Afmæliskylfingur dagsins: Jóna Bjarnadóttir – 22. apríl 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Jóna Bjarnadóttir. Hún er fædd 22. apríl 1951 og á því 71 árs afmæli. Jóna er í Golfklúbbnum á Vatnsleysuströnd (GVS). Hún er gift og á 3 börn: Bjarna Þór, Láru Þyrí og Hrafnhildi. Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Jónu til hamingju hér fyrir neðan: Jóna Bjarnadóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Deane R. Beman 22. apríl 1938 (84 ára); Anna Lárusdóttir, 22. apríl 1958 (64 ára); Eric Allen Axley, 22. apríl 1974 (48 ára); Stina Resen, 22. apríl 1993 (29 ára); Valmar Väljaots …. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum Lesa meira
PGA: Cantlay & Schauffele efstir á Zurich Classic e. 1. dag
Það eru þeir Patrick Cantlay og Xander Schauffele sem leiða á móti vikunnar á PGA Tour; Zurich Classic. Geir hafa spilað á 13 undir pari, 59 höggum. Í 2. sæti eru Taylor Moore og Matthew NeSmith á 12 undir pari, 60 höggum. Keppnisfyrirkomulag þessa móts er óhefðbundið á PGA Tour því spilaður er til skiptis fjórmenningur (ens.: foursome) og betri bolti (ens.: four ball). Sjá má stöðuna á Zurich Classic með því að SMELLA HÉR:
Gleðilegt sumar 2022!
Gleðilegt sumar! Í dag er frídagur, Sumardagurinn fyrsti og og því miður ekkert um opin golfmót. Það er þó varla veðrinu um að kenna hér sunnanlands, því hér er sólin búin að skína á höfuðborgarsvæðinu í allan dag, sem gefur fyrirheit um frábært sumar. Þegar litið er til sumardagsins fyrsta undanfarin ár, hafa heldur ekki verið mörg mót á dagskrá sumardaginn fyrsta, vegna leiðinlegs veðurs. Golf 1 óskar öllum kylfingum góðs golfsumars með mörgum skemmtilegum golfhringjum og tilheyrandi forgjafarlækkunum! Megið þið öll ná markmiðum ykkar í sumar! Í aðalmyndaglugga: Þjóðarblóm Íslendinga Holtasóley á Lambagrasi
Afmæliskylfingur dagsins: Michael Jonzon og Virada Nirapathpongporn – 21. apríl 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Michael Jonzon og Virada Nirapathpongporn. Jonzon er fæddur 21. apríl 1972 í Skara, Svíþjóð og fagnar því 50 ára stórafmæli. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1991 og sigraði m.a. tvívegis á Evróputúrnum. Nirapathpongporn er fædd 21. apríl 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Hún er e.t.v. frægust fyrir að hafa sigrað á 2003 U.S. Women’s Amateur. Nirapathpongporn spilaði í bandaríska háskólagolfinu með liði Duke. Eins á hún í beltinu 2 sigra á Symetra Tour. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Karen Dale Lundqvist Eggeling 21. apríl 1954 (67 ára); Lúðvík Geirsson, 21. apríl 1959 (63 ára); Michael Jonzon, 21. apríl 1972 Lesa meira
LET: Guðrún Brá T-36 e. 1. dag á Australian Women´s Classic
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tekur þátt í Australian Women´s Classic, í Bonville í Ástralíu. Mótið er samstarfsverkefni Evrópumótaraðar kvenna (LET) og ástralska LPGA. Mótið fer fram 21.-24. apríl 2022 í Boville Golf Resort í Bonville, Ástalíu. Fyrsta daginn spilaði Guðrún Brá á 1 yfir pari, 73 höggum og er T-36 sem stendur. Í mótinu eru 108 þátttakendur. Sjá má stöðuna eftir 1. dag á Australian Women´s Classic með því að SMELLA HÉR:
Afmæliskylfingar dagsins: Rósa Arnardóttir og Sigþóra Ó Sigþórsdóttir – 20. apríl 2022
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir í dag, en báðir eiga þeir stórafmæli. Það eru Sigþóra O Sigþórsdóttir og Rósa Arnardóttir, en báðar eru þær fæddar 20. apríl 1962. Komast má á Facebooksíður afmæliskylfinganna til þess óska þeim til hamingju hér að neðan: Rósa Arnardóttir Sigþóra O Sigþórsdóttir Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tom Morris Jr., 20. apríl 1851- d. 1881; Árni Sævar Jónsson golfkennari á Akureyri, Dalvík og víðar 20. apríl 1943 (79 ára); Sigþóra O Sigþórsdóttir, 20. apríl 1962 (60 ára); Rósa Arnardóttir, 20. apríl 1962 (60 ára); John Gerard Senden, 20. apríl 1971 (51 árs); Karlotta Einarsdóttir, 20. apríl 1984 (38 ára); Hrönn Kristjánsdóttir GK, 20. apríl; Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Matteo Manassero – 19. apríl 2022
Það er ítalski kylfingurinn Matteo Manassero sem er afmæliskylfingur dagins. Manasero er fæddur 19. apríl 1993 og á því 29 ára afmæli í dag!!! Manassero spilar á Evrópumótaröðinni. Golf 1 hefir kynnt afmæliskylfing dagsins í 5 greinum, sem rifja má upp með því að smella á eftirfarandi: MANASSERO 1; MANASSERO 2; MANASSERO 3; MANASSERO 4; MANSSERO 5. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Elías Magnússon, GK, 19. apríl 1939, (83 ára); Páll Sævar Guðjónsson, 19. apríl 1970 (52 ára); Valtýr Auðbergsson, 19. apríl 1976 (46 árs); Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun, 19. apríl 1994 (28 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira
Bandaríska háskólagolfið: Arna Rún & félagar urðu í 3. sæti á Cavalier Classic
Arna Rún Kristjánsdóttir, GM og félagar í Grand Valley State University (GVSU) tóku þátt í Cavalier Classic háskóla- mótinu. Mótið fór fram 11.-12. apríl s.l. í Glenmoor CC, í Canton, Ohio. Þátttakendur voru 88 frá 15 háskólum. Arna Rún varð T-28 með skor upp á 14 yfir pari, 158 högg (77 81). Lið GVSU varð í 3. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á Cavalier Classic með því að SMELLA HÉR: Næsta mót Örnu Rún og félaga er 22.-24. apríl n.k.
Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Þórey Petra. Þórey er fædd 18. apríl 1997 og á því 25 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu Þóreyjar Petru hér að neðan Þórey Petra 25 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anne-Marie Palli, 18. apríl 1955 (67 ára, frönsk, var á LPGA); David Wayne Edwards, 18. apríl 1956 (66 ára – var á PGA); Jóhanna Þorleifsdóttir , GKS, 18. apríl 1961 (61 árs); Ian Doig, 18. apríl 1961 (61 árs, kanadískur); Jeff Cook, 18. apríl 1961 ( ára); Ragnar Ólafsson, f. 18. apríl 1976 (44 ára) …. og ….. List Án Landa-mæra Listahátíð, Lesa meira
PGA: Jordan Spieth sigraði á RBC Heritage e. bráðabana
Það var Jordan Spieth sem stóð uppi sem sigurvegari á RBC Heritage. Eftir hefðbundið spila var Spieth efstur og jafn ásamt Patrick Cantlay, en báðir höfðu þeir spilað á 13 undir pari, 271 höggi; Spieth (69 68 68 66) og Cantlay (66 67 70 68). Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra, sem Spieth hafði betur í þegar á 1. holu, en par-4 18. braut Hilton Head vallarins var spilaður aftur og vann Spieth á pari. Forystumaður 3. dags, Harold Varner III, varð í 3. sæti, sem hann deildi með 6 öðrum, en þeir spiluðu allir á 12 undir pari. Sjá má lokastöðuna á RBC Heritage með því Lesa meira










