Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 14. 2014 | 09:40

GVS: Guðrún Egilsdóttir og Ágúst Ársælsson klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fór fram dagana 9.-12. júlí 2014.

Þátttakendur í ár voru 32.

Sjá má myndir frá verðlaunahöfum á meistaramóti GVS 2014 með því að SMELLA HÉR: 

Helstu úrslit meistamóts GVS 2014 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla: 

1. Klúbbmeistari:  Ágúst Ársælsson

2. Guðbjörn Ólafsson

3. Guðni Ingimundarson

 

Kvennaflokkur:

1. Klúbbmeistari kvk. Guðrún Egilsdóttir

2. Ingibjörg Þórðardóttir

3. Sigurdís Reynisdóttir

 

1. flokkur karlar:

1. Birgir Björnsson

2. Veigur Sveinsson

3. Sigurður J Hallbjörnsson

 

2. flokkur karlar.

1. Arnar Daníel Jónsson

2. Reynir Erlingsson

 

3. flokkur karlar.

1. Albert Ómar Guðbrandsson

2. Magnús Már Júlíusson.

 

Karlar 55+

1. Hallberg Svavarsson.

2. Jörundur Guðmundsson.

3. Þorbjörn Bjartmar Birgisson.

 

Konur m/ forgjöf.

1. Ingibjörg Þórðardóttir.

2. Guðrún Egilsdóttir.

3. Guðrún Andrésdóttir.

 

Karlar 55 + m/forgjöf

1. Þorbjörn Bjartmar Björnsson.

2. Jón Ingi Baldvinsson.

3. Jörundur Guðmundsson.