Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sindri Snær Alfreðsson – 26. september 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Sindri Snær Alfreðsson. Sindri Snær er fæddur 26. september 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag!!! Auk þess að vera kylfingur er hann frábær lagasmiður. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Sindri Snær Alfreðsson – 25 ára- Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Neil Coles, 26. september 1934 (86 ára); Tryggvi Valtýr Traustason, GÖ, 26. september 1962 (58 ára);   Adam Hunter, f. 26. september 1963 – d. 14. október 2011 úr hvítblæði); Spanish Golf Options · 56 ára; Robin Hood, 26. september 1964 (56 ára); Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2020 | 19:00

Golf 1 níu ára í dag!

Golf 1 er níu ára í dag, þ.e. 9 ár eru frá því að fyrsta fréttin birtist á Golf 1 golffréttavefnum. Það var frétt í greinaflokknum „Frægir kylfingar“ og um John F. Kennedy 35. forseta Bandaríkjanna, sem enn í dag þykir, að öðrum ólöstuðum, fremstur í golfi af þeim sem setið hafa í forsetastóli í Bandaríkjunum.. Sjá fyrstu grein Golf 1 með því að SMELLA HÉR: Frá því fyrir níu árum síðan hafa tæpar 23.000 greinar birtst á Golf1, á íslensku, ensku og þýsku en Golf 1 er því eini golffréttavefurinn í heiminum sem skrifar golffréttir á íslensku, ensku og þýsku. Reyndar er svo komið nú fyrir Golf 1 að Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jodie Kidd –———– 25. september 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Jodie Kidd. Jodie Kidd fæddist 25. september 1978 í Guildford í Englandi og er því 42 ára í dag. Aðrir frægir kylfingar eru: Michael Douglas, 25. september 1944 (76 ára); Jón Halldórsson, 25. september 1954 (66 ára); Ystiklettur Veiðifélag, 25. september 1955 (65 ára); Heather Locklear, 25. september 1961 (59 ára); Speshandverk Lillaogmagga (54 ára); Catherine Zeta Jones, 25. september 1969 (51 árs); Skúli Már Gunnarsson, 25. september 1971 (49 ára); John Mallinger, 25. september 1979 (41 árs); Belen Mozo, 25. september 1988 (32 ára); Aron Atli Bergmann (22 ára) ; …. og …. Afmæliskylfingurinn Jodie Kidd er þekkt sjónvarpsstjarna og módel í heimalandi sínu og jafnframt frambærilegur kylfingur, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 25. 2020 | 13:00

LET Access: Guðrún Brá varð T-29 í Lavaux Ladies Open

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í Lavaux Ladies Open, móti á LET Access, sem fram fór dagana 23.-25. september og lauk í dag. Spilað var á velli Golf de Lavaux í Puidoux, í kantónunni Vaud, Sviss. Guðrún Brá varð T-29, þ.e. jöfn 5 öðrum í 29. sæti. Hún lék á samtals 4 yfir pari, 220 höggum (72 77 71). Fyrir árangur sinn hlaut Guðrún Brá € 430,5.     Sigurvegari mótsins var áhugakylfingurinn  Agathe Laisne frá Frakklandi eftir þriggja kvenna bráðabana, þar sem hún hafði betur gegn nöfnu sinni og löndu Agathe Sauzne og slóvenska kylfingnum unga Piu Babnik.  Allar voru þær jafnar á samtals 9 undir pari, hver. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir – 24. september 2020

Það er Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir klúbbmeistari kvenna í GHR (Golfklúbbnum á Hellu) m.a. 2019, 2017, 2016 og 2014, sem er afmæliskylfingur dagsins. Katrín er fædd 24. september 1961. Katrín hefir gegnt ýmsum stjórnarstörfum fyrir GHR og er núverandi ritari klúbbsins. Hún er gift formanni klúbbsins Óskari Pálssyni og á 3 börn þ.á.m. afrekskylfinginn Andra Má. Á þeim fimm árum sem Golf 1 hefir verið starfandi hefir verið tekin fjöldi viðtala, sem stendur tæp 400, víð íslenska sem erlenda kylfinga og var viðtal Golf 1 við Katrínu Björg eitt af því fyrsta og má sjá með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tommy Armour, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2020 | 23:00

Andlát: Kristín Halldóra Pálsdóttir

Krist­ín Hall­dóra Páls­dótt­ir, hjúkrunarforstjóri og afrekskylfingur, lést á líknardeild Landspítalans 10. september 2020 s.l. Kristín fæddist 14. maí 1945 í Hafnarfirði og var 75 ára þegar hún lést. Hún var  hjúkrunarforstjóri Heilsugæslunnar í Hafnarfirði og síðar framkvæmdastjóri sömu stofnunar. Kristín var afrekskona í þeim íþróttum sem hún stundaði. Hún varð m.a. tvívegis Íslandsmeistari með liði FH í handknattleik en golfíþróttin átti hug hennar allan eftir að handboltaferlinum lauk. Krist­ín var sannarlega ein af driffjöðrum golfíþróttarinnar á Íslandi og sér­stök fyr­ir­mynd kvenna í golfi. Krist­ín hóf golfiðkun hjá Golf­klúbbn­um Keili árið 1970. Með markvissum æfingum frá upphafi náði mjög fljótt góðum tökum á golfíþróttinni, með það fyrir augum að ná árangri. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lilja G. Gunnarsdóttir – 23. september 2020

Afmæliskylfingur dagsins er fædd 23. september 1967 og á því 53 ára afmæli í dag. Margt stórkylfinga er í kringum hana. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Lilju til hamingju með afmælið Innilega til hamingju með afmælið, Lilja! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rodney Pampling, 23. september 1969 (51 árs), Stacy Prammanasudh,(W-7 módel) 23. september 1979 (41 árs); Inga María Björgvinsdóttir, 23. september 1997 (23 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ingólfur Theodór Bachmann – 22. september 2020

Það er Ingólfur Theodor Bachmann, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingólfur Theodór er fæddur 22. september 1975 og á því 45 ára afmæli í dag!!! Ingólfur Theodór Bachmann (45 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Bland, frá S-Afríku, 22. september 1945 (75 ára merkisafmæli!!!); Halldóra Helgadottir, 22. september 1949 (71 árs); Jerry Anderson 22. september 1955 (65 ára); Philip Arnold Blackmar, 22. september 1957 (63 ára); Greg Bruckner, 22. september 1959 (61 árs); Michele Berteotti, 22. september 1963 (57 ára); Mikaela Parmlid (W-7 módel), 22. september 1980 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Joaquin Estevez, (frá Argentínu), 22. september 1984 (36 árs); Áslaug Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hulda Björg Birgisdóttir – 21. september 2020

Það er Hulda Björg Birgisdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hulda Björg er fædd 21. september 1960 og á því 60 ára MERKISAFMÆLI í dag. Hulda Björg er í Golfklúbbi Sandgerðis (GSG). Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Hulda Björg Birgisdóttir (Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Albína Unndórsdóttir, 21. september 1947 (73 ára); Sólveig Leifsdóttir, 21. september 1951 (69 ára); Siglfirðingur Siglufirði, 21. september 1958 (62 ára);  Lia Biehl, (spilaði á LPGA) 21. september 1969 (51 árs); Svana Jónsdóttir 21. september 1976 (44 ára); Hannes Jóhannsson, 21. september 1979 (41 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | september. 21. 2020 | 08:00

LPGA: Georgia Hall sigraði á Cambia Portland mótinu

Cambia Portland Classic mótið fór fram í Portland, Oregon dagana 17.-20. september 2020 og lauk því í gær. Það var Georgia Hall frá Englandi sem sigraði eftir bráðabana við Ashleigh Buhai, frá S-Afríku. Báðar voru þær á 12 undir pari, 204 höggum eftir hefðbundnar 72 holur, en Hall sigraði með pari á 2. holu bráðabanans. Þetta er 2. sigur Hall á LPGA Þriðja sætinu deildu Moriya Jutanugarn frá Thaílandi og hin bandaríska Yealimi Noh, báðar á samtals 11 undir pari, hvor. Sjá má lokastöðuna á Cambia Portland Classic með því að SMELLA HÉR: