Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2020 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (38/2020)

Kylfingur nokkur keypti sér nýjar Great Big Bertha kylfur.

Hann var með þær í golftímanum sínum og golfkennarinn spurði hann:

„Jæja, hvernig hefur þér gengið með nýju kylfurnar þínar?“

„Frábært, ég get hent þeim tveimur metrum lengra, en þeim gömlu.“