Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Lárusson – 2. október 2020
Það er Magnús Lárusson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Magnús er fæddur 2. október 1985 og á því 35 ára afmæli í dag. Magnús er formaður Golfklúbbsins Esju, sem m.a. sigraði í 4. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba nú í ár og var Magnús í sigursveitinni. Magnús er einnig klúbbmeistari GJÓ mörg undanfarin ár. Sjá má gamalt viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Magnús Lárusson (35 ára afmæli – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Neumann Cook, f. 2. október 1957 (63 ára); Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þórdís Geirsdóttir – 1. október 2020
Það er Þórdís Geirsdóttir, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Þórdís er fædd í Reykjavík 1. október 1965. Þórdís er gift Guðbrandi Sigurbergssyni og á 3 syni: Sigurberg, Geir og Þráinn. Guðbrandur og Sigurberg eru líkt og Þórdís í GK og spila golf. Þórdís var aðeins 11 ára þegar hún byrjaði í golfi og strax 1976 gekk hún í Golfklúbbinn Keili í Hafnarfirði, sem hún hefir síðan verið í alla tíð. Þórdís segist hafa elt bræður sína, Lúðvík og Hörð út á golfvöll og ekki leið á löngu þar til hún hnuplaði kylfum frá þeim og fór að æfa sig. Það var stór og skemmtilegur hópur krakka í Keili á þessum Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Anna Einarsdóttir – 30. september 2019
Það er Anna Einarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Anna er fædd 30. september 1964 og á því 56 ára afmæli í dag. Anna er í Golfklúbbi Akureyrar. Sjá má eldra viðtal við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebooksíðu Önnu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Anna Einarsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Magnús M Norðdahl 30. september 1956 (64 ára); Kim Bauer, 30. september 1959 (61 árs); Nadine Handford, 30. september 1967 (53 ára) ástralskur kylfingur frá Adelaide (1993 T77 Alpine Aust Ladies); Ragnheiður Elín Árnadóttir, 30. september 1967 (53 ára); Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Andri Magnússon – 29. september 2020
Það er Ingvar Andri Magnússon, GKG, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingvar Andri er fæddur 29. september 2000 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Á tímamótum, sem þessum er skemmtilegt eað rifja upp eldra viðtal Golf 1 við Ingvar Andra, sem tekið var þegar hann var 12 ára og verður dýrmætara nú með hverju árinu sem líður. Ljóst var þá þegar hversu vandaður Ingvar Andri er, bæði sem einstaklingur og kylfingur, en hann var þegar viðtalið var tekið nýbúinn að vinna fyrsta gullið sitt á Íslandsbankamótaröðinni – Sjá með því að SMELLA HÉR: Ingvar Andri sigrað í Unglingaeinvíginu í Mosfellsbæ tvö ár í röð þ.e. árin 2013 (þá 12 Lesa meira
Afmæliskylfingar dagins: Ragnhildur Jónsdóttir og Perla Sól Sigurbrandsdóttir —-– 28. september 2020
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Ragnhildur Jónsdóttir og Perla Sól Sigurbrandsdóttir. Ragnhildur er fædd 28. september 1940 og á því 80 ára merkisafmæli í dag. Ragnhildur er í Golfklúbbnum Keili (GK). Hún er gift Jóni Halldórs- syni og er móðir Úlfars Jónssonar „kylfingi sl. aldar“ og f.v. landsliðsþjálfara í golfi. Komast má á facebook síðu Ragnhildar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Ragnhildur Jónsdóttir – 80 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið! Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR, er fædd 28. september 2006 og á því 14 ára afmæli í dag. Hún er m.a. Íslandsmeistari í flokki 14 ára og yngri telpna á Íslandsbankamótaröðinni 2018 og spilaði Lesa meira
PGA: Swafford sigraði í Dómínikanska lýðveldinu
Það var bandaríski kylfingurinn Hudson Swafford, sem sigraði á Corales Puntacana Presort & Club Championship, sem var mót vikunnar á PGA mótaröðinni. Mótið fór fram dagana 24.-27. september 2020 í Corales golfklúbbnum í Punta Cana í Dóminíkanska lýðveldinu. Sigurskor Swafford var 18 undir pari, 270 högg (65 67 69 69). Þetta var fyrsti sigur Swafford eftir 2 brösótt ár. Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Swafford var annar bandarískur kylfingur, Tyler McCumber og í 3. sæti varð síðan Kanadamaðurinn Mackenzie Hughes, enn öðru höggi á eftir. Sjá má lokastöðuna á Corales Puntacana Presort & Club Championship með því að SMELLA HÉR:
Evróputúrinn: Catlin sigraði á Opna írska
Bandaríski kylfingurinn John Catlin gerir ekki endasleppt. Hann sigraði nú í 2. sinn á skömmum tíma á Evrópumótaröð karla; nú á Dubai Duty Free Irish Open (ísl: Opna írska), sem fram fór 24.-27. september 2020 og lauk fyrr í dag. Mótið fór fram á Galgorm Spa & Golf Resort, í Ballymena, á Norður-Írlandi. Catlin sigraði nú fyrr í septembermánuði á Andalucia Masters mótinu og hefir nú tvo sigra á Evróputúrnum í hnappagatinu. Sigurskor hans á Opna írska var 10 undir pari, 270 högg (67 70 69 64) og átti hann 2 högg á þann sem næst kom en það var enski kylfingurinn Aaron Rai. Sjá má lokastöðuna á Opna írska Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Karl Vídalín Grétarsson – 27. september 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Karl Vídalín Grétarsson. Karl Grétar er fæddur 27. september 1961 og á því 59 ára afmæli í dag!!! Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Karl með því að SMELLA HÉR Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Karl Vídalín Grétarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kathy Whitworth, 27. september 1939 (81 árs); Ómar Sigurðsson, 27. september 1948 (72 ára); Armando Saavedra, 27. september 1954 (66 ára); Rachel L. Bailey, 27. september 1980 (40 ára STÓRAFMÆLI!!! – spilar á ALPG); Lesa meira
Stúlknalandslið Íslands lauk keppni í 16. sæti á EM áhugakylfinga
Stúlknalandslið Íslands í golfi endaði í 16. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga (ens.: European Girls Team Championship) sem fram fór á Borsa golfvellinum á Green Resort í Slóvakíu, 23.-26. september 2020. Fyrsta keppnisdaginn var leikinn höggleikur þar sem að þrjú bestu skorin í hverju liði töldu og komust 8 efstu þjóðirnar í A-riðil og keppa þar um Evrópumeistaratitilinn. Liðin sem enduðu í sætum 9-16 keppa í B-riðli. Íslenska liðið endaði í 15. sæti í höggleikskeppninni. Íslenska liðið var skipað eftirtöldum leikmönnum. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, Andrea Ýr Ásmundsdóttir og María Eir Guðjónsdóttir. Gregor Brodie afreksstjóri GSÍ er þjálfari liðsins og Kristín María Þorsteinsdóttir liðsstjóri. Nánar um mótið hér: Í Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (39/2020)
Kylfingur nokkur keypti sér nýjar Great Big Bertha kylfur. Hann var með þær í golftímanum sínum og golfkennarinn spurði hann: „Jæja, hvernig hefur þér gengið með nýju kylfurnar þínar?“ „Frábært, ég get hent þeim tveimur metrum lengra, en þeim gömlu.“










