maí 1963 (57 ára); Jóhanna Vigdís Arnardóttir, 26. maí 1968 (52 ára); Gunnar Hansson, 26. maí 1971 (49 ára) og Andri Már Óskarsson, 26. maí 1991 (29 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2020 | 14:00

Nýju stúlkurnar á LET 2020: Karina Kukkonen (38/66)

Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Rafa Cabrera Bello – 25. maí 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Rafael Cabrera-Bello frá Kanarí-eyjum. Hann fæddist í Las Palmas 25. maí 1984 og á því 36 ára afmæli í dag. Hann byrjaði að spila golf 6 ára og spilar á Evróputúrnum í dag. Hann hefir tvívegis sigrað á Evróputúrnum í fyrra skipið á Austrian Golf Open, 20. september 2009 og í það síðara á Omega Dubai Desert Classic mótinu, 12. febrúar 2012. Rafael á eina systur, Emmu, sem spilaði á Evrópumótaröð kvenna (LET= Ladies European Tour) og bæði eru þau í Maspalomas golfklúbbnum heima á Kanarí. Hann komst m.a. í fréttirnar 2013 þegar farangri hans var stolið þegar hann var á leið frá Sviss til Malasíu þar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2020 | 22:00

Axel og Ólafía sigruðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Axel Bóasson úr Keili stóðu uppi sem sigurvegarar á B59 Hotel mótinu sem lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Golfklúbburinn Leynir sá um framkvæmd mótsins. Miklar sviptingar voru á lokahringnum og mikil spenna á lokakafla mótsins. Rástímum keppenda var seinkað fram yfir hádegi vegna veðurs og voru aðstæður nokkuð krefjandi – sérstaklega á fyrri hluta hringsins vegna úrkomu. Veðrið lagaðist töluvert þegar líða fór á daginn og í mótslok var veðrið með ágætum. Ólafía Þórunn tryggði sér sigurinn með pari á lokaholunni en Valdís Þóra var með fimm högga forskot á Ólafíu fyrir lokahringinn. Axel lék lokahringinn á -1 en Haraldur Franklín Magnús Lesa meira