Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2021 | 07:00

GSE: Valgerður og Ólafur Hreinn klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbsins Setbergs (GSE) fór fram á Setbergsvelli í Hafnarfirði 6.-10. júlí 2021. Þátttakendur voru 104, sem luku keppni og keppt var í 9 flokkum. Klúbbmeistarar eru þau Valgerður Bjarnadóttir og  Ólafur Hreinn Jóhannesson. Þess mætti geta að þetta er 2. árið í röð sem Valgerður er klúbbmeistari kvenna í GSE! Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur karla 1 Ólafur Hreinn Jóhannesson +15, 303 (69 75 79 80) 2 Helgi Birkir Þórisson +17 305 (76 76 73 80) 3 Hrafn Guðlaugsson +18 306 (74 73 80 79) Kvennaflokkur – höggleikur 4 dagar 1 Valgerður Bjarnadóttir +81 369 högg (93 91 90 95) 2 Heiðrún Harpa Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2021 | 23:59

GK: Þórdís og Daníel Ísak klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis fór fram dagana 4.-10. júlí sl. og meistaramót barna í Keili á Sveinkotsvelli 5.-7. júlí 2021. Þátttakendur í ár, sem luku keppni voru 363 og kepptu í 26 flokkum. Klúbbmeistarar GK 2021 eru þau Þórdís Geirsdóttir og Daníel Ísak Steinarsson. Heildarskor Daníels Ísaks var sérlega glæsilegt, heil 10 undir pari, 274 högg. Á 1. keppnisdegi meistaramótsins setti Daníel Ísak þar að auki nýtt stórglæsilegt vallarmet 62 högg!!! Meistaramót Keilis fór fram í ágætis veðri og í alla staði vel fram. Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan: Meistaraflokkur kvenna: (3) 1 Þórdís Geirsdóttir +29 313 högg (79 78 77 79) 2 Inga Lilja Hilmarsdóttir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2021 | 22:00

GKS: Ólína Þórey og Jóhann Már klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 8.-10. júlí 2021. Í ár voru þátttakendur 23 og var keppt í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GKS 2021 eru þau Ólína Þórey Guðjónsdóttir og Jóhann Már Sigurbjörnsson. Þess mætti geta að þetta er 4. árið í röð sem Jóhann Már er klúbbmeistari GKS. Þorsteinn Jóhannsson sigraði í 2. flokki karla. Í nýliðaflokknum vann Snæbjörn Áki Friðriksson. Mikill uppgangur er í golfi á Siglufirði og ef þið hafið ekki enn spilað nýja Siglo Golf völlinn er um að gera að bruna norður og spila hann!!! Sjá má öll úrslit í meistaramóti Golfklúbbs Siglufjarðar hér að neðan:  1. flokkur karla 1 Jóhann Már Sigurbjörnsson, 6 yfir Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2021 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (28/2021)

Kylfingur vaknar úr dái á sjúkrahúsinu. Læknir stendur við rúmið og segir: „Gott, að þér líður betur.“ En ég verð bara að spyrja þig: „Þetta eru alvarleg beinbrot, glóðarauga á báðum, mar um allan líkamann, rifið milta.“ „Hvar lentirðu eiginlega í svona miklum slagsmálum – Á bar, við glæpagengi, mafíuna, heila hersveit?“ Maðurinn hristir höfuðið. „Nei, það hlýtur að hafa gerst þegar ég spilaði golf með konunni minni. Við vorum bara á erfiðri braut og slógum bæði boltana okkar á engi þar sem nokkrar kýr voru á beit. Við fórum að leita að boltunum okkar og ég sé eitthvað hvítt aftan í kú. Svo ég fer þangað, lyfti halanum á Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir – 10. júlí 2021

Afmæliskylfingur  dagsins er Bergthora Margret Johannsdottir. Hún er fædd 10. júlí 1956 og á því 65 ára stórafmæli;. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Bergþóru til hamingju hér að neðan Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir Bergþóra Margrét Jóhannsdóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Murray Irwin „Moe“ Norman, f. 10. júlí 1929 – d. 4. september 2004;  Guðmundur Gísli Geirdal, GO 10. júlí 1965 (56 ára) Scott Michael McCarron, 10. júlí 1965 (56 ára); Helga Þóra Þórarinsdóttir, 10. júlí 1967 (54 ára); Guðjón, 10. júlí 1990 (31 árs); Margeir Ingi Rúnarsson, GMS 10. júlí 1994 (27 ára); Kara Lind, 10. júlí 1995 (26 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Freyr Valgeirsson – 9. júlí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Bjarni Freyr Valgeirsson. Bjarni Freyr er fæddur 9. júlí 2001 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Bjarna Freys til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Bjarni Freyr Valgeirsson  (20 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Scott Verplank, 9. júlí 1964 (57 ára); Heiðrún Jónsdóttir, 9. júlí 1969 (52 ára);  Hafliði Kristjánsson, 9. júlí 1970 (51 árs); Kristinn Þór Guðmundsson, 9. júlí 1972 (49 ára); Richard Finch, 9. júlí 1977 (44 ára); Asinn Sportbar (44 ára); Dagbjört Rós Hermundsdóttir, 9. júlí 1979 (42 ára); Aðalsteinn Leifsson, GA, 9. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2021 | 22:00

Evróputúrinn: Herbert sigraði á Opna írska

Það var ástralski kylfingurinn Lucas Herbert sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Dubai Duty Free Irish Open. Mótið fór fram dagana 1.-4. júlí 2021 á Mount Juliet Estate, Thomastown, Co Kilkenny, á Írlandi. Sigurskor Herbert var 19 undir pari, 269 (64 67 70 68). Heilum 3 höggum á eftir í 2. sæti varð Rikard Karlberg frá Svíþjóð. Sjá má lokastöðuna á Dubai Duty Free Irish Open með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2021 | 20:00

LPGA: Jin Young Ko sigraði á Volunteers of America Classic

Þann 1.-4. júlí var Volunteers of America mót vikunnar á LPGA. Sigurvegari mótsins var Jin Young Ko frá S-Kóreu. Sigurskor Ko var 16 undir pari, 268 högg (63 – 70 – 66 – 69). Í 2. sæti var hin finnska Mathilda Carstren, aðeins 1 höggi á eftir og í því 3. Gaby Lopez frá Mexíkó, enn öðru höggi á eftir. Með þessum sigri endurheimti Ko 1. sætið á heimslista kvenna – en Nelly Korda átti þar skamma dvöl, eftir frábæran árangur í ár. Sjá má lokastöðuna á Volunteers of America í heild með því að SMELLA HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2021 | 18:00

GJÓ: Auður og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík (GJÓ) fór fram dagana 5.-7. júlí sl. Þátttakendur í ár voru 12 og keppt var í 4 flokkum. Klúbbmeistarar GJÓ 2021 eru þau Auður Kjartansdóttir og Rögnvaldur Ólafsson. Sjá má öll úrslit í meistaramóti GJÓ hér að neðan: Kvennaflokkur 1 Auður Kjartansdóttir +36, 216 högg (86 84 46) 2 Rebekka Heimisdóttir +105, 285 högg (112 118 55) 3 Katrín Gísladóttir +114, 294 högg (115 119 60) Karlar fgj. 1-10 1 Rögnvaldur Ólafsson -1, 179 högg (69 75 35) 2 Jón Bjarki Jónatansson +33, 213 högg (83 90 40) Karlar fgj 10-20 1 Sæþór Gunnarsson +28, 208 högg (79 83 46) 2 Sigurður Þröstur Gunnarsson +57, Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Svava Grímsdóttir – 8. júlí 2021

Afmæliskylfingur dagsins er Svava Grímsdóttir. Svava er fædd 8. júlí 1966 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:   Svava Grímsdóttir (55 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mimmo Lobello, 8. júlí 1970 (51 árs); Juan Carlos Rodriguez, 8. júlí 1975 (46 ára); Julie Yang (spilar á LPGA), 8. júlí 1995 (26 ára); Einar Ásgeir Hoffmann Guðmundsson, 8. júlí 1997 (24 ára)…. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef Lesa meira