
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 17. 2022 | 23:00
PGA: Jordan Spieth sigraði á RBC Heritage e. bráðabana
Það var Jordan Spieth sem stóð uppi sem sigurvegari á RBC Heritage.
Eftir hefðbundið spila var Spieth efstur og jafn ásamt Patrick Cantlay, en báðir höfðu þeir spilað á 13 undir pari, 271 höggi; Spieth (69 68 68 66) og Cantlay (66 67 70 68).
Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra, sem Spieth hafði betur í þegar á 1. holu, en par-4 18. braut Hilton Head vallarins var spilaður aftur og vann Spieth á pari.
Forystumaður 3. dags, Harold Varner III, varð í 3. sæti, sem hann deildi með 6 öðrum, en þeir spiluðu allir á 12 undir pari.
Sjá má lokastöðuna á RBC Heritage með því að SMELLA HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022