GB: Arnór Tumi og Júlíana klúbbmeistarar 2014 – Úrslit
Meistarmót Golfklúbbs Borgarness (GB) fór fram dagana 9.-12. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 41. Klúbbmeistarar GB árið 2014 eru þau Arnór Tumi Finnsson og Júlíana Jónsdóttir. Úrslit í meistararmóti GB 2014 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla (4): 1 Arnór Tumi Finnsson GB 7 F 46 39 85 14 90 81 91 85 347 63 2 Ómar Örn Ragnarsson GB 8 F 46 39 85 14 91 89 88 85 353 69 3 Ingvi Árnason GB 8 F 44 43 87 16 97 85 98 87 367 83 4 Stefán Haraldsson GB 9 F 43 51 94 23 96 96 93 94 379 95 1. flokkur kvenna (3): 1 Júlíana Lesa meira
Champions Tour: Monty sigraði á US Senior Open risamótinu
Colin Montgomerie (Monty) sigraði á US Senior Open risamótinu. Monty leiddi tvo fyrstu keppnisdagana en fyrir lokahringinn var Gene Sauers búinn að fara fram úr honum. Monty og Sauers voru jafnir á samtals 5 undir pari, 279 höggum eftir hefðbundinn 72 holu leik; Monty (65 71 74 69) og Sauers (69 69 68 73). Það kom því til bráðabana og 16. braut Oak Tree National í Edmonton, Oklahoma spiluð aftur … en báðir fengu skolla á holuna. Á þeirri næstu, par-3 17. holunni, sigraði Monty með pari, meðan Sauers fékk aftur skollans skolla! Monty er 51 árs, fæddur 23. júní 1963. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1987 og hefir á ferli Lesa meira
Mickelson hefur titilvörnina í góðum félagsskap – ráshópa-paranir Opna breska
Phil Mickelson mun hefja titilvörn sína á Opna breska kl. 14.05 n.k. fimmtudag.í góðum félagsskap. Hann fer út ásamt meistara Opna breska 2012, Ernie Els og núverandi Mastersmeistaranum Bubba Watson, en þetta er bara einn af mörgum spennandi ráshópum sem gaman verður að fylgjast með næstu helgi! Mickelson fer út rétt á eftir Martin Kaymer, Jason Day og Zach Johnson , sem fara út kl. 13.38 og rétt áður en Adam Scott, Justin Rose og Jason Dufner hefja leik sinn kl. 14.27. David Howell slær fyrsta högg mótsins kl. 06.25 en hann er í ráshóp með David Duval og sænska stórkylfingnum Robert Karlsson. Skotinn Neil Bradley, sem komst í mótið eftir sigur Lesa meira
GKB: Brynhildur og Rúnar Óli klúbbmeistarar 2014 – Úrslit
Rúnar Óli Einarsson er klúbbmeistari karla hjá Golfklúbbi Kiðjabergs 2014. Hann vann eftir spennandi keppni við Kristin Árnason og Hjalta Atlason. Þátttakendur í meistaramóti Kiðjabergs í ár voru 70 talsins. Brynhildur Sigursteinsdóttir var klúbbmeistari kvenna. Veðrið á lokadaginn laugardaginn 12. júlí, var það besta af þessum 4 keppnisdögum. Mótið stóð dagana 9.-12. júlí 2014 og voru allir sammála um að það hafi verið vel heppnað og völlurinn í frábæru standi þrátt fyrir mikla úrkomu flesta mótsdagana. Þriggja manna bráðabana þurfti um þriðja sætið í 2. flokki karla og þurfti að leika fimm holur til að fá úrslit. Úrslit voru sem hér segir: Meistaraflokkur karla: 1 Rúnar Óli Einarsson GKB 6 F Lesa meira
EPD: Þórður Rafn varð í 35. sæti á Praforst Pro Golf Tour Fulda
Þórður Rafn Gissurarson, GR, tók þátt í Praforst Pro Golf Tour Fulda mótinu, sem er hluti af EPD mótaröðinni þýsku. Mótið fór fram dagana 11.-13. júlí 2014 í Golfclub Hofgut Praforst í Fulda, Þýskalandi. Þórður Rafn lék á samtals 1 undir pari, 215 höggum (70 71 74). Í 1. sæti í mótinu varð heimamaðurinn, þ.e. Þjóðverjinn Sean Einhaus á samtals 12 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á Prafrost Pro Golf Tour Fulda mótinu SMELLIÐ HÉR:
GVS: Guðrún Egilsdóttir og Ágúst Ársælsson klúbbmeistarar 2014
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fór fram dagana 9.-12. júlí 2014. Þátttakendur í ár voru 32. Sjá má myndir frá verðlaunahöfum á meistaramóti GVS 2014 með því að SMELLA HÉR: Helstu úrslit meistamóts GVS 2014 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1. Klúbbmeistari: Ágúst Ársælsson 2. Guðbjörn Ólafsson 3. Guðni Ingimundarson Kvennaflokkur: 1. Klúbbmeistari kvk. Guðrún Egilsdóttir 2. Ingibjörg Þórðardóttir 3. Sigurdís Reynisdóttir 1. flokkur karlar: 1. Birgir Björnsson 2. Veigur Sveinsson 3. Sigurður J Hallbjörnsson 2. flokkur karlar. 1. Arnar Daníel Jónsson 2. Reynir Erlingsson 3. flokkur karlar. 1. Albert Ómar Guðbrandsson 2. Magnús Már Júlíusson. Karlar 55+ 1. Hallberg Svavarsson. 2. Jörundur Guðmundsson. 3. Þorbjörn Bjartmar Birgisson. Konur m/ Lesa meira
GÍ: Sólveig og Gunnsteinn klúbbmeistarar 2014
Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar (GÍ) fór fram dagana 8.-11. júlí s.l. Klúbbmeistarar GÍ 2014 eru Gunnsteinn Jónsson og Sólveig Pálsdóttir. Mynd: Jóhannes Jónsson, Þátttakendur í meistaramótinu í ár voru 30.Úrslit í meistaramóti GÍ 2014 eru eftirfarandi: 1. flokkur karla (7): 1 Gunnsteinn Jónsson GÍ 2 F 37 38 75 5 80 75 68 75 298 18 2 Magnús Gautur Gíslason GÍ 5 F 38 42 80 10 78 74 80 80 312 32 3 Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 7 F 43 47 90 20 82 77 81 90 330 50 4 Halldór Pálmi Bjarkason GÍ 8 F 41 40 81 11 85 83 87 81 336 56 5 Anton Helgi Guðjónsson Lesa meira
GSS: Árný Lilja og Arnar Geir klúbbmeistarar 2014
Meistaramót GSS fór fram dagana 9.-12. júlí á Hlíðarenda í blíðskaparveðri alla dagana fyrir utan smá dembur á þriðja keppnisdegi. Klúbbmeistarar GSS 2014 eru Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson. Alls tóku 28 þátt í mótinu en keppt var í sex flokkum. Keppt var í höggleik án forgjafar en einnig fór fram punktakeppni í einum opnum flokki og veitt voru fern aukaverðlaun. Keppni var jöfn og spennandi í meistaraflokkunum og í 1. flokki karla réðust úrslit á 2. holu í bráðabana og hjá konunum í háforgjafaflokki réðust úrslit einnig í bráðabana. Sjá má myndir frá Meistaramóti GSS 2014 með því að SMELLA HÉR: Úrslit í höggleik án forgjafar: Meistaraflokkur karla. Arnar Geir Lesa meira
PGA: Brian Harman sigraði á John Deere Classic – Hápunktar 4. dags
Það var Brian Harman sem fagnaði sigri á John Deere Classic mótinu í gærkvöldi. Zach Johnson, sem leiddi mestallt mótið og Harman eru nágrannar á St. Simons Island í Georgia og Johnson sagði m.a. eftirfarandi um nágranna sinn eftir að ljóst var að sigurinn væri Harman: „Hann (Harman) hefir alltaf verið þekktur sem hugrakkur kylfingur, sem spilar býsna einfalt golf.“ „Hann er ákafur. Það er ekki mikil hræðsla í honum. Hann er e.t.v. lítill að líkamsvexti, en það er ekkert lítið varðandi golfið hans.“ Harman er 1,70 m hár og 70 kg en hann sigraði í gær með samtals skor upp á 22 undir pari, 262 höggum (63 68 65 Lesa meira
GO: Andrea og Ottó Axel klúbbmeistarar 2014
Meistaramót Golfklúbbsins Odds fór fram dagana 6.-12. júlí 2014. Klúbbmeistarar GO 2014 eru Andrea Ásgrímsdóttir og Ottó Axel Bjartmarz. Ottó Axel lék Urriðavöll á 305 höggum (75 76 81 73) en Andrea á 336 höggum (83 80 94 79). Þátttakendur í ár voru 233. Helstu úrslit eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla (8): 1 Ottó Axel Bjartmarz GO 5 F 35 38 73 2 75 76 81 73 305 21 2 Theodór Sölvi Blöndal GO 5 F 38 36 74 3 79 80 76 74 309 25 3 Rögnvaldur Magnússon GO 4 F 35 38 73 2 79 75 82 73 309 25 Meistaraflokkur kvenna (4): 1 Andrea Ásgrímsdóttir GO 8 Lesa meira










