Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ólafsson – 13. maí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ólafsson. Jóhannes er fæddur 13. maí 1951 og á því 70 ára merkisafmæli í dag! Komast má á facebook síðu Jóhanness hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Jóhannes Jóhannes Ólafsson (70 ára – Innilega til hamingju með daginn!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Finnur Sturluson, 13. maí 1952 (69 ára); Iain McGregor (kylfusveinn Alastair Forsyth) f. 13. maí 1961 – d. 11. maí 2014; Hafsteinn Sigurður Hafsteinsson, 13. maí 1965 (56 árs); Arnar Loftsson, 13. maí 1967 (54 ára); Patrik Sjöland 13. maí 1971 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Nathan Andrew Green, 13. maí 1975 (46 ára); Caroline Hedwall, 13. maí Lesa meira
PGA: Rory sigraði á Wells Fargo meistaramótinu
Rory McIlroy landaði sínum fyrsta sigri í 18 mánuði á Wells Fargo meistaramótinu. Mótið fór fram dagana 6.-9. maí 2021 í Charlotte, Norður-Karólínu. Sigurskor Rory var 10 undir pari, 274 högg (72 66 68 68). Þetta er 28. sigur Rory sem atvinnumanns og sá 19. á PGA Tour. Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir varð Abraham Ancer frá Mexíkó. Sjá má lokastöðu mótsins með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Gerður Steindórsdóttir – 12. maí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Gerður Steindórsdóttir. Guðrún Gerður er fædd 12. maí 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hún er gift Marinó Guðmundssyni og eiga þau 3 börn. Guðrún Gerður er í Golfklúbbnum Keili. Komast má á facebook síðu Guðrúnar Gerðar til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan Guðrún Gerður Steindórsdóttir – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jenetta Bárðardóttir, 12. maí 1949 (72 ára); Elsa Björk Knútsdóttir, 12. maí 1958 (63 ára); Amy Benz, 12. maí 1962 (59 árs); Steven Conran, 12. maí 1966 (55 ára); Andrew Coltart, 12. maí 1970 Lesa meira
Áskorendamót Evrópu: Haraldur Franklín náði sínum næstbesta árangri
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, náði sínum næst besta árangri á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour, á Dimension Data Pro-Am mótinu sem fram fór á Fancourt Golf Estate í Suður-Afríku, 6.-9. maí sl. Haraldur Franklín endaði í 28. sæti á 7 höggum undir pari samtals (70-69-72-70). Fyrir árangurinn fékk 3.466 Evrur eða sem nemur 540 þúsund kr. Besti árangur GR-ingsins er 14. sætið sem hann náði undir lok keppnistímabilsins 2020. Þetta var þriðja mótið sem Haraldur Franklín keppir á í þessari törn á Áskorendamótaröðinni, Challenge Tour. Mótaröðin er sú næst sterkast hjá atvinnukylfingum í Evrópu. Haraldur Franklín komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrstu tveimur mótunum. Heimamaðurinn Wilco Nienaber sigraði á Lesa meira
Afmæliskylfingar dagsins: Aðalheiður Jörgensen – 11. maí 2021
Það er Aðalheiður Jörgensen GR sem er afmæliskylfingir dagsins. Aðalheiður fæddist í dag árið 1956 og á því 65 ára stórafmæli í dag. Komast á Facebooksíðu afmæliskylfinganna til þess að óska Guðbjörgu Ernu og Aðalheiði til hamingju með daginn hér að neðan: Aðalheiður Jörgensen (65 ára stórafmæli – Innilega til hamingju! ) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir, 11. maí 1962 (59 ára); Blair Piercy, (kanadískur kylfingur) 11. maí 1963 (59 ára); Andrew Bonhomme (ástralskur kylfingur), 11. maí 1972 (49 ára); Michael Jancey „Briny“ Baird, 11. maí 1972 (49 ára); Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir, GK, 11. maí 1975 (46 ára); Ji Hyun Suh, 11. maí 1975 (46 ára); Juvic Pagunsan, Lesa meira
Evróputúrinn: Higgo sigraði í 2. móti sínu á skömmum tíma
Garrick Higgo er aldeilis að stimpla sig inn í golfsöguna árið 2021. Nú hefir hann sigrað í 2. sinn á Evróputúrnum á skömmum tíma, en hann sigraði í sl. mánuði 25. apríl á Gran Canaria Lopesan Open. Nú sigraði Higgs á móti vikunnar, Canary Islands Championship og á þvílíku glæsiskori. Higgo lék á samtals 27 undir pari, 257 höggum (66 63 64 64). Hann átti heil 6 högg á þann sem varð í 2. sæti, Ástralann Maverick Antcliff. Sjá má lokastöðuna á Canary Islands Championship með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Sævar Gestur Jónsson – 10. maí 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Sævar Gestur Jónsson. Sævar Gestur er fæddur 10. maí 1955 og á því 66 ára merkisafmæli. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins, til þess að óska honum til hamingju hér fyrir neðan: Sævar Gestur Jónsson F. 10. maí 1955 (66 ára afmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jimmy Demaret, f. 10. maí 1910 – d. 28. desember 1983); Mike Souchak, 10. maí 1927-10. júlí 2008); Atli Þór Elísson, 10. maí 1964 (57 árs); Jarmo Sakari Sandelin, 10. maí 1967 (54 ára); Gunnar Jóhannsson, GS, 10. maí 1982 (38 ára); Tómas Freyr Aðalsteinsson, 10. maí 1983 (37 ára); Darry Lesa meira
LPGA: Jutanugarn sigraði á Honda LPGA Thaíland
Það var Ariya Jutanugarn, sem stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Honda Thaíland mótinu, sem fram fór dagana 6.-9. maí 2021. Sigurskor Ariyu var 22 undir pari, 266 högg (65 – 69 – 69 – 63). Fyrir sigurinn hlaut Ariya $ 240.000,- Ariya er fædd 23. nóvember 1995 og því 25 ára. Þetta var 12. alþjóðlegi sigur hennar og sá 11. á LPGA. Í 2. sæti varð landa Ariyu, Atthaya Thitikul, aðeins 1 höggi á eftir. Sjá má lokastöðuna á LPGA Honda Thaíland mótinu með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingur dagsins: Sandra Gal ———— 9. maí 2021
Það er W-7 módelið fyrrverandi Sandra Gal, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sandra er fædd 9. maí 1985 og á því 36 ára afmæli í dag! Foreldrar Söndru heita Jan og Alexandra Gal og er hún einkabarn þeirra. Sandra er mjög listhneigð og fæst við að mála myndir í frítíma sínum. Hún var við nám í University of Florida 2005-2007 og spilaði í bandaríska háskólagolfinu með skólaliðinu The Florida Gators. Kylfingurinn Sandra Gal Sandra hefir 1 sinni sigrað á LPGA og finnst mörgum orðið tímabært að hún bæti öðrum sigri við, en hún hefir verið að standa sig mjög vel á mótum á 2015 og 2016 tímabilunum og var m.a. í Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (19/2021)
Eine stuttur á ensku: “As far as I can tell, the requirements to be a professional golfer are the same as to be a drag queen: crazy outfit, crazy name.”










