Kristófer Karl íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020
Kristófer Karl Karlsson, afrekskylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, er íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020. Kjörinu var lýst þann 6. janúar s.l. Cecilia Rán Rúnarsdóttir, knattspyrnukona úr Fylki, var kjörin íþróttakona ársins í Mosfellsbæ. Kristófer Karl náði frábærum árangri á árinu 2020. Hann varð Íslandsmeistari í flokki 19-21 árs í holukeppni og höggleik. Hann varð einnig stigameistari í þessum aldursflokki á unglingamótaröð GSÍ. Kristófer Karl er klúbbmeistari GM 2020 en hann valinn í A-landsliði karla sem tók þátt á EM í liðakeppni í Hollandi þar sem að Ísland endaði í 9. sæti. Kjörið fór fram í 29. sinn og fór athöfnin fram í nýrri íþróttamiðstöð Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Texti og mynd: GSÍ
Afmæliskylfingur dagsins: Kristrún Runólfsdóttir – 8. janúar 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Kristrún Runólfsdóttir. Kristrún er fædd 8. janúar 1961 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Úthlíð og klúbbmeistari kvenna í GÚ 2015. Jafnframt er Kristrún í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og klúbbmeistari í 3. flokki Covidárið 2020. Klúbbmeistarar GÚ 2015 – Kristrún og Jóhann Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Kristrúnu til hamingju með afmælið hér að neðan: Kristrún Runólfsdóttir (Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hjörleifur Larsen Guðfinnsson, 8. janúar 1955 (66 árs); Nikki Garrett, 8. janúar 1984 (37 ára); Jónína Pálsdóttir; Bajopar Golf (36 ára) …. og …. Golf 1 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Einar Gunnarsson – 7. janúar 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Einar Gunnarsson. Einar er fæddur 7. janúar 1976 og á því 45 ára afmæli í dag. Hann var golfkennari hjá Golfklúbbnum Mostra á Stykkishólmi (GMS), en kennir nú út í Vestmannaeyjum. Einar er kvæntur Söru Jóhannsdóttur og eiga þau 4 börn, þ.á.m. afreks-kylfinginn Kristófer Tjörva Einarsson. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Einar Gunnarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Reyndar er þetta mikil stjörnufæðingardagur í golfinu því margir aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag, m.a.: Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir, GHD, 7. janúar 1942 (79 ára); Grímur Kolbeinsson, 7. janúar 1952 (69 ára); Jaxl Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Nökkvi Mikaelsson – 6. janúar 2021
Það er Nökkvi Mikaelsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Nökkvi er fæddur 6. janúar 1996 og á því 25 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Nökkvi Mikaelsson – Innilega til hamingju með stórafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Cary Middlecoff, 6. janúar 1921; Nancy Lopez 6. janúar 1957 (64 árs); Paul William Azinger, 6. janúar 1960 (61 árs), Herdís Björg Rafnsdóttir, 6. janúar 1962 (59 ára); Kristina Rothergatter, 6. janúar 1984 (Spilar á LET Access – 37 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag Lesa meira
GSÍ: Drög að mótaskrá 2021
Mótanefnd Golfsambands Íslands hefur sent út drög til golfklúbba landsins að mótaskrá GSÍ fyrir árið 2021. Eins og sjá má í drögunum vantar enn mótshaldara á töluvert af mótum sem eru á dagskrá. Mótanefnd hvetur áhugasama golfklúbba til þess að hafa samband eða senda inn umsóknir í gegnum netfangið motanefnd@golf.is. Íslandsmótið í holukeppni 2021 fer fram á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar 18.-20. júní Íslandsmótið í golfi 2021 fer fram á Jaðarsvelli hjá Golfklúbbi Akureyrar dagana 5.-8. ágúst. Íslandsmót unglinga í holukeppni fer fram 13.-15. ágúst en óvíst er hvar það mót fer fram. Íslandsmót unglinga í höggleik fer fram 20.-22. ágúst á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Íslandsmót eldri kylfinga fer Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Gerður Hrönn Ragnarsdóttir – 5. janúar 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Gerður Hrönn Ragnarsdóttir. Gerður Hrönn er fædd 5. janúar 1999 og á því 22 ára afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu Gerðar Hrannar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu Gerður Hrönn Ragnarsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kim Arason Mortensen, 5. janúar 1960 (61 árs); Miguel Ángel Jiménez. 5. janúar 1964 (57 ára); Анаsтолий Березин 5. janúar 1967 (54 ára); Kristmundur Guðjón, 5. janúar 1967 (54 ára); Shaun Carl Micheel, 5. janúar 1969 (52 ára); Katrín Dögg Lesa meira
Golfútbúnaður: Rahm gerir samning við Callaway
Callaway Golf tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði samið við nr. 2 á heimslisatnum, Jon Rahm og hann væri nú genginn í raðir Callaway. Rahm mun nota Callaway útbúnað sinn í fyrsta sinn í Sentry Tournament of Champions. Rahm mun nota Callaway tre, járn, fleygjárn og Chrome Soft X boltann og Odyssey pútter. Rahm lét frá sér fara við þetta tækifæri: „Ég er svo ánægður að hafa gengið til liðs við Callaway og ég get ekki beðið eftir að byrja árið. Útbúnaðurinn er fínn fyrir mig og á fyrsta hring með þessu nýja var ég á vallarmeti, 59 í Silverleaf. Ég hef trú á nýju Callaway kylfunum – og sérstaklega boltanum, Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Helga Kristín Einarsdóttir – 4. janúar 2021
Afmæliskylfingur dagsins í dag, 4. janúar 2021 er Helga Kristin Einarsdóttir. Helga Kristín er fædd 4. janúar 1996 og er því 25 ára stórafmæli í dag. Hún var s.s. flestir vita í Nesklúbbnum og hefir m.a. orðið klúbbmeistari kvenna í NK 3 ár í röð 2013-2015, en er nú í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Helga Kristín spilar golf í bandaríska háskólagolfinu með liði Albany. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Helga Kristín Einarsdóttir Helga Kristin Einarsdóttir (25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gestur Pálsson, 4. janúar 1965 Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnar Þór Ragnarsson – 3. janúar 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnar Þór Ragnarsson. Ragnar Þór er fæddur 3. janúar 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!! Ragnar Þór er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG). Komast má á facebook síðu Ragnars Þórs til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Ragnar Þór Ragnarsson Ragnar Þór Ragnarsson – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru eftirfarandi: Francis Clement Newton, f. 3. janúar 1874 – d, 3. ágúst 1946; Fred Haas, 3. janúar 1916-d. 26. janúar 2004; Ashley Chinner, f. 3. janúar 1963 (58 ára); Trudi Jeffrey, 3. janúar 1970 (51 árs), Richard Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (1/2021)
Byrjum árið á 3 stykkjum af smágríni á ensku: 1. What is a golfer’s favorite bird? Any birdie will do. 2. Golf is a lot like taxes… you go for the green and come out in the hole. 3. “Do you play off scratch?” said one player. The other replied: “I sure am. Every time I hit the ball I scratch my head and wonder where it went.”










